Víðir


Víðir - 12.03.1935, Blaðsíða 3

Víðir - 12.03.1935, Blaðsíða 3
V I Ð Z * 5. Samgöngumál: a. Til icektunai vega b. — götulýsingar . c. — gijótbors . . 6. Brunamál: a. Laun slökkviliðsstjóra.......................... , — b. — varaslökkviliðssjóra c. Þóknun til slökkviliðsins..........................— d. Til viðhalds huss og áhalda........................— e. Laun sótara kr. 2200 og kj. 300 eftirlit eldf. . — Flutt.kr. 208430 00 9000 00 7100 00 3000 00 500 00 100 00 1000 00 500 00 2500 00 19100 00 4600 00 7. Lögreglan: a. Laun dagvarðar kr. 3000,00 og dýrt........... b. — nætuívarðar kr. 3000,00 og dýrt. . . . c. — aukanæturvarðar Vi—15/5, Vio—8Vi2 • • d. Tii fatnaðar ............................... \ — 3600 00 — 3600 00 -- 2250 00 — 600 00 ------------ — 10100 00 8. 9. 10. 11. 12. 13, 14. Eftiriaun Sveins P. Schevings..................................... Lán bæjarsjóðs, afborganir og vextir . . . . ................ Kostnaður við skipulag og byggingafulltrúa........................ Bjargráðasjóðsgjaid............................. Til atvinnubóta: a. Til endurbóta á vegum..............................— 10000 00 b. — nýrra vega.................................... — 4000 00 c. — holræsagerðar...................................— 10000 00 d. — ræktunar.......................................— 5000 00 Til Ekknasjóðsins gegn kr. 800,00 úr ríkissjóði Óviss útgjöld................................ 1600 00 40000 00 15000 00 Í000 OC 29000 00 800 00 6200 00 Samtals kr. 335830 00 Athygli vélbátaformanna skal vakin á því, að þegar m.b. „Helga“ er við af- greiðslu skipa, heflr hún öll lögboðin dráttarljós, — þ.e. tvö hvít ljós auk landhernu, — Þess er sórstaklega getið hér vegna þess að afgreiðsla skipa stendur oft yflr á þeim tíma þegar bát- ar hér fara í róðra, og er mjög áríðandi að þeir víki rétt, og fari ekki mjög nærri uppskipun- arbátunum, sem m.b. Helga diegur. — Taubúíar mikið úrval og margt fleira. Ingibjörg Tómasd. anda framvegis, eða þá, hitt að rífa það niður og slétta það við jörðu, þá myndu 75 af hverjum hundrað greiða atkvæði með nið- urrifl þessa húss. Ekki er lítil sú óskammfeilni sem kommúnistar ieyfa sér að halda fram. í þetta mál eyddu kommúnistar nær 2 klukkustund- um þörf vinnubrögð það. Að þeim tíma liðnum sýndi J. Þ. Jósefsson Jóni Rafnssyni að hús þetta væri einkaeign sem bæjarsjóður hefði ekki neinar skyldur til fram yfir aðra hús- eignir hér í bænum, en hinsvegar væri skylda heilbrygðisstjórnar bæj- arins að gera þær kröfur til að stjórn eða eigendur þessa húss og annara samkvæmishúsa létu setja forsvaranlegt vanhús við húsið á sinn eigin kostnað. Brynjúlfí Sigfússyni bárst fjöldi símskeyta á 50 ára afmælinu 1. þ. m. Par á meðal voru þessi 2 vísnaskeyti: Samstarf fimmtíu árum á oss er ljúft að þakka. Bestu ósk því fær þú frá fjölskyldunni á Bakka. (Eri. Árnason). Hitt skeytið er svona: Fimmtíu ára unglingur ósk um marga bjarta daga hendir til þln Hallfreður. Heiðri nafn þitt gamla Saga. En helsti virðingarvottur, sem honum var sýndur, var sá, að sóknarnefnd færði honum — fiá söfnuðinum — faguit málverk -r- eftir Engilb. Gíslason —, sem mál- að er nokkru fyrir ofan Landa- kirkju. Blasir þar • kirkjan beint við, og sér til Elliðaeyjar og Eyjafjallajökuls. Á Silfurplötu, sem fest er á rammann er grafið — af Baidv. Björnssyni gullsmið : „50 ára afmæli. Fökkum 31 árs vel unnið starf. Landakirkjusöfnuður*. Um kvöldið fór fram góður gleð- skapur heima hjá afmælisbarninu. F r é t t i r . Messað á sunnudaginn kl. 2 Betel. Samkomur á sunnudögum ki. 5 e. h. og á flmtudögum kl. 8 e. h. Söngur og hljóðfærasláttur. Ræðumenn: Sigmundur Jakobs son frá Noregi, o. fl. Of hart farið. Pann 5. þessa mápaðar var útsynnings garri snemma morguns. Nokkrir bátar keyrðu vestur í sjö, en margir snéiu aftur. M.b. Gissur hvíti, örskreiður vei, öslaði móti stormi og kviku, þar til planki lostnaði í honum og komst hann við illan leik heim. Á Ba Kap losnaði, eða gekk úr lagi iunrétting lúkarsins. Þetta má kalla alt of fast sótt. — Þeir eru varasamir ör- skreiðu bátarnir á móti kröppum sjó. E. s. „Brakoll“, norska flutningaskipið, sem hér var nýlega á ferð með salt, strand- aði þann 28. þ. m. á Hólatanga viö Isafjarðardjúp. Mannbjörg varð. Skipið er talið ónýtt. Kona ræud. Kona nokkur frá Sigluflrði, var að kvöldi dags þann '1. þ. m. á gangi með vinkonu siuni á Laufás- veginum í Reykjavík. Skyndilega kemur maður aftan að þeim og þrífur hanötösku, sem konan frá Siglufirði bar. Maður- inn kipti fast í töskuna, en konan hélt líka fast í hankann, svó hann slitnaði frá. Maðurinn þaut út í myrkrið með tðskuna, án þess að konurnar gætu séð hann nógu greinilega t.il þess að geta iýst honum. í töskunni voru um 250 krónur. Lögreglan hefir málið til meÖ- ferðar. Tvö herhergl og eldhús, vantar míg 14. maí n. k. Marinó Jónsson. BÍmritari. Ný ýsa, og lúða Hangikjöt, Svínakiöt, Gæsir, Rjúpur, Svið, Bjúgu, Miðdags- pylsur, Aiegg margar teg. Nautasulta, Skyr o. .m. m fl. Á föstudaginn fáum við margar teg. Kálmeti og Kartöflur. Sími io allt sent heim ÍSHÚSIÐ. Til söia svefnherbergishúfagögn, 2 þvottaborð o. fl. A. v. á. Aðalfundur Útvarpsnotendafélags Vest- mannaeyja, verður lialdinn flmtudaginn 21. þ. m. í K. F. U. M.-húsinu ki. 8,30. Dagskrá samkv. félagslögum. Vestm.eyjum 12. mars 1935. Stjórnin,

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.