Víðir


Víðir - 15.01.1938, Side 4

Víðir - 15.01.1938, Side 4
4 V 1 Ð I R Bæjarstjórastaðan í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Umaóknir aendist bæjarstjórn fyrir 5. fe- brúar n. k. JBæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 7. janúar 1938 Jóh. Gunnar Olafsson. á Tangann. Kefli á tauvindur. Höldur á straubolta. Hænsnalugtir 3 stærðir. Vegglampar og glös. Olíuvélar 2 stærðir. Onnur ferð Gunnar Ólafsson & Co. LÍRnbelgi sel ég eins og að undan- förnu. Fíííppas G. Árnason. Ásgarði. Mílningm er best og ódýrust í H.í. Urval. Gólfdúkar margar gerðír. Gunnar Ólafsson & Co. Bollapor margar gerðir. Matarstell, Kafflstell, Þvottastell, Glasabakkar, Vatnsglös, alt ódýrast. Gtmnar Óíafsson & Co. Hlastað á samfaí. Hvernig lýst þér á listana, Sameinaða gufu- skipaféiagsins 1938. M.s. Dronning Alexandrine Prá Kaupmannahöfn 26. jan. — Thorshavn 28. — — Vestmannaeyjum 30. — í Reykjavík 30 — Prá Reykjavík 7.febr. — Vestmannaeyjum 8. — — Thorshavn 9. — í Kaupmannahöfn 12. — Tlmas M. Biljéasson. Sími 5. sem kjósa á um, við í hönd farandi kosningar? Því er fljótsvarað. Byrji mað- ur t. d. á A-listanum, er marg- ir nefna þunnfylkingarlista, er fátt um fína drætti. Allir þekkja efstu menn listans, ísleif og Pál. Þeir hafa báðir böglast á þing og reynt að spilla hagsmunum Vestmannaeyjakaupstaðar. Sama er niðurrifsnáttúran í þeim heima. Þeir og þeirra halarófa ættu aldrei nærrri bæjarmálum að koma. Um lista Pramfióknarmanna er það að segja, að á honum eru og hann styðja nokkrir ný- vaktir menn, er aofió hafa Samkvæmt fyi irlagi fjármálaráðuneytisins tilkynnist liér með, að í framtölum sínum fyrir 1937 verða menn að sundurliða greini- lega eftirtaldar eignir: 1. Innistæður í bönkum. 2. —„— „ sparisjóðum. 3. Bankavaxtabréf Veðdeildar Landsbanka Islands. 4. Skuldabréf bæjar- sýslu- og sveitarsjóða og önnur opinber verðbréf. í reikningum félaga og fyrirtækja verður þetta að koma greinilega fram. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 12. janúar 1938 Jóh. Gunnar Olaísson. Orðsending. Allir þeir, sem ætla sér að fá talstöðvar á komandi vertíð, láti mig undiritaðan vita fyrir 20. janúar. f. h. Björgunarfélags Vestmannaeyja. Ársæll Sveinsson. AltaferhannbesturBláiBorðinn Framleljendur. Þeir, sem ætla að fá leiðbeiningar við fram- tal til skatts verða að koma sem allra fyrst. Hafið hugfast, að framtalsfresturinn er liðinn 31. jan. n. k. Bæjaratjórinn í VeBtmannaeyjum 5. jan. 1938 • v Jóh. Gunnar Olafsson. svefni löngum. Sú aukning flokksins, sem nú hefir átt sér stað, 6amanstendur að mestu leyti af „umskiptingumu. Slík- ar mannverur verða sjaldan til nytja. Liati Sjálfstæðismanna er skipaður prýðilega hæfum dug- andi mönnum. Lista þeirra C-listann, kjósa því allir þeir, sem unna dug og sjálfstæði. Nasistunum er alment hlegið að. Svona er álit almennings. AUGLÝSIÐ í VÍÐI Eyjaprtntnna hJF

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.