Víðir


Víðir - 04.05.1935, Blaðsíða 4

Víðir - 04.05.1935, Blaðsíða 4
VÍÐIB Liírarinnleggjendir Lifrarsamlags Vestmannaeyja eru hérmeð vinsamlegast beðnir að koma með innleggs- seðla sina á skrifstofu sam- lagsins^ helst fyrir lokin til samanburðar. Lifrarsamlag Vestmannaeyja. Fyrir lokin handa herrum: Skyrtur, Bindi, nýjasta tý8ka, I-Iattar, Húfur. Allan verkamannafatnað Ferðatöskur. VÖMHJMÍJSIIED. (VEFNAÐARVÖRUDEILDIN) Ríkisstjórnin hefur veitt bændum mik- id fé til fjárheldra girdinga til þess ad Islendingar! Hér er á ferdinni sölumadur frá Klæðaverksmiðjunni Álafoss, med sýnishorn af alskonar tilbúnum fötum, frökkum og tauum. — Gjörid svo vel og lítid inn til mín og þér munud sannfærast um ad nú er hægt ad fá gód föt fyrir lítid verd, og þar ad auki al- íslensk. Mál er tekid. Virdingarfyllst Óskasteini 4 maí 1935 Guðbjörn Jakobsson. * Anægjan skín útúr þaim, aem botða á lokunum. Eftir vel end- aða vertið iáta menn sér ekki nægja nema það besta Kjöt & Fiskur. Sími 6. Norðlenska Dilkakjötið Stakkstæði til sölu, áður eign Kundið reiðhjð.l ' Stefáns Ingvarssonar, stærð yÍ8að tu þe88 j prent. þeirra 1324V8 □ m., einnig smiðjunni. - matjurtagarður. Semjið við Snæbjörn Bjarnason. AUGLÝSIÐ I VÍÐI þeir hefdu fé s’itt ödrum ad skadlausu. Gerist þeim og ödrum fjáreigendum ad# vart um ad komi fé manna í land ann- ara án þeirra leyfis verda menn látnir bera ábyrgd á þessu eftir pvi sem lög frekast leyfa. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 17. apríl 1935. Kr. Linneh Eíkisskuldabréf D — 1104 — 1106 — 1107 dregin út 1928, 1932, 1934. Vextir glatast. Eg keypti arð- miða af brófunum og innleysti þau. — Kr. Linnet. Byggingarvörur: Cement, Timbur, Steypu- jái n, Paþpi, Gler, Saum- ur og allsk. járnvörur. Búsáhöld: Fötur, Pottar, Balar og margt fleirra. Girðingaefni: Vírnet, Gaddavír, Vír- lykkjur. VOKLUIIIJSIÐ) (Byggingarvörudeildin). Þeir sem vilja fá góðan hafra- graut kaupa Ota — Grjón og Ota — Sol — Grjón, VÖRUHÚSIÐ (matv.deildin.) PFAFF — saumavélar handsnúnar og Btign- ar fyrirliggjandi. Þeir, aem ætla að fásérsauma- vél um lokin taii við mig sem fyrst. Sig. S. Schcving. TÓBAK og SÆLGÆTI altaf í mestu úrvali I BOSTON og BÁRU. Glervörur mest úrval í bæn- um. Út8æðiskartöflur Arran- konBul og „Eyvindur* næst með Lyru. — Allar lokavörur sro sem Rúgmjöl, Sykur, Kaffl, Grjón 0. m. fl. V ðRUHÚSD9 (Matvörudeildin) Eyjaprentam. h.f.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.