Víðir - 13.02.1937, Qupperneq 1
VIII. árg.
4. tbl.
Vestmannaeyjum 13. febr. 1937.
Vöraskorturoíeinokun
Hvót til æsknlýðsins,
flutt á skemtun í Vik, 1. des. 1936.
Ég vil helga þér ljóð mitt, á hátíðiskveldi,
þú hugprúði, glaðværi, æskunnar lýður.
þjáttu hefjast þitt brjóst, undan áhugans eldi,
eftir átökum vilja þíns, framtíðin bíður.
Þú átt heiJaga þrá, til að þroskast og stækka,
þrá, sem er æskunnar göfuga merki.
Lát ei slokkna þann eld, láttu huga þinn hækka.
Láttu hönd þína starfa að göfugu verki.
Lyftu sál þinni hátt upp úr duftsins dróma,
þar dáðleysi’ og ómenning réttir þér hendur.
Stefn á tindinn, sem glampar af geislandi ljóma,
þó að grýtt, sé að klífa um óruddar lendur.
Findu vaxa þitt afl, undan átökum stærri,
láttu aldrei hrekjast af manndómsins vegi.
Sjáðu stefnumörk anda þíns hærri og hærri,
móti hækkandi menning og rísandi degi.
Það blasa við auganu ónumdar lendur,
á akri þíns þjóðlífs, er margt til að græða.
Upp í afdalsins kyrð, fram við úthafsins strendur,
láttu áhrif þín, menning, og viðsýni glæða.
Það er skylda þín æska, að eflast að megin,
því óðar en líður þú tekur við völdum,
Láttu sannleikans eldstólpa vísa þér veginn,
þá mun vaxa þinn hróður á komandi öldum.
Herm. Einarsson.'
Nú heyrast kvartanir hvaðan-
æva af landinu um tilfinnanlegan
og ískyggilegan vöruskort. Stjórn
þeirra mála hér á landi, — sem
ráðherrarnir auðvitað eru höf-
uðin á — hefir skamtað vöru-
innflutningsleyfin, eða öllu held-
ur gjaldeyrinn til að borga vör-
una með, svo imátt, að til vand-
ræða horfði um síðustu áramót.
Mun svo enn vera að skortur
bó á ýmsum nauðsynjavörum.
í síðasta mánuði var t. d. kola-
lítið mjög í sjálfri Reykjavík,
og hér í Vestmannaeyjum hefir
ekki fengist kolablað keypt,
hina síðustu daga,
Þar sem nú er- öllu kaldara
hér en verið hefir hin síðari ár,
þá eru vandræðin, sem af slíku
atafa auðskilin.
Það þýðir ekkert að segja,
að menn lifi ekki á eldsneyti.
Maturinn sé meiri nauðsynja-
vara. Það getur verið einhver
sannleiki í þessu, en hann er
ekki nema hálfur, því þeir munu
margir, sem fremur vilja vera
lítið svangir en mikið kaldir,
þó að slept só hinni þektu nauð-
syn að elda matinn.
Það eru vitanlega fleiri nauð-
synjavörur en kolin, sem skort-
ur er á, T. d. eru skófatnaðar-
birgðir ærið litlar á flestum
stöðum og mjög kvarta vefnað-
arvöruverslanir um vöruleysi.
Matvara er af skornum skamti,
og þannig mætti lengi telja.
Innfiutning8höft og gjaldeyr-
ishömlur eiga drýgstan þátt í
því, að láta verslunarjöfuuð rik-
isins, Bem ráölierrarnir töluðu
borginmannlega um í útvarps-
ræðum nýiega, líta sæmilega út
á pappírnum. En ekki er svo
lítill blekkingarsvipur á tölum
þeim, er þeir tala um, þegar
það er athugað, að vörubirgðir
eru eð mestu horfnar og skort-
ur á nauðsynjum fyrir dyrum,
og allar vörur stórhækka í
Vcðrlð
hefir verið fremur kalt síðustu
viku og dálítill snjór.á jörðu,
Nú er þýðviðri og snjórinn
verði. Það rnyndi þykja lóleg
búmenska af svcitabónda, cf
hann trassaði að kauþa mat
þangað til alt væri uppétið, vit-
andi þó að verðið stigi risafet-
um. En slíkir búmenn eru
stjórnendur islensku þjóðarinn-
ar.
Einokun.
Sósialistar og Framsókn hafa
ósleitilega unnið að því, að inn-
leiða hér aftur verslunareinok-
unina gömlu, sem á sínum tíma
leiddi hinar mestu hörmungar
yfir laud og þjóð. Einokun sem
um árafjölda kostaði erfiði hinna
ágætustu manna að vinna bug
á, og þar með gera versluniua
frjálsa, og bæta hag lands og
þjóðar.
Með verslunarfrelsinu jókst
þor og framtak fólksins og
verkin sýna merkin á landi. Og
síðan hefir menning þjóðarinn-
ar aukist í öllum greinum.
Það skiftir engu máli hvort
okrarinn lieitir ríki, kaupfélög
eða einstaklingsverslun,
Sá valdhafi, sem ekki skilur
það, að fólkið á alveg jafn erf-
itt með að kaupa rándýra vöru
af ríkinn, eins og hverri annari
verslun, hann er okki í valda-
8essi hæfur.
Sá fátæki kaupir þess minni
vöru sem hún er dýrari, hvað
sem þörfinni líður. Þetta ættu
þeir að skilja, sem þykjast vera
vinir hinna fátæku, þegar þeir
taja við fólkið. En hinn rauna-
legi sannleiki er sá, að annað-
hvort skilja þeir það ekki, eða
þeir hugsa aðeins um að vinna
fyrir sjálfa sig — sýna eigin
hagsmuni, og reyna að halda
völdunum, hvaö sem öðrum
l'íður.
Þetta er álit mesta fjölda lands-
manna á einokunarsmið ríkisins,
hinni rauðu samfylking.
að hverfa. Qóð sjóveður hafa
veríð daglega, en fiskirí fremur
tregt, Þó mun fiskirí ekki minna
en áður á sama tíma.
Xveldulfur.
Það er löngu kunnugt flestum
hugsandi íslendingum, að hluta-
félagið Kveldúlfur í Reykjavík
er hið langstærsta og athafna-
mesta atvinnufyrirtæki hér á
landi. Útgerð 7 togara frá Reyk-
javík, Sildarbræðsla á vestur-
landi og fiskkaup á ýmsum stöð-
um, hefir veitt svo miklum
fjölda fólks atvinnu, að slíks
eru ekki dæmi hjá öðrum fyr-
irtækjum hér. Ennfremur er
það alkunna, að sambúð hins
vinnandi fólks, við stjórnendur
Kveldúlfs, hefir alt af verið og
er í besta lagi.
Og sjómönnum þeim, sem unn-
ið hafa á skipum félagsins, hefir
fundist hag sínum velborgiðað
hafa vinnu hjá þeim, enda hafa
þeir oft borið meira úr bítum
þar, en aðrir hafa fengið ann-
arsstaðar.
Nú er svo komið, að hin rauð-
flekkóttu blöð Reykjavíkurleggja
Kveldúlf í einelti meðallskonar
álygum, og heimta að hann sé
gerður upp sem gjaldþrota.
Það er svo mikil ósvífni gagn-
vart fólki því, sem félagið veit-
ir atvinnu, að ólíklegt er að það
eigi rísi öndvert gegn hinum
róggjörnu vandræðamönnum.sem
fylla dálka hinna rauðu sam-
fylkingarblaða, með óhróðri og
hinni ótrúlegustu lýgi um at-
vinnufyrirtæki það, sem vinnu-
þurfa fólk fær mesta atvinnu
hjá.
Það er ómöguiegt annað en
álíta, að þessi bægslagangur
rauðliða eé brjálæðiskend, póli-
tísk ofsókn gegn þeim meiri og
betri mönnum.
Að þessi skilningur á fram-