Víðir


Víðir - 08.12.1934, Blaðsíða 4

Víðir - 08.12.1934, Blaðsíða 4
V 1 Ð I R Leikföng — Jólatré — Jólatréskraut. JÓLASVfilINN með faiknin öll af leikföngum, kom mina í í vikunni, eftir að hafa dvalið aðeins 2 daga í Reykjavík, þess vegna getið þið nú komið, börn sem fuiloi ðnir, og valið ykkur góðar jólagjaflr, strax, á meðan úr mestu er að velja. Repslan hefir sýnt og sannað, að Dilkakjötið hjá okkur er alltaf jafn gott. Við höfum aðeins I fl. Dilkakjöt úr bestu sauðfjárhéruðum landsins, geymt. eftir þeim reglum, sem reynst hafa best nú á siðari árum. Okkur hefir reynst tryggara að hafa aðeins I fl. kjöt á boð- stólum þessvegna bjóðum við aldrei annað. lú getum við glaU Hangikjöt nýkomið. — Munið það besta. ÍSKrtJSHED. alla okkar mörgu viðskiftavini, moð því að við eium búnir að fá no>ðlenska d'lkakjöt'ð, sem er viðurkent fyrir gæði, og sem ár eftir ár hefir vaxið að vinsældurn fyrir, hve fejtt og Ijúffenírt það er, og hve það er piýðilega geymt í hinum norðlensku frystihúsum. Á við þetta kjöt, jafnast. ekkert. i’ví mn. ekki það besta, þegar verðið er það sa Lipui og fljót.afgreiðsla. MJ0>T «& FISMCJEÍ. SÍMI 6. Hoíoi nýlega íengið mikið úrval af góðum og ódýrum KarlmannaskóícLtnaði. Yerð frá 16,95. * / .r Gunnar Olafsson & Co. #####*####*############## * * * * * * * # * * * Jólavörur. Páll Oddgeirsson« * # # * # * * * # # Tökum upp í dag margskonar jólavörur. Athygli skal vakin á nýtísku kjólataui (eftirmiddagskjóla) 3,45 metr. Afsláttur gefinn af öllum Vefnadar- og ^ Klædn adarvörum. # # # # # Lakkrits! Lakkrits! Lakkrits! bestur frá Lakkritsgerð Reykjavíkur h. f. KÁRl KRISTMAMNS. umboðið í Vestmannaeyjuin. Hý tegund af Olíuvéhm sérstaklega góðar og ódýrar. Einnig Olíuofnar ög Prímusar. Gunnar Ólafsson & Co. Til minnis. PFAFF-SAUMAVÉLAR brodera, stoppa og sauraa allskonar saum. PFAFF-SAUMAVÉLAR seljast mest vegna þess að þær eru bestar, fallegastar þægiiegastar og þó ódýrastar. PFA FF-SAUMAVÉLAR eru sannkallaðar heimilis- prýði. PFAFF-SAUM AVÉ LAR fást með þægilegum greiðslu skilmálum. PFAFF-SAUMAVBLAN ÁMSKEIÐ hefst núna á næstunni. Verður nánar augi. síðar. Peir sem hafa i hyggju að kaupa PFAFF-SAUMAVÉL fyrir jólin, ættu að tala við mig sem fyrst. Sig. S. Scheving. Fréttir. Messað h sunnudaginn kl. 5 Betel. Samkomur á sunnudögum kl. 5 e h. og á fimtudöguin kl. 8 e. h. Söngur og hljóðfærasláttur. Ræðumenn : Cari Andersson frá Sviþjóð, Sigmundur Jakobsson frá Noregi, Eric Ericson og Jónas Jakobsson. Aflabrögð. Nokkrir batar réru þrjá til fjóra daga þessarar viku, og öfluðu þó dálitið, mest ýsu. Var ýsan ísuð og sénd til Englands. Vegna þess að ekki borgar sig að róa út á ýsufiskiri. til söltunar, þá er líklegt að róðrum sé nu að mestu eða öllu lok'ð, að þessu sinni, eða til áramóta* NýunS í slagsináluin. Á Norðfiiði geiðist su nýlunda á dögununi, að lögreglumaður skaut nokkrum skammbyssuskot- um á óróaseggi, er hann átti í höggi við Höfðu að min'ta kosti þrír særst nokkuð, t. d. farið kúla gegnuir. hendi á einum og lamað flhgur á öðrum, en enginn særst hættulega, eftir þvi, sem sagt er. Málið er í rannsókn og lítið um það talað enu opinberlega. Petta er að því leyti merkilegt, að það mun veia í fyrsta sínni, að lögregla notar byssu hér á landi. Verðúr fróðlegt að heyra hvernig • með þetta rnál verður farið, fyrir dómstólunum. Jarðarfarir. Tvær vel þektar og merkar kcnur voru jarðar hér þessa viku, að viðstöddu fjölmemii, þær Hall- bera Ulugadóttir, Gerði og Jóhanna Andersen, Sólbakka. Baðar á besta aldri. Yíðír fæst hér eftir keyptur á Báru- stíg 11. hjá Jóni Magnússyni. Skipafréttir. E. s. Dsttifoss kom héráutleið, þann 3. þ, m. Tók hann hér rúm- lega hundrað kassa af ísfiski, er nokkrir bátar hér fiskuðu, tvo næstu daga áður en hann kom hingað og sama daginn sem hann var hér. Sennilega verður þetta síðasti ísfiskurinn, sem hóðan flyst á þessu ári. Súðin fer fráReykjavík f kvöid, austur urn land í hringfeið. Útycgsbæiidafélag Vestmannaeyja heldur fund næstkomandi mánudag, þann 10. þ. m., kl. 8.30 e. h., í Gúttó. Eyjaprentsm. h.f. I

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.