Víðir


Víðir - 19.10.1934, Blaðsíða 2

Víðir - 19.10.1934, Blaðsíða 2
V í Ð I B Vestiannaeyingamót. Ákveðið hefir verið að halda skemtum fyrir innfædda Vestmannaeyinga á aldrinum 16 íil 30 ára, laugardag- inn 27. þ. m. (fyrsta vetrardag). — Til skemtunar: Samdrykkja, gamanvísur, bíó, dans gömlu og nýju dansarnir. — Verð aðgöngumiða kr. 2,75 fyrir manninn. Þeir einir hafa rétt til að bjóða með sér, sem eru giftir og opinberlega trúlofaðir. Menn eru beðnir að setja ákveðin svör á listann (já eða nei). — Ef einhver 8kyldí verða vantalinn er hann vinsamlega beðinn að gefa Big. fram við hr. Óakar Friðbjörnsson fyrir 26. þ. m. Nefndin. Kemur út einu sinni i viku. Ritstjóri: MAGNÚS JÓNSSON Afgreiðslumaftur: JÓN MAGNÚSSON Sólvangi. Sími 58. Pósthólf 4. hefti Blðndu. Þrír siðustu þætt- irnii eru eftir Jón Jóhannesson á Siglufirfti. Auk þessa eru tvær smágreinar: Gunnhildur sterka og íslenskir mathákar. Ársgjald til Sðgufélagsins er 8 krónur. fc Frh. Páll Bjarnason. Atvik sem ekki gleymist. Ekki man óg fyr eftir mér en þaft, aft ég heyröi talaft um Kristján á Akri. Hann var einn af sjövíkingum Akraness, átti sexmannafar og var sjálfur íormaftur á því. Þegar ég man fyrst eft.ir honum, var hann aldraftur maður. Haffti hann verift formaftur í fjölda ára, var víst sjósóknari mikill. Þaft vildi svo til, að fyrstu vetrarvertíöina, er óg léri sem fullgildur háseti var ég einmitt hjá honum, og það var síðasta -vertíðin, sem hann var formaður. Mór er gamli mafturinn dálítift minnistæftur af iitlu atviki, sem kom íyrir snemma á vertíðinni og mun ég bráðum geta þbss, því þaft er aftalefni sögunnar. Kristjáni þótti got.t munntóbak eins og fleirum Akurnesingum í þá daga. Á þeim tíma vóru þeir vist teljandi sjómennirnir á Akra- nesi, sem ekki-tóku uppí sig. Begar Kristján fór á sjóirin, tók hann óróinn sjóvetling og rakti niður í hann af rullustykki, þang- aft til vetlingurinn var langt til fullur, efta honum þótti hæfilega mikið. Eftir fyrlrferðinni á vetlingn- um hefir varla verift minna en hálft pund í honum. Endann lét hann standa upp úr opinu. Hefir líklega gert það til þess að þ æg'- legra væri aft grípa til þess. Þegar svo vildi til, sem ósjaldan skeði, aft inótvindur, efta næstum því rnótviudur var í land, svo aft klukkut.mum saman var veiið að slaga heim þa var st.undum ótrú- lega lit'ft t-flii i vell riguum þpgar hi-im kom, eitda man ég vel efiir þvi, aft hatm -pítti ofr morauðu þegar harin sat vift stýiift. Ekki hafði ég vit á hvost, Kristj- án var góður formaftur sem svo er kaliaft, en talinn mun hann hafa verift meira duglegur en lipur. Þá er komið aft atvikinu, sem ég nefndi, og ætla aft segja frá. Það lýsir karlinum nokkuft, þó að lítiö sé það í raun og veru. Vift réium einn dag sem oftar. Veður var vist sæmilega gott ura morguninn. Við komumst út á miöið en lítift var reynt að fiska, því brátt fór aft hvessa á land- sunnan. — Þá voru brúkuft hand- færi en i þetta skifti var enginn fisk'ur dieginn svo brátt hvest.i. Nú var farift aft sigla og siglt meft rifuftu segli og fokku. Á einum bög náðum við vestan til við skagann, en áttum að komast austur fyrir, en þá leið »var vindurinn alveg á móti. Það hefði verift miklu fljótlegra aft ná landi aft vestanverftu, en hann var víst ekki alveg^ á því gamli maftutinn. Þó aft þaft hefði kostað hann sólarht ings siglingu, þá hefði hann ekki hætt fyr en hann náði sinni vör. Nú var faiið að slaga. Skipift var tómt, afteins stór steinn í miftiúminu, þaft var seglfestan. Af einhverjum ástæðum vorum við ekki nema 5 þennan róftur, annars vanalega 6—7 ásexmanna- förum. Tengdasonur Kristjáns, Einar að mafni — hann er lifandi enn — bráðduglegur maður hélt í fokku- skautift og ég, unglingurinn, í segl- skautift. Yið vorum á vesturslag, beint út af Skaganum. Þá kemur alt í einu hörð vindhviða, og kvika nokkur lika, svo skipið kastast talaveit á hliðina, og stóri steinninn veltur út i súftina, hlé- borðift fór í kaf og sjórinn heltist inn. Þá var ég ekki mikið vanur sjó, en eftir mínu litla viti gat, ég ekki betur séð, en aft skip.