Víðir


Víðir - 12.03.1935, Blaðsíða 4

Víðir - 12.03.1935, Blaðsíða 4
V I Ð I R | Aastfirðíngamót | í Vestmannaeyjum io. febrúar 1934. Lag: Þú bláfjallageymur. Við sjáum í anda þín sólgyltu fjöll 1 og sæinn svo kyrran, fagran, sléttan. Við horfum á flrðina hvíta eins og mjöll J og hlýtt á vanga finnum blæinn léttan. Þeas minnumst við einnig, og munum það vel, g er magnþrungin hríð af norðurleiðum, til bygðanna sendi hin svörtu kólguél, og særinn rauk sem fönn á köldum heiðum, Um aldirnar stóðstu það, orkunnar láð, y og ísana stóru bræddir löngum. Þú kent hefir börnunum vilja, dug og dáð og drengskap rækta fram að ystu töngum. | Landssímanum. Stúlka á aldrinum 17—21 árs verdur tekin til kenslu í talsímaafgreidslu hér vid símstöd- § ina nú þegar. — Eigin handar umsókn stílud til landssímastjöra 1 ásamt kunnáttuvottordum, sendist undirrit? udum fyrir fyrir 16. þ. m. 1 Símastjórinn i Vestmannaeyjum 8. mars 1935 I ÞÓBH. í KJÖT & FISKUR Við minnumst þín ylríka Austfjarðarsveit með árdegis, hreina fjallablæinn. Og gott er að muna þann gullna bernskureit, er geislabjúpur skreytir land 0g sæinn. Vor gleði var einlæg og gullvæg og sönn, og glumdi svo undir tók í fellum, er skutumst eem leiftur á skíðum niður fönn og skautum beittum þar á glærum svellum. Vér unnum þér stórgerða Austfjarðaströnd, með órudda marga framavegi, og vonum að arfarnir öll þín rækti lönd, og aukí hróður þinn með hverjum degí. Hallfreður. tilkynnir; Norðlenskt dilkakjöt Viðarreykt hangikjðt Kindabjúgu Reyktar svínasíður Miðdags og Vinarpylsur Medisterpylsur. AlLB€i€i Soðin skinka Malacoffpylsa Rúllupylsa 0. fl. | NtTTTS g ítalskt fj Parisienne g Síldar Tomat M Ávaxta Mjólkurostur, 3 teg. Mysuostur Kæfa. W'ÍTTTl 1. flokks Mayonise Hakkað Buff Svínasulta o. m. fl. GoU hús hjá okkur er alltaf jafn- gott. Hvenær sem þér komid eru gædin jöfn, Þad er óþarfi ad eiga nokkud undir höpp? um og glöppum á medan sama góda kjötid fæst hjá okkur. Allt sent heim strax ef óskað er. Sími 10. ísheCjsied. Eyjaprentsm. h.f. á góðum stað i bænum, er til sölu. Upplýsingar gefur Páll Bjarnason Skólanum. EYJAKAFFI alltaf ferskt, nýbrent og malaft be^ta tcgund af Río-kaffi. Biðjið verslun yður um kafflð í ranðu pokun- um, þá fáið þið ilmamli ijúffengt kaffi. Þar sem við höfum fengið erlendan sérfræðing i alls- konar matartilbúningi, getið þér örugg snúið yður til vor með pantanir á allskonar heitum og köldum réttum fyrir hvei'Bkonar samsæti, afmælisfagnaði, fermingar 0. fl. 0. fl. Virðingarfyllst Verslunin ECJÖT & TESECUR. Sími 6. Þeir, sem enn hafa ekki keypt merkja: skrána, eru beðnir aÖ gera pað strax. Fæst á á Kirkjuveg 29.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.