Víðir


Víðir - 04.05.1935, Blaðsíða 3

Víðir - 04.05.1935, Blaðsíða 3
V I D I R Sorgleg fregn hefir borist hingað frá Siglu- flrði. Systkin tvö frá Sigríðarstöðum i Fljötum druknuðu í Sandósi i Fljötum. Þau hétu Svanmundur Stefánsson og Anna Stefánsdóttjr. Át.ti Anna að fermast í vor, en þurfti að ljúka fullnaðaiprófl við barnaskólann í Haganosvík, og var Svanmundur bróðir hennar, sem var 21 árs að aldri, að fylgja henni þangað. Systkinin voru ríðandi, og er haldið, að stúlkuna hafl sundlað í ósnum og fallið af baki, og. bróðir hennar svo farist við það að reyna að bjarga herini. Lík beggja eru fundin í sjónum framan við ösinn. F r é \ t i r * Messað á sunnudaginn kl. 5 líctel. Samkomur á suhnudögum k). 5 e. h. og á fimtudögum k). 8 e. h. Söngur og hljóðfærasláttur. Raöðumenn: Siginundur Jakobs- son frá Noregi, o. fl. DAnarfregn. Þann 16. f. m. andaðist á heim- ili sonar síns, Jóns Waagfjöið málarameistara, Garðhúsum hér,, Jónina IJlja Jónsdóttir Waagfjöið, 82 ára að aldii. Var Jönína sál. atgerflakona, og bar hinn háa aldur prýðilega alt til síðustu daga, er hún veiktist af ínflúenzu og dó eítii fárra daga legu. , Sjaldgæf veiði. Hingað kom nýlega færeyskur dragnótaveiðari með dauðan mann, er hann haíði fengíð í vörpu sína^ Líkið va.r óskemt og álitið er að maðurinn hafl veiið nýdrukn- aður. Ekki varð á rieinu séð með vissu, hverrar þjóðar hann var, en helst giskað á að hann haíi verið danskur eba færeyskur. Sjálfsagt heflr maður þessi 'fall- ið iít af skipi, og vitnást senrii- lega nánar um það áður en langt um liður. Teði'áttan og flskirí í apríl. Veðráttán her í aprílmánuði hefiu verið stilt. Á hverjum ein- asta degi róið, nema tvo helgi- daga páskanna, alt til hins 30., og að jafnaði gott sjóveður. Uir. fiskiriið et' það að segja, að fyrri hlula mánaðarins voru alment lögð þorskanet, og hefli verið svo að segja daglega mok- flskirí í þau. Þó að flskiriið sé að vísu mjög nrisjafnt að vöxtum, þá er veiðai fíéranotkun einnig ærið misjöfn. Þeii', sem nota helmingi meiri veiðarfæri, fá auðvitað helin- Að gefnu tilefni leyfi ég mér að birta eftirfarandi yfirlýsingu.: „Fyiir hönd Lifrarsamlags Vestmannaeyja, viðurkenni ég, áð kol _hr. Axels Halldórssoaar, hafa reynst okkur töluvert betur, en önnur kol er við liöfum notað". Vestmannaeyjum 30. apríl 1934 Karl ltunólfsson. Með þessu vottorði er allur rógburður um kol min þegar að engu orðinn. Axel. Halldórsson. ingi meiri flsk, ef stærð bátanna leyflr það, og aðrar ástæðui' eru svipaðar. Netavertiðin er að þessu sinni orðin betri en verið hefir hin síð- ari ár, og sérstakloga munar það miklu að nú er mestallur fifekur- inn óskemdur. Skipafregnir. Dettifoss var hér á útleið fyna hluta vikunnar, tók mikið af fi.sk- mjöli og lýsi. Lyra var hér í gær á útleið, og Esja frá Reykjavik. í. strandfeið til Aust.fjarða. Goðafoss var hér í morgun á leið frá út- löndum til Reykjavikur. M. s. Skaftfellingur hefir legið hér undanfarna daga og beðið byrjar til víkur. Árni Friðriksson flskifiæðing- ur fór héðan