Víðir - 16