ð væri aft fara á hliðina og fylla. Ég gaf þvi úr seglinu, fór þá skipið aft rétta sig. Ekki var ég fyr búinn aft slaka á skautinu, en bölv-gusan kemur út úr karlinum, — hann skamm- aöi mig fyrir að gefa úr seglinu. Auftvitaft vaift ég skíthræddur og fór að hala í skautið. Ég' tiuði því þá og tiúi þvi enn, aft skipíð hefði farið á hvolf, hefði ég ekki hleypt vindi úr seglinu. Og nokkuð löngu seinna komst ég aft því, að hann hafði tiúaft því líka, þó aft hann skammaði mig. Hann var víst reiftur vift sjálfan sig fyrir þaft, aft vera ekkj nógu fljótur aft sjá hvað að fór og skipa mér að gera þaft, sem ég geifti. — Þaft var svo handhægt aft'láta, skömmina skella á mér, strákhvolpinnm. P«tta skefti alt fljótara en frá er hægt að segja. Á þaft var aldrei fiamar minst. Við náðum heim fyrir kvöldið. M. J. Skolaskyldan. Almenn skólaskyla er nú kom- in á i ílestum löndum Norfturálf- unnar, en misjafnt er þaft yfir hve langt árabil hún nær. Hér á landi kom hún til framkvæmda 1908, og var þá miðuð við ald- urinn 10—14 ára. S.ðar varskóla- héruðunum gefin heimild til aft færa takmarkift niftur til sjö ára aldurs. Hér í Vestm.eyjum var roarkift fært niftur tíl 8 ára ald- urs 1929 og var stór bót aft, lengra þótti ekki fæit aft fara vegna húsaskorts. Nokkur héruft hafa faiið niftur í 7 ára aldur og þótt gefast vel. Heimakensla er að leggjast nið- ar að mestu leyti, og kveður mest aft því í bæjunum, þar sem fólk lifir meat, á úlivinnu. Reynsl- an hefir sýnt það hér, aft þöifin var m'kil fyrir aukna skólaskyldu. Svo virðist sem ekki verði hjá þvf komist að lýmka enn betur, því að á hveiju hausti sækir fjöldi fólks um að koma 7 ára börnum í skólann, en ástæftur leyfa þaft ekki eins og stendur, Milliþinganefnd, sem var sett til aft endurskofta fræðslulögin, legg- ur eindregiö til að færa skóla- íkylduna til 7 ára aldurs um alt land. Þaft sést að vísu ekki enn hver verða afdrif þeirrar tillögu, en hún bendir þó á hver stefnan er. Þörfin fyrir aukna skólaskyldu, er víst hvergi meiri en hér í Vestmannaeyjum, þar sem mesta annríkift er einmitt á kenslutim- anum. Þess skal getift hér til fióftleiks, aft þau börn. sem verða 8 ára fyrir næsta nýjár eru skyld aft ganga í barnaskóla bæjarins, og er ekki heimilt aft kenna þeim annarsstaftár nema meft sé/stöku leyfi skólanefndar. Kenslugjald er ekki greitt í barnaskólanum fyrir skólaskyld börn, og önnur börn verfta ekki tekin að þessu sirini. Það er mjög bagalegt fyrir al- menning aft ekki skuli veta rek- inn skóli fyrir flest öll 6 og 7 ára börn í bænum meftan ekki eru gerðar ráftstafanir tiJ aft barna- skólinn geti tekift þau. En búast má við að það geti dregist í nokkur ár. Páll Bjarnason. Fiskimatið. Á fiskiþinginu, sem staftið hefir í Reykjavík aft undanförnu, hefir Magnús Sigurftsson bankastjóri far- ift mjög hörðum orðum um fiski- matift íslenska. Hefir hann kynt sér það mál áll-rækilega, t. d. ferðast suður til Ítalíu, og séft þar 4000 pakka sendingu af íslenskum fiski, sem öll haffti verift með jarftslaga, sandi og rusli. Þá er Eyrarbakka og Stokks- eyrar-flskurinn, sem er til skamm- ar og skaða fyrir landið. Af 1600 pökkum, sem metnir höfðu verið í nr. 1, reyndust við enduimat i Reykjavík um 800 pk. nr. II og III, og innan um hafði verift sól- softinn fiskur og rifinn úrgangs- fiskur. • Um Vestmannaeyja-fisk segir hann lítift annaft en aft Labrador- fiskur héftan hafi reynst slæmur áiift 1933, og haft aft minsta kosti alla þá galla, sem Faxaflóa- fiskur, sömu tegundar haffti, þ. e. Brauðu“ og jarftslaga. Undirvigt segir hann mjög áber- andi á Aústurlandi og talsverða á Norfturlandi, en ekki eins alvar- lega. Telur hann undirvigtina stafa af röngum efta gölluftum voguro. Vel getur þaft verið að sitthvaft sé út. á íslenska fiskmatið aft setja, en þaft er næsta ötrúlegt að mats- mennirnir séu eins hroftvirkir í starfiv sfnu, eins og bankastjórinn

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.