Víðir


Víðir - 05.02.1938, Blaðsíða 1

Víðir - 05.02.1938, Blaðsíða 1
Nú eru bæjarstjórnarkosning- arnítr nm garð gcngnar. Ilér i Eyjum fóru þær þann- ig að C-listi, Sjálfstæðismenn fengu 866 atkv. A-listi, Kommúnistar og Kratar fengu 655 atkv. HHB-listi, Framsókn fengu 195 atkv. t [D-listi, Þjóðernissinnar 62 atkv. jjgSjálfstæðismenn fengu því 5 fulltrúa Kommar og Kratar 3 fulltrúa Pramsókn 1 fulltrúa. En Þjóðernissinnar komu eng- um fulltrúa að, Hafa Sjálfstæðismenn baldið velli í kosningum þessum en Kommar og Kratar tapað einu sæti til Pramsóknar. Samanlögð atkvæði kornm- anna og kratanua og Pramsókn- ar, urðu 850, og hafa Sjálfstæð- ismenn 16 atkvæði fram yfir þá alla i sameiningu. Pramsókn bauð nú fram lista við bæjarstjórnarkosningar í fyista sinn hér í Eyjum og má segja að hún hati orðið fengsæl á iiðhlaupa úr öllum flokkum, því alþingiskósuingarnar í vor sýndu það að hið eiginlega fram- söknarlið hafði lítið breyst frá því sem áður hafði sýnt sig. Landslisti Prarnsóknar fékk við þtcr kosningar 40 atkvæði, en 1931 fékk Hallgr. Jónsson kenn- ari rúm 30 atkvæði, en hann var þá í framboði fyrir Frarn- sóku við Alþingiskosningar. Ekki verður séð hvaða afrek Pramsókn hefur síðan unnið fyrir þennan bæ, önnur en þau að senda, 4 fnimsóknarbrodda hingað uppúr áramótunum er dvöidu hér nokkra daga, litu yfir verk „Vestmannaeyjaíhalds- ins“ og lofuðu þau á hvert reipi. Þetta er ekki óþekt kænsku- bragð framsóknarmanna og hefir gefist þeim vel, einkum þar sem grunnhygnir og auðtrúa menn eiga í hlut. Samfylking Kommúnista og Krata varð fyrir sárum von- brigðum við þessar lcosningar. „Pjögra ára plan“ þeirra Páls ísleifs og J. Rafns hefur ekki borið jafnglæsilegan árangur og þeir höfðu við búist. Allt starf þeirra þau 4 ár er þeir hafa setið í bæjarstjórn hefir miðað að því að undirbúa þennan eina dag, kosningadag- inn. Til þess að blekkja almenning í þessum bæ til fylgis við sig hafa þeir í fjögur ár einkis svifist. I því skyni voru árásirnar á meirihluta bæjarstjórnar gerðar hvað eftir annað, m. a. með kærum til ríkisstjórnarinnar og fleiru því, sem oflangt yrði hér upp að telja. En Vestmaunaeyingar hafa elcki trúað svo á réttmæti mál- staðar forystumannanna rauðu, að þeir vildu fela þeim að taka við stjórn bæjarins. öllum, sem hafa augun opin, hlýtur að vera það ljóst hve þeir örðugleikar, sem þegar eru fyrir hendi bæði fyrir einstakl- inga og þjóðarheild, eru miklir. Afkoma fólks með lakasta móti, dýrtíð og atvinnuleysi lama þjóðina. Pramundan er heldur ekki að sjá annað en vaxandi þreng- ingar nema að veruleg breyt- ing verði á til bóta. Undir slíkum kringumstæðum er varla von til þess að skipti um til bóta, þótt í bæjarstjórn réðu koramúnistar og þeirra fylgifiskar. Þeir ráða ekki betur fram úr vandamálura en aðrir menn, nema síður sé, eru þess þegar nokkur dæmi hér á iandi. Þarf ekki annað en benda á þá eymd sem Eskifjörður er í kominn undir stjórn þessara manna. Fólkið, sem finnur til ábyrgð- ar þeirrar er liggur á herðum hvers einstaklings í þessu fá- tæka bæjarfélagi, að gera það sem unt er til þess að bæjarfé- lagið geti int af hendi sitt hlut- verk, hefir nú sem endranær fylkt sér undir merki Sjálfstæð- ismann. Það veit, að ef ekki er unt að vinna bug á hinum ýmsu örð- ugleikuna og halda framfara og velferðarmálum bæjarfélagsins í horfi undir því merki, þá er það ekki hægt á annan hátt. Með því einu móti að fram- tak einstaklingBÍns sé stutt af þeim sem ráða málefnum ríkis og bæja, er þess að vænta að hinir þróttmestu þegnar ríkis- ins fái notið sín til sjós og lands, og skapað atvinnu fyrir fjöldann. Allir vita það að hvarvetna þar sem liin rauða hugsun rík- ir er vitandi vits unnið að því að hnekkja framtaki einstakl- ingsins og með því, að eyði- leggja grundvöllinn fyrir fjör- thiklu athafnalífi. Með þessum kosningum hafa hinir hygnari og gætnari íbúar Vestmannaeyja, enn einu sinni forðað Eyjamönnum frá því, að fá ráðin í bæjarmálunum í hendur niðurrifsmönnunum, og með því haft vit fyrir þeim, er sumpart af ofstæki og sum- part af blindni hafa látið ginn- ast til fylgis við rauðu flokk- ana. Enginn vafi er á þvi, að til þess að hér verði unt fyrir al- menning að framfleyta lífi sínu á viðunandi hátt, er það nauð- synlegt að allir menn af öllum flokkum, þeir, sem hafa ábyrgð- artilfinningu fyrir afkomu sinni og bæjarins í heild, starfi að sameiginlegu markmiði til að standast áföll dýrtíðar og at- •vinnuleysis. Þetta starf má inna af hendi bæði í afskiptum af opinberum málum, og alveg eins á verksviði og áhrifasviði hvers einstaklings bæjarfélags- ins. Þeir einir geta verið nýtir menn í slíku starfi, er hafa það ávalt hugfast að hagur bæjar- félagsins verður aldrei greindur frá hag hinna mörgu einstak- linga er bæinn byggja, að bæjarsjóðurinn er ekki annað, þegar alt kemur til alls, en pyugja fólksins er í bænum býr, og að réttinum til að gera kröfur til bœjarins um fjárfram- lög lwerskonar í þágu íbúanna, fylgir sú skylda að hver og einn geri sitt til þess, eftir því sem efni standa til, að bera þœr byrðar, er slík fjárframlög baka heildinni. y. Þ. y. Messað verður á rnorgun 6. febrúar kl. 5 e. h. (Sjómannaguðsþjón- usta). Nýja Bíó Sýnir sunnudaginn 6. febrúar 1938 kl. S1/^ »TUDÓES EÓS« Mjög spennandi og áhrifarík bresk kvikmynd, myndin hef- ir hlotið fyrstu verðlaun í Englandi. Aðalhlutverkin leika: CEDRIK IIARDWICHE, NOVA PILBEAM og DESMOND TESTS. Alþýðusýníng kl. 6 Kvennagu lið í útlegð,

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.