Víðir


Víðir - 21.06.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 21.06.1934, Blaðsíða 1
 VI. árg. Vestmanuaeyjum, 21. jihií 1934 18. tbl. Um Tímamenn eg Sósialista. .,», Um nokkurt skeið hafa lands- málin verið rædd í blöðum og útvarpi vegna kosninganna, er fram eiga að fara hinn 24, þ. m. Það er að vonum að þessum kosning- um sé gefinn meiri gaumur enn venja,"er til því með þeim verður að öllum líkindum úr því skorið hvort landsmenn eiga að bria við stjórn Sjálfstæðismanna eða hinna sameinuðu Tímamanna og Sósia- lista næstu fjögur ár. Eeynsluna hafa menn af hvor- um tveggja og er því auðveldara að velja á milíí þessara flokka en ella myndi. Tímamenn hafa nú losað sig við þá af hinum fyrri flokkamönnum Bínum er ofbauð spillingin, sem fylgdi stjómaríarinu á árunum 1927—1931 þegar þeir réðu fyrir landinu í félagi Tímamenn og Sósialistar. Þeir, sem nú eru eftir i Fram- sóknarflpkknum munu grípa fegins hendi hvert tækifæri er býðst til að „slá í brall" við Héðinn og Jóii Baldv. og aðra brodda flokksins. Vitanlegt er það að á þeim árum hraus mörgum þeirra manna Utanþings og inhan, er fylgdu Framsóknarflokknum að máli, hugur við því er framfór, þótt ekki fengju þeir aðgert. Þetta kom fram bæði leynt og raunar mest þamr veg, en þó lika nokkuð Ijóst t. d. i ræðum framsóknarm. a Alþingi Þegar þeir [gátu ekki orða bundist. Harðstjórnin innan flokks var bvo mikil að þeir íengu eigi rönd við reist. Þannig voru þingbænd- ur oft reknir til þess að gera það rauðliðunum til geðs, er þeim var þvert um geð. Afgreiðsla ýmissa atvinnumála þingsins ber hér um ¦ljósan vottinn. Lögin um fyrirkomulag síldar- einkasolunnar frægu voru knúin fram alveg eftir fyrirskipunum sósialista mörgum bændum mjög nauðugt. Engin breytingartiDaga frá sjálfstæðisflokknum — og voru þær þó margar — fékk fram að ganga, ef hún í nokkru veikti hið BÖsialistiska skipulag, sem fram- sóknarstjórnin var búinn að sam- þykkja fyrirfram í baktjaldamakki við stuðningsmenn sína Sósialist- ana. Sjalfstœðismenn vöruðu í tima við þeim hættum er af þ«ssu hlutu að leiða fyrir fyrirtækið, fyrir ríkissjóð, og síðast en ekki síst, fyrir sjómenn og útgerðar- menn, viðskiptamenn einkasölunn- ar. Tíl þess að kóróna verkið voru yfirráðin á einkasölunni svo lögð í hendur kommúnista, til að setja hinn rauða stimpil á stofnunina. Allir vita hverjar afleiðingarn- ar urðu. Sjómennirnir og útgerðarmenn- irnir töpuðu svo að segia allri --------fi------------------------------------- sumarátvinnunni, ríkiasjóöur tap- ar í ábyrgðum og ógreiddum toll- um yfir eina miljón króna, pg vegna framkomu einkasölunnar við erienda skiftavini Islendinga í Svíþjóð, hafa risið stórkostlbg m'ála- ferli, sem munu baka landinu mikið peningatjón, auk þess álits- hnekkís sem landið bíður fyrir framkomu einkasölunnar út a við. Hér við bætíst það, að vegna þess hve margir útvegsmenn og sjómenn hvekktust á einkasölunni, er varla við það komandi nú að neinir fáist til að ganga í síldar- samlag, sem þó væri að mörgu leyti gagnlegt og verður jafnvel nauðsýnt vegna vaxandi sam- keppni annara þjóða á útlendum maikaði. Sporin hræða. Slóðinn sem Sósialista- og tímastjórnin skyldi eftir sig, við síldarframltiðsluna er eno svo greinilegur og Ijotur* að menn eru tortryggnir við alla skipulagningu á síldarsölunni fram á þennan dag. Einn af ræðumönnum Tíma- sósialistanna, Hannes dýralæknir, var að raupa af þvi í útvarpinu fyrir skemstu, að þeirra stjórn hefði komið upp síldarbræðslunni fyrir norðan með samvinnusniði. Petta er alveg rangt. t»ingbændur framsöknarflokksins voru með tölu látnir fella tiilögu frá sjalfstæðismönnum er fram kom á sínum tíma er aíldarbræðslu- lögin voru sett um það að sam- vinnurekstur yrði á síldarbræðslu rikisins. Samvinnubændur þingsins " ii voru látnir hafna samvinnufyiir- komulaginu og fyrirskipa ríkis- rekstur í staðinn. Að hverra tilhlutan? Auðvitað