Víðir - 13.05.1939, Side 4
4
V 1 S I R
elsta dagblað landsins, kostar
aðeins 1,75 á mánuði.
Sérstaklega skemtilegt og
frœðandi sunnudagsblað.
Reynið nVísiu t. d. einn mánuð
Útsölumaður
Bjðm Gaðmtmdsson
Samkomuhúsinu.
Gagnfræðaskólínn
sýndi handavinnu nemenda
sinna 7. þ. m.
Gerður var góður rómur að
vinnubrögðum unglinganna.
Vorveðtir
má kalla gott hér. Verið er
sem óðast að setja í kartöflu-
garða og gras á túnum er í ör-
um vexti.
Messað
sunnudaginn 14 maí kl. 2 og
i Uppstigningadag kl. 2.
Bæjarstjórnarfundur
var haldinn í gær. Mörg mál
▼oru á dagskrá.
Meðal annarB samþykti bæj-
arstjórnin að ganga að tilboði
Pinns Sigmundssonar á Uppsöl-
um og félaga hans tveggja, um
sorp- og salernahreinsun í á-
kvæðisvinnu. Er tilboð þeirra
nokkur þúsund krónum lægra
en sú hreinsun hefir áður kost-
að bæinn.
Einkennilegt er það, að eng-
inn þeirra, sem áður hafði haft
það starf, ekyldi sækja um það,
en virðast þó óánægðir að missa
það.
Jóh. Gtmnar Ólafsson,
lögfræðingur er nýkominn
heim frá Skagafirði, þar sem
hann gegndi sýslumannsembætt-
inu nokkurn tíma, í forföllum
Sig. Sigurðssonar.
Lætur hann hið besta yfir
dvöl sinni norður þar.
Enskí togarfnn
sem strandaði við Landeyja-
sand í fyrra mánuði, er nú sem
óðast að sökkva 1 sand.
„Lindín“
útgefandí Prestafélag Vestur-
urlands, er vandað og læsilegt
rit. Þar er margt vel sagt um
vandamál lífsins. Þeir, sem vilja
eignast það, geta snúið sér til
sr. Halldórs Kolbeins. Það kost-
ar kr. 2,50.
Dragnótaveiðar
eru nokkrir bátar að byrja,
sem stunduðu þorskanetaveiði
til loka.
Eyjaprentsm. h.f.
IE01E
Matardiskar
djúpir og grunnir kr.
0,55, 0,60 og 0,65 Stykkið.
Neytendaféiagid
Ú tsæðiskartóflur
Garðyrkjuáhöld.
Garðaáburður.
Túnáburður.
VÖRUHÚSIÐ
Stangijárn
Nýkomið.
VÖRUHÚSIÐ
Export 0,65 stk.
Kaffi 0,70 pk.
Sama lága verðið ennþá.
VÖRUHÚSIÐ
Tapast hefir
Karlmannsarmbandsúr. Skil-
ist í Prentsmiðjuna gegn fund-
arlaunum.
Spilreimar
breiðar og mjóar bg
Reimlásar fást á
Tanganum.
Gunnar ólafsson & Co.
Sagir
stórt úrval.
Járnheflar þrjár stærðir
Tréheflar,
Hefiltannir,
Sporjárn,
Rennijárn,
Smíðatól alskonar.
Gunnar Ólafsson & Co.
Lifrarinnleggjendur eru ámintir um að koma
með lifrarseðla sína á skrifstofu samlagsins
til samanburðar.
Liírarsamlag Vestmannaaeyja
Útsvör 1939.
Pyrsti hluti útsvara fyrir árið 1939 féll í gjald-
daga 1. maí s. 1.
Gjaldendur eru vinsamlegast ámintir um að
gjöra skil nú þegar,
Vestmannaeyjum 13. maí 1939
Baejargjaldkeri.
1 111 ....■■■ " ...... 1
Allir þeir, sem eiga slor, slorílát, fiskbein svo og veið-
arfæri og annað þeim tilheyrandi, við fiskhús sín, eru
hér með alvarlega áminntir um að flytja það í burtu,
að öðrum kosti verður það gert á þeirra eigin kostnað,
án frekari aðvörunar.
Vestmannaeyjum, 5. maí 1939.
Hagnús iristjánsson
Heilbrigðisfulltrúi.
FELLS-KAFFI
Pyrat og síðast. Kemur doglega NÝBRENT og MALAÐ í versl-
anir bæjarins.
Biðjii m FELLS-KAFFI.
VEK.AN.
er blað allra, — skemtilegt,
fróðlegt, kostar aðeins 1,50
á mánuði, — Gerist áskx-if-
endur!
Útsölumaður:
BJörn Gaðmtmdsson
Samkomuhúsinu.
Hitaforúsar
Nýkomnir.
Neytendajélagið
Herrtfrakksr.
Ábyggilega ódýrastir í
VlrtthúsinH.