s.l, fimtudagskvöld á varðskipinu Þór í vísindaleið- angur austur með landi. Hefir Árni mikinn hug á að finna got- stöðvar síldarinnar, en þær eru enn óþektar. í stað Þórs kem- ur „Ingimundur gamli“khér og gæt- ir netann'a. Btsæðis- kartoílir „Majestic” og „King Edward”. Tegundir sem reynst. hafa ágætlega, Birgdi'r mjög takmarkadar. Brynj. Sígfásson. Til lokanna: Norðleuska dilkakjötið. Hangikjöt, Dilkakjöt, ^auðabjúgu. Kjöt & Fiskur. Skyr þessi holla og góða fæða, gleym- Bjarni Björnsson kom hiugað með e.s. Esju í gær. Nun hann ætía að skemta fólkinu með gamanvísnasöng og eftir- liérmum. Vanalega er húsfyllir hja Bjarna, þegar hami holdur slikar 'skernli- samkomur í Reykjavík og öðium kaupstöðnm landsins, og svo mun einnig verða hér. Allir hafa got.t af .að hlæja. • Þessa viku heflr veðrið vevið einstaklega stilt og hlýtt.. Tún þegar orðin al- græn. Frá Sigiufirði er sagt, að bátar, sem byrjaðir vo u að stunda róðra, réu hættir við það í bili, svo fiskilaust er þar. Frá Norðfirðí kom bátur hingað á dögunum, og stundar riú þoiskanetaveið'. Kom holdur seint;, pvi nú er flsk- urinn að hverfa hóðan. ið aldrei að hafa hana á kvöld- borðinu. En það þarf að vera nýtt, ósúrt og ófarðað, en það fáið þið aðeins með því að skyrið sé geymt í kælir. Kjöt & Fiskur. Til leigu 14. maí 2 herbergi og eldbús, einnig aólrík stofa með sérinngangi á sama stað. P. v. á. Fermingarkjólatau, Undtrföt, Unglingsstúlka óskast í vist Slæður, Sumarkjólatau,. Dragta- 14. ma'- tau, Káputau, Skinnhandskar, Steingrímur Benediktsson Peysur. Hvítingaveg 6. VORIJHIJSIÐ w., . „ „ (Vefnaðaryörudeiidia) ög Veggfóður mest úrval A Hornafiiði var nýlega aflahæsti bátui’ með sjötíu skpp., og sá lœgsti með sjö skpp. Kosniug í Utvarpsráð. Eins og kunnugt er, fór fram i vetur kosning þriggja mánua í Útvarpsráð. Tahiing atkvæða fór fram 2. þ. m'. Kosnirigu hhitu: . Áini Fiiðriksson flskifræðingur, Jón Eyþói.sson v.eðui fræðiiigur og Palmi' Háimesson loktar. Litlu rnunaði, að B-]istinn (list.i Sjílí- stæðismanna) kæmi að t.veimur. Fékk hann tæpum helmingi fioiri atkvæði eii sá næsti, en þuifti að fá fullum helmingi fleiri. STÚLKU vantar að Reyni 14. þ. m. yður ekki án þess að leita fyrst upp- lýsinga um hvaða kjör „Thule" býður. Spyrj- ið þá, sein lengi liafa verið trygðir um kjörin Umboðsmaður fyrir Thule er nú Rristján FridrikssoD, Yelli. Húsnæði vantar mig frá 1. okt. n. k. Vildi belst sernja áð- ur eíi ég fér héðan í vor. Kristján Friðrikason kennari. Hns til leigu 2 keibergi og og eldhús ,frá 14. maí. Hástelnsveg' 85. Yöruhúsið. AUGLÝSIÐ í VÍÐI LESIÐ VÍÐI Til athugunar ' Menn ættu að athuga þau á- kvæði hoilbrigðisreglugerðai' Vest- maimaeyja, að grafa ber slor það, sem notað er til ábuiðar í garða, þegai í stað niður, en ekki láta það liggja og rotna, og pesta þ.annig loftið fyrir íbúunum og þeim, sem um göturnar fara. Jafn- vel við sumar af aðalgötum bæj- arins mun þessara ákvæða ekki gætt — þót.t undaitegt megi virð- ast. — Eyjabúi.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.