Sósialistanna. Þeir réðu þar eins ogannarstaðar í stjórnartlð Jóuasar. Sósialistar vildu ekki samvinnu við þetta fyri'rtækí þeir heimtuðu rikisrekstur og fengu hann. Einn af ræðumönnum Sósialista i Útvarpsumræðunum Sigfús stór- templari bað menn að rugla ekki saman þjóðnýtingu og rikisrekstri. Það sém Sósialistar vildu væri þjöðnýting en það væri ekki ríkis- rekstur sagði hann. Hér skýtur skökku við. Eeynslan er ólýgnust og hún sýnir með afakiptum Sósialista af síidaibræðsluverksmiðju ríkisins og fleiru, að þeir heimta ríkis- rekstur hvenær sem þeir fá því við komið. Rikisrekstur, rikisstofuanir, þetta vilja kratainir hafa, þegar þeir geta nokkru raðið. Þar er hentugt að geta komið að málaðsmönnunum sem ekki fá neinstaðar fötfestu við atvinnu- rekstur einstakra manna eða félaga. í atvjnnulífl almennings er farið eftir hæfni manna og þeir komast áfram nokkuð í tiltölu við dugnað sinn og reglusemi. Við hinar opinbeiu stofnanir hvort sem eru ríkisprentsmiðjur ríkisútgerð eða annað þvf likt hér á iandí, hefur raunin orðið sú að þangað hrúgast sumpart gjörónýtir menn sem ekki hafa annað sór ágætis en það, að þeir eru eða þykjást vera framsóknar- eða jafnaðaruaenn. Þannig var það í tíð Jónasar hann og ^ósialistar komu sér vel saman á þessu •sviði. Sósialistahjörðin komst líka fljótt að spenanum við einhverja stofnunina. Engin ríkisstofnun fór varhluta af þessari niður- setningu. Alt frá Bönkunum og niður í pakkhúsmensku við Súðina, Það vanst ekki neitt lírið á 1931'begar samsteypu stjórn fram- sóknar- og sjálfstæðismanna var mynduð. Auðvitað var það#ónasi og hans liði þ. e. a. b. þeim.sem honum fylgdu í flokknum, þvert um geð. Sósialistar sáu sína sæng líka uppreidda og báru sig illa. Asgeir Ásgeirsson tók við stjórnar- forustu og Sjálfstæðismenn fengu einn ráðheira inn í stjórnina. Þar með var loku fyrii það skotið að hinn ósæmilegi og ólög- legi fjáraustur til Sósialistanna og annara gæðinga gæti haldið áfram. Þeir hafa ekki borið sig vel síðan Kratarnir, þeir hafa munað aðra sína, meðan þeir höíðu völdin með Jónasi. A aukaþinginu síðasta ætluðu þeir að ná völdunum með illu eða gbðu. Fleiri vikur gekk í þrefi og stappi. Altaf voru þeir að semia Jönas og Jafnaðarmennirnir. Her- mann lögreglustjóri, sem stendur með sinn fótinn í hvorum fiokki ætlaði að verða ráðherra. Héðinn annar, Jónas eða S. Kr. þriðji. En bændum ofbauð. Þeir urðu með hverjum degi fleiri sem féllu frá þeir höfðu fengið nóg af spilling- unni í stjórnartið Jónasar og Krat- anna. Þeir vissu hversu taumlaus heimtufrekja þessara manna er. Svo klofnaði Framsóknarflokkur- \ inn á málinu, og stjórnarmyndun- in þarmeð úr sögunni. Héðinn, Hermann og Jónas allir von- sviknir. Það er ekki furða þó þeir brúi áætlanir og geri gyllingar krata- broddarnir. Þeir vita að mikið liggur við. J. P. J. Um hvad er barisl ? Á sunnudaginn kemur ganga kjósendur upp að kjörborðinu, til þess að ákveða hverjir eigi að fara með stjórn landsins næstu 4 ár. Á þeirri ákvörðun veltur öli velferð þjóðarinnar í nútíð og framtíð. Ég vil í fáum dráttum, leiða fram á sjónarsviðið, stjórnmála- flokka landsins í sinni réttu mynd, til þess að kjósendufn gefist kost- ur á að þekkja þá, áður en þeir ákveða, hveajum þeir eígi að flylgja. Uppruni, starfsaðferð og starfsafrek flokkanna gefur rétt- ustu myndina af kostum þeirra og löstum. I. Alþýðuflokkurinn or stofnaður af nokkrum æsingamönnum, svo sem Oíafl Friðrikssyni, Jónasi frá Hriflu o. fl., og átti hann að boða þann gleðiboðskap Marxista, að allir menn skyldu jafnir, enginn mætti skera fram úr. — Aðferðin til þess að auka sér fylgi, var sú, að æsa atvinnuþigg- endur gegn atvinnuveitendum. Þeir hafa reynt að skipa hinni íslensku þjóð f ólíkar stéttir, sem alirei mættu vinna að neinu ináli í sameiningu, heldur bæri þeim að einangra sig og berjast gegn með-

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.