Víðir - 09.01.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 09.01.1943, Blaðsíða 2
V I Ð.IiR 2' Vinur minn sagði... Síðasí liðin 3 ár iutfa vcrið i'urðu w ■ ■ Kemur út vikulega. ■ ■ ■ RitRtjóri: RAGNAR HALLDÓRSSON j Sími 1^3 Póöthólí 33 ! ■ i ■ Eyjaprentsmi'Sjan Ný stjörn. Aáyndun hinnar nýju ríkis'stjórn- ar he'fir í tvennum skilningi vald- ið j)ví, að ckki. cr nú um annað meir talað manna á meðal. I fyrsta lagi hcfir skipun henn- ar sem utanþingsstjórnar markað algjör tímamót í jwngsögu okkar. í öðru lagi valda liðandi tímar og upplausnarástand því, að þjóð- inni þykir nú miklu skipta livcrsu til fekst um aðgerðir hennar til viðrcisnar hinuni mörgu vandamál- um. Hinir nýju ráðhcrrar hafa nú undanfarin kvöld ilutt þjóðinni boðskap sinn í útv'arpið og rnunu sennilega allir á eitt sáttir um Jtað, að þeim hafi vel sagst og viturlega. þjóðin liefði auðvitað frcmur kosið öfluga, samstillta þingkjörna stjórn, cn eins og á stcndur munu allir góðir mcnn fagna því að cnginn mciningarmunur virðist uppi um j)að, aö vcl hafi tekist til um val hinnar nýju stjórnar. En hitt skiptir ckki minna máli, hvcrsu hvcr og einn snýst við að- gerðum þeini, sem J>egar eru liafn- ar, til cndurbóta og hvernig al- mcnningur í landinu vill gcra sitt til þess að vinna að framgangi settra laga og reglna. Stjóifn í lýðræðislandi, sem ekki nýtur trausts og virðingar j>egn- anna er harla vanmáttug. þcss vegna er það höfuðskiJ yrði til ,þess að nokkur bót fáist írá því öngþveiti, sem nú ríkir, að þjóðin í heild leggi fram allt sitt vit, sanngirni pg orku og cf svo mætti verða þá þarf enginn að cfast um áran'gurinn. j)jóðin hcfir fundið hluta at sjálfri isér í hinni Inýju stjórn, hún óskar henni gengis og vonar að henni áuðnist að bera orðið “J>jóð- stjórn“ í hinni bestu merkingu þess orðs. viðburðarík og munu síðar verða skráð scm Íiinir ægilegustu tímar blóðsútneilinga og kúgunar cr nokkru sinni hafa gcngið yfir hciminn. þcssi ár hafa svipt hcilar j>jóð- ir freisi sínu og fjármunum. Milj- ónir manna í hlutlausum pg frið- sömum löndum stynja í hlckkjum, cn hroki og kynþáttadramb skipa hin æðstu sæti. Á hvcrjum dcgi, scin liðið hefir framhjá, hafa fieiri og fleiri bæst í hóp hins óteljandi nafnlausa en stríðandi og undirokaða lýðs, sem laminn er fram í fremstu víglími af böðlum mannkynsins, þar sem dauðinn hefir orðið hlutskipti þeirra og líkn. # • Og hver eiuasti dagur hefir skilið eftir aðra fórn cngu minni að fjölda. það cru allir þcir, sem hlotið htþa þjáningar óg örkuml til æfiloka af völdum stríðsins. Og loks cru svo allir nafnlausir og yfirgefnir ástvinir hiuna föllnu, sem hljóta litiu betri örlög en örkumlamcnnirnir. Við gctum harla litla hugmynd gert okkur um þann djöfullega hildarleik, sem nú er háður aust- ur á slcttum Rússlands cða suður í hinum hcitu löndum Afríku. Og sennilcga hugsum við heldur ekki nógu skýrt um þessa hiuti. Ef við gerðum það, j>á værnni \ið scnnilega fúsari til fórn,a fyrir okk- ar land og framtíð. Útí í fjanmörku kyntist ég sann söglum áreiðanlegum manni, sem nú cr danskur borgari en fæddur og uppalinn við hiu gömlu landa- mærl Ðanmerkur og þýskalands og var |)ví í liinu fyrra lieims- stríði kallaður í þýska hcriiin. Ég reyndi oft til þcss að fá hann til frásagnar um ýmsa at- burði úr stríðinu cn j>að bar liarla lítinn árangur. Ég fann að hann reyndi að gleyma hirtu liðna og síðar lærði ég að skilja hvcr vorkunn honum var í jþví efni. Við sátum sainau kvöld eitt og ræddum um daginn og vcginn. Vinur minn var óvenju skrafhreif- inn og ég áræddi því enn einu sinni að þröngva inn á hann gömlu spurningunni: Er c.kki ægi- legt að vera f stríði? Skugga brá yfir andlit lians og hann jragði drykklanga stund, en mælti síðan á þessa leið: “Ef til er helvíti á jressari jörð þá birtist |>að í aliri sinni nekt á jjcssuin fordæmdu \ígvöllum. Ég var kallaður í herinn frá konu og ö ungum börnum. Ég fór fótgangandi að hciman til næstu járnbrautarstöðvar. Að baki mér biðu bjargarskortur og tár, framundau vígorðið: “Eöður- landinu allt“. Ungur maður frá næsta bæ fylgdist incð mcr, liaiin var ný- trúlofaður. Ég hafði ráðlagt lron- um að gifta sig áður cn hann færi til vígvallanna, svo kona hans njdi ríkisstyrks cf citthvað kæmi fyrir haiin. Hivorugt þeirra vildi hcyra það nefnt, þau trúðu á framtíðina og- lífið. ’ . Hann féll í fyrstu orustunni. " Við Suður-Jótarnir voruin scnd ir til Vestur-vígstöðvaniia og á~ vallt hafðir í frcmstu víglími. Hcr foringjarnir tortryggðu okkur og voru hræddir við að hafa okkur_ að baki, héldu að við mundum fækka pcirra eigín liðsmönnum._ Elcstir okkar höfðu óbeit á stríði. Ég gct ekki sagt þér í stuttu- máli, hvað stríð cginlega cr, því ég l\cld varla að nokkur orð finn- ist, sem lýsa því rétt. Auk þess gcrir maður sér næsta óljóst í hugarlund hvað skcður ^ hverju augnabliki, á meðan árás stend- ur yfir. Ég var í riddaraliðinu. Á ákveð- inni stundu var gefið merki og fylkingarnar geistust fram. i mjög fáutn tilfcllum varð ég þess1 var að nokkur væri hræddur að hestunum undantcknum. Skelfing þeirra og angist fá engin orð lýst. Hræðsluvein hestanna og kvala- sturrur særðra manna á vígvöll- uuum, er áreiðanlcga það ægileg- asta, se\n hugsast getur. Dauðinn fær næstum ek’ki bug- að þessi hraustu og harðgerðu dýr. Ég sá hest^ sem hoppuðu eða drógust örvita af skelfingu með lafandi innyfli og ægilega lim- lestir. Mér líða seint úr minnil hin dimmbláu biðjandi augu þess- ara vitru og tryggu þjóna, þar scm þeir iágu hjálparvaita. í blóði sínu. En við höfðum engan tíma, til að sinna slíkn, við gátum ckki einu sinni hjálpað sjálfuin okkur. I einu slíku áhlaupi féll anmar nábúi minn og aldavinur. Ég koin að honum, hann liafði misst báða fætur uin in,íð læri. Hann var enn mcð lífsmarki, ég sá að hann þekkti mig. — “Skilaðu kvcðju heim, segðu ckki hvernig ég dó.“ Ég ætlaði að kveðja hann, eii varð of sefnn, liðþjálfi stytti kval- ir lians. Eftir cndaða árás var eftir því, scm unnt var, hreinsað til á víg- völlunum og fallnir menn dregnir sarnan í kasir, til greftrunar, er venjulcga fór fra.ni næsta dag á eftir, ef tími vannst til. Næstum æfinlega höfðu einbverj ir dregist ícngri cða skemmri vcg frá hrúgunuin, er aðcins liöfðu legið í roti og særðir, er valur var kannaður. \ msir halda að sjálfar orust- urnar séu hið ægilegasta í æfi hermannsins. í raun og veru er það iíka svo, en við fundum ]>að ekki. En stundirnar, sem líða á milli þeirra eru mikið verri í vitund hans og guð hjálpi þeim hermanni sem mjitt í pgin styrjaldar vaknar til fullrar meðvitundar um allt, sem gerjst í þessu jarðncska helvíti. Eftir tvcggja ára herþjónustu í eldlínunni var ég tckinn til fanga ásamt hluta úr herfylki og fluttur til Englands. ])á komst ég ef til vill best að raun um þann ægi lega glæp, scm forráðamenn styrj- aldarþjóðanna drýgðu með þessum óþrjótandi blóðfórnum og broður- urvígum. Okkur var raunverulega tekið sem vinum. Ég var látinn vinna á búgarði út í isveit. þar á ég nú suma minna ágæt- ustu vina. 1 íminn leið og hinn langþráði friður kom. Ég fékk áð fara hcim eftir 4 löng ár Ég kvaddi þctta “óvina- land“ ineð söknuði í htiga. Nú var ég loks á heimleið og þrátt fyrir allt fannst mér ég geta tek- tekið undir með iskáldinu og sagt: “Mér finnst ég clska allan licim- inn og cnginn dauði vera til.“ En ég gleymdi dauðanum ekki lcngur en á mcðan heimferðin stóð. Forsjóliin hafði verið inér og mínum hliðholl. En úr sveitinni minni fóru 56 menn. 0 komu aftur þar af aðeins 4 heilir heilsu. Síðan eru liðin 18 ár. Líknsöm j)eim fáu cr geta gleynii, en harm- J>rujigin hinum, scm bera opin og ógróin sár. Ég vona ,að stríð koini aldrei aftur — ég vona að við höfum fært hinar síðustu fórnir.“ ^ Viiiur íniiin hafði lokið frásögn sinni, hanii sat lengi hljóður. það það var orðið skuggsýnt í her- berginu svo vel getur verið að mér Jiáfi missýnst, en þó held ég að tár hafi hrunið niður vanga hans. Ég gekk út í kvöldsvalann fyrir utan. , Síðan eru liðin 6 ár. Kjöt af fullorðnu fé í heilum skrokk- um, gott til kæfugerðar. Kr. 3.50 kílóið Belt nt»Btu viku. SALTKJÖT — NÝTT KJÖT — KARTÖFLUR — HANGIKJÖT Helgi Benedlktssoi

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.