Víðir - 13.05.1939, Page 1

Víðir - 13.05.1939, Page 1
Vetrarvertíðin í Vestmnna eyjim 1939. Þá er vetrarvertið lokið hér í þetta sinn. Prá löngu liðnuin tíma hafa hin svokölluðu vertíðarlok vetr- arins verið bundin við ellefta rnaí. Að miuata kosti heíir það verið svo í sunnlenskum ver- stöðvum. En þá byrjaði vorver- tíðin, sem víðast hvar mun hafa verið starfrækt bæði á ára- og þilskipaöldinni. Og það hafa gamlir Vestmannaeyingar sagt að oft hafi vorvertíðin hér reynst afiadrýgri en vetrarver- tíðin. Meðan allir útvegsmenn — eins og hér mun lrafa verið siður — stunduðu fiskveiðar á vorvertíð, voru vorvertíðarlok talin 24. júní (á Jónsmessu). Svo var það einnig í öllum ver- stöðvum innan Faxaflóa. Þá var þar og einnig hér sóttur sjórinn fast og vakað mikið Mun það hafa verið ekki svo fágætt að sjómenn svæfu aðeins einn til tvo klt. í sólahring alla vikuna út. Þá gátu menn ekki „lagt siglí til skiptis á leiðinni að heiman eða lieim, heldur urðu menn að sitja við árina ef amringur var eða logn, en ann- ars að passa seglskautin ef vind- urinn blés. Þessi vertíð, sem nú er ný- enduð hér, hefii' að ýmsu leyti verið i erfiðara lagi. frá því að janúar leið, og alt til sumar- byrjunar, voru sjóveður mjög þreytandi, næstum óslitinn vind- sveljandi og alt upp í storm, en svo kölluð mannhættuveður sjaldgæfari en oft áður, enda ekkert sjóslys orðið. Sjósókn hefir verið raikil í vetur eins óg áður og ekki minni. Páir dagar munu hufa liöið svo, að ekki færu fleiri eða færri út til aflafanga, eftir að vertíð hóist siöari hluta janiar, alme at, en nokkrir byrjuðu iyr. — I janúar voru aágóð sjóveð- ur og fiskreitingur sæmilegur meðan fáir reru, en eftir að all- ur flotinn fór á kreik má segja að línufislrirí væri alment tregt. Piskigengd var fremur lítil og flotinn stór með langar línur, og veður að jafnaði óhagstætt. Af öllu þessu varö aflinn alment fi’emur lítill samani)orið við til- kostnað. I byrjun mars kom loðnu- ganga, sem þegar dró úr afla- brögðum á línu og eyðilagði þau brátt, með öllu. Netaveiði hófst að þessu sinni snennna í mars, eða í fyrsta lagi eftir því sem áður liefir gerst. Var það loðnan, sem olli því. Byrjað var, eins og oft áður, með því að leggja netin inn undir Sandi, vegna loðnunn- ar, sem þangað sækir jafnan og fiskurinn eltir. Þó að oft hafi fengist þar góðar fiskiglefsur í þorskanet, þá hefir það fiski- svæði löngum reynst uetaút- gerðinni hæpin leið, útgerðinni til velfarnaðar, og svo reyndist í vetur. Vindátt var óhagstæð og oft þung, brim í mesta lagi og straumar harðir. Skemdir á veiðaríærum (netunum) urðu því í mesta lagi. Eftir að netin voru lögð á djúpsævi vestursjávarins fiskað- ist allvel á tímabili, einkum páskavikuna, sem kölluð er, og vikuna eftir páska, eri altaf var afli bátanna mjög misjafn, enda veiðarfæranotkun misjöfn svo alt að helmingi nemur, eða eft- ir misstærð bátanna. Með sumrinu stiltist veðurfar- in, en að sarna skapi rýrnuðu aflabrögðin. Viku fyrir apríllok var netaveiði svo að segja lok- ið hér á venjulegum fiskislóðum en nokkrir bátar fengu góða róðr:i vestur á Selvogsbanka. Samanborið við tæki o; til- kostriað má telja j>3ssa nýliðnu vertið hina aflaireguíicu, sein komið h?fir hér um tugi ára. Notí ðar ,nun. hafa verið uin þriðjungi fleiri netaslöngur nú Br Nýja Bíó Sýnir sunnudag 14. maí kl. 8V2 JÞegar lífið er leikur*-“ (MAD ABOUT MUSIC) Bráðskemtileg og hrífandi fögur söng- og gamanmynd frá Universal Pictures, er gerist meðal námsmeyja á sviss- neskum kvennaskóla. Aðalhlutverkin leika: hin yndislega 16 ára söng- stjarna er a 11 i r muna úr myndinni „100 menn og ein stúlka“, DEANNA DURBIN og Herbert Marshall. Hin fræga munnhörpuhljómsveit CAPPY BARRAS leikur í myndinni. Alþýðusýníng kl. 5 kndnámshetjumar. Barnasýning kí. 3. Efinfýrið á Saaarháfeiina. sprenghlægileg sænsk gamanmynd. Bíó Samkomuhússins Sýnir sunnudag 14. maí kl. 8V2 leistarahnefaleikarinn. Sérstaklega spennandi rnynd, um baráttu nngs manns um heimsmeistaratignina í þessari skemtilegu íþrótt. Mynd sem öllum kemur í sólskinsskap. — Aðalhlutverkin leika- EDWARD G. ROBINSON, Bette Davis, Humphrey Bogark Alþýðusýnípg kl. 5 e.h. Amerísk skyndifrægð. KI. 3 e. h. iSMOSiœÍfM. Einhver b ist r ynd SHIRLEY TEMPLE, mynd sem allir l'ifi: g; n: 1 af að sjá — Síðasta sirtn

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.