Víðir


Víðir - 15.01.1938, Síða 1

Víðir - 15.01.1938, Síða 1
I Svikamyllan. Voníaast er fáím ratiðti flokkanna ura vaídatðkn i bæjarstjórn Vestmanna- ey|a, 30. jan. n. k. Hínn rotnandí bíóðhrammar Staííns er svo kannar orðfnn, í gegnam át- varp og í blöðum, að kjósendar í Vest- mannaeyjam láta ekkí blekkjast tíí fyigis víð sííka morðvargastefna, þrátt fyrír fagurgaia samfylkíngarpostal- anna hér. 30. jan. n. k. venður kosið i bæjaratjórn hér, til næstu fjögra ára, og hafa verið lagðir fram 4 li8tar í því tilefni, sem sé frá: Sjálfstæðisfiokknum, Pramsókn- arflokknum, Samfylkingunni — þ. e. kommúnista- og krata- flokknum og Þjóðernissinnum. Aldrei hefir Sjálfstæðisflokk- urinn hér, gengið jafn sigurviss til kosninga, sem nú, og liggja til þess ótal leiðir, í gegnum athafnalíf Eyjamanna og góðan akilning á framtaki hins frjálsa og athafnafÚ8a arfa íslenskrar gullaldar fyr og síðar, og í skjóli þeirrar náttúru og þess friðhelg- is, sem við erum fæddir í, til þeas, án annarar íhlutunar, að vinna okkur inn daglegt brauð. Þá og hinar gífurlegu fram- kvæmdir, á liðnum árum, þrátt fyrir örðugan fjárhag bæjarbúa Bökum aflabrests nú í nokkur ár. Framkvæmdirnar eru svo stórstígar að allir utanbæjarmenn, sem á þær líta telja, að hér séu mestir athafnainenn, oghérhafi mest afrekin verið int af hendi á íslandi, borið saman við stað- háttu og fólksfjölda s. 1. 10— 20 ár. Vil ég þá nefna t. d. hafnctr- gtrðina, rœMunarmálin og rcelitun- arvegina, sjógetjminn, holrœsageri- ina, götulagningar, sundlaugina, í- j>róttavöllinii, lýsissamlagið, netagerð- .ina, olíugeyminn, Samkomuhús Vest- mannaeyja o. m. fl. En hinsveg- ar fullkomnasta fyrirlitning á þeirri rússnesku blóöhunda starfsemi, sem liggur beina leið til tortímingar anda og handa, en ósvífnustu leiðir hafa verið og eru notaðar til þess að inn- leiða hér og eyðilegja framtíð allra þeirra, aem þessa Eyju byggja og þetta land. Síðaatliðin 4 ár hafa komm- únistar og kratar átt 4 fulltrúa í bæjarotjórn Vestmannaeyja og hafa því verið þar aðeins í minnihluta. En það er staðreynd um minnihluta flokka, t. d. á Alþingi, að þeir koma mörgum sínum áhugamálum í frarn- kvæmd, séu þau bygð á viti og til þjóðþarfa, og flutt af þjóðnýtum mönnum. Má í þessu sambandi minna á öll þau fjárframlög, sem al- þingism. Jóhann Þ. Jósefssyni hefir tekist að fá til Veatmanna- eyja, þó hann hafi verið þar í stjórnarandstöðu og í minnihluta á Alþingi. Svo það er léttvæg afsökun sósanna hér í bæjar- stjórninni, að þeir hafi verið hér í minnihluta og þess vegna engu getað áorkað, ef þeir hefðu nokkurntíma borið fram þau málefni, sem voru bæjarbúum og bæjarfélaginu til þarfa, hefðu þau vitanlega koraist á legg. Nú hafa þeasi flokksbrot, kommúnistar og kratar myndað með sér flatsæng, sem óhætt er að fullyrða, að þeirra flokks- menn, að minsta kosti flcstír jafnaðarmenn hér, láta sér aldrei til hugar korna að bátta i, livað mikið sem fyrir liggur af 4 ára •y Nýja BÍÓ yqr — Sýnir sunnudaginn 16. janúar 1938 kl. 8^/2 Jósismessuhátíö" • mjög skemtileg sænsk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: VICTOR SJÖSTRÖM, LARS HANSSON, INGRID BERGMANN. Aíþýðasýníng kl. 6. >)Skitggar í paradíso ) < I I Mjög spennandi og áhrifarík kvikmynd tekin í einni af Suðurhafseyjunum. Aðalhlutverkin leika: MALA og LOTUS. I áætlunar-loforðunum frægu hans Páls Þorbjarnarsonar, eða rúss- neskum lauslætisloforðum komm- anna hér. Það er á vitorði allra bæjar- búa, að þessi samfylking er orð- in til, fyrir yfirgang kommún- ista, með það fyrir augum, að sölsa undir sig Alþýðuflokkinn hér, eða það sem eftir er af honum, svo hann verði aldrei framar til sem slíkur, en þetta er auðvitað bein afleiðing af stjórn P. Þ. og afrekum hans, sem Vestmannaeyingar muna vel, frá þeim tíma er hann átti sæti á Alþingi og gerði aldrei neitt annað en að leggja stein • götu þeirra velferðarmála, sem Jóh. Þ. Jó8efsson flutti og fékk framgengt þó P. Þ. greiddi at- kvæði á móti þeiin öllum. Með þessari ótrúlegu samein- ingu kommúnista og krat.a, eða .Jóns Rafnssonar og Páls Þor- bjarnarsonar, er farið eftir rúss- nesku valdboði Stalins, höldnu hér uppi af hinum alkunna „athafnamanni14 Jóni Rafnssyni, til þess eins að halda uppi og áfram þeirri eyðileggingaretarf- semi, sem kommúnismann ein- kennir, — og nú hefir breytt um stefnu þannig: að ekkiþyk- ir vænlegt lengur að halda fram skjótri biltingu, heldur skal lrún ná fram að ganga með seígpínandi eyðileggingu á öll- um atvinnurekstri og athafna- mönnum þar til yfir lýkur í þessum bæ. P. Þ. hefir áður skrifað und- ir samfylkingarbeiðni J. R. f. h. Alþýðuflokksmanna hér, en svo hart var hann þá víttur af sín- um flokksmönnura, að hann varð frá að hverfa og hafði fyrir það litla þökk og ekki heldur jók það á virðingu hans. Þá varð P. Þ. að ganga frá hinu skrifaða loforði sínu, en J. R. var þá búinn að gegnum- draga Pál með hinum rauða þræði, sem hann fékk losað í annan endann, en J. R. slepti aldrei hinum endanum — og hefir nú báða til yfirráða. J. R. hefir Því klætt Pál í pólitísk líkklæði Alþýðuflokks- ins, sem hann kemst aldrei úr enda munu fáir sakna þess, þó nú sé að fullu lokið pólitísku flakki Páls, Bem var og mundi altaf verða til ófarnaðar, jafnt í bæjar og landsmálum. Það er auðvitað óþarfl, að eyða orðum á þessa flatsængur- búa, því kjósendur vita vel, að þetta eru deyjandi öfgaflokk- ar, sem daglega hraðtapa póli- tísku fylgi og geta, sem betur ler, aldrei komið til að ráða neinu í meðferð allra þeirra framkvæmda og velferðarmála

x

Víðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.