Víðir


Víðir - 30.03.1935, Blaðsíða 3

Víðir - 30.03.1935, Blaðsíða 3
.iitfCin V 1 » I I Nýung 1000 ný sýnishorn o* XJl XJl Qx Ox ►—n> fO' O -s o 'T? P' FT O 3 »—*. Ox co CD >—o —s co =3 C3 CD O: Orq o. pi m c=: O: Gfq Os Q-> CA. qq o O: co P? Q —! ÆILTP SAUMAP IEFXIM MÁLL i ro pD. o Crq C/0 OD í*r —* Q Q Q po po cyD Q Q 3 q Ov •—í Q' On C-n O O I < m' fo ov »—b CD C/2 (—b co po pp ►o PlX O: 2" 3 PDs o* p= I—$ CD O ►qT i—>• o S3* po o- o* t—“ o o ö !■! i GS9 1000 ný sýnishorn myndi tapaat á útlánunum. Svo og allur kostnaður við kolasöluna mun meiri í höndum bæjarsjóðs, en hjá verslunum, og síðast en ekki síst, að bæjarsjóður mynai hafa litll fjárráð til slikrar versl- unar. Tiilaga kratans var svo feld. Stærsti sjón- auki heimsins. Iðnfræðistofnunin í Kaliforniu er að lát.a smíða sjónauka, sem vera á stærsti stjörnusjónauki heimsins. Talið er að hann muni vera 360000 sinnum sterkari en mannsaugað og stækka t. d. tunglið 10000 sinnum. Margir biða með eftirvæntingu eftir því, að þessi mikli sjónauki verði . fullgerður. Þvi er jafnvel spáð, að með honum verði gerðar uppgöfgarnr svo mikilvægar, að þær geti geibreytt skoðun manna á alheiminum Til marks um st.yrk þessa mikla sjónauka er það, að í gégn um hann skýrist tunglið svo, að það sýnist aðeins 40 kilómetra í burtu. Á Wilsons- fjalli er 100 þumlunga þvermáls sjbnauki og mú, í honum greina kert.aljós 1 5000 enskra mílna fjarlægð. t’vermál salnglersins í hinum nýja sjónauka á að vera helmingi meira. Relgafellsbraut. Maður, sem býr vi^S Helgafells- braut, hefir sagt ritstjóra þessa blaðs, að sá vegur megi teljast ófær á köflum og alls eigi bílfær. Til sannindamerkis sagði maður- inn, að bíll, sem flytja átti kol heim að Viðivöllum, hefði orðið að fara suður fyrir Helgafell og í kringum það, til þess að koma kolunum á ákvörðunarstað. Þetta er næsta ótrúlegt, en þó, mun það satt vera. Það væri hin mesta þörf að laga þennan veg svo fljótt, sem þess er kostur. Því vitanlega eiga þeir, sem búa sunnan til við þennan veg, að miklum mun erfiðara með heimflutninga alla, en þeir, sem nær búa miðpunkti bæjarins. Par sem þessi vegur mun vera meðal hinna eldri vega kaupstaðar- ins og ávalt mikið notaður, þá á hann fullan rétt á því að honum só sómi sýndur, og einnig þeir, sem við hann búa. Þetta þarf veganefnd að athuga. ÚTBRE IÐIÐ VÍÐI Árni Friðriksson fiiskifræðingur er staddur hér í bænum. Hefir hann verið um borð í varðskipinu Þór og gert nokkrar botnrannsóknir sérstaklega í því augnamiði að finna hrygníngarsvæði síldar. Hefir Árni góða trú á því að hún muni hrygna hér úti fyrir suð- vesturströndinni. Og ef hrygningar- svæðið finst, þá hljóti að mega fiska sildina í botnvörpur, eins og t. d. þjóðverjar gera mikið að. Á Á. F. von á botnvörpum, t.il slíkra t.ilrauna, innan skamms. Vonandi bera þær tilraunir nyt- saman árangur. Hvers vegna skyldum við ekki geta fiskað síld á sama hátt, og þjóðverjar. Síídveidi- tilraunir. Eftir að framanrituð smágrein var skrifað, átti blaðið tal við þá Árna Fiiðiiksson fiskifræðing og Geir Sigurðsson skipst.jóia, sem hingað kom ineð Þór nu í vikunni. Verður Geir Sigurðsson Árna Friðrikssyni til nðstóðar við rann sóknir og síldveiðitilraunir. Árni Friðriksson hefir áður, þegar hann var hér á’’ferð í haust, skrifað grein um þessar rannsokn- ir, í Víði, og er því vísað til hennar. Þær rar.nsóknir, sem þegar hafa verið gerðar, eru aðallega fólgnar í þvi, að rannsaka dýialif á botn- inum, mæla sjávaihita o. s. fiv., en Árni hefir jafnóðum unnið úr því, sem safnað hefir verið gögn- um til. Að þessum iannsóknum loknum, byrja tilraunir með síldar- botnvörpu. Tilraunir þessar hafa mjög mikla þýðingu fyrir Vestmanna- eyjar, , og óskum við þeim hins best.a árangurs. Látrarösh Slysin á sjónum hafa verið mjög tið, það sem af er vetraríns, og finnst okkur, sem undirsitum þessa grein, ekki úr vegi að skýra fyrir sjófarendum, hvernig er að fara yfir Látraröst á vetrardegi og jafnvel á öðrum tímum ársins. Við höfum kynnst Látraröst meir en flestir aðrir, sem um hana verða að sækja af sjófarendum og álitum þá skoðun mjög hættu- lega, sem kemur fram hjá mörg- um sjómönnum, að um að gera sé, að fara sem næst landi yfir röstina. En enginn ætti að fara yfir hana, í vestan og norðan- veðrum, grynnra en 4—5 sjömílur frá Bjargtöngum, en vanalega fara skipin 2—3 sjómilur frá landi, en þar nýtur straumurinn sin miklum mun meir og er sjór þar úfnari og hættu meiri en dýpra. Bátaleiðin er svo nálægt landi, að ekki er viðlit fyrir stærri skip að fara hana, en hún er örugg fyrir báta að eins. Yið gætum rakið mörg slys, sem orðið hafa á þessu svæði, og hefur annar okkar verið tíður áhorfandi að því, að skip hafa farið of grnnnt, (fyrir ofan 4 sjómílur frá Bjarg- töngum) og hafa þau fengið votida sjóhnúta yfir sig, sera hafa gert meiti og minni skaða, þótt skipin hafi bjargast, sem hefði mátt fyrirbyggja, ef skipin hefðu farið lengra undan landi yfir röstina. Við öskum að línur þessar mættu verða til þess, að sjómenn athuguðu betur þetta mál, þvi hér er um svo mikla hættu að ræða; er það engum vafa undirorpið og er aðalorsökin hinn mikli straumur, sem altaf er út með Látrabjargi, og sem veldur brotsjóum, eftir að komið er ut fyiir Bjargið, en dregur úr, þegar farið er dýpra, 4— 5 sjómílur undan Bjargtöng- um. pt. Patreksfirði, í febrúar 1935. Jnn Guðjónsson. Ögm. Ólafsson. “Ægir „ I sjóbilan Dilkasvið, Rullupylsur, Hangikjöt, Kæfa, afbragðs- góð, Ostur o. m. fl. Kjöt & Fiskur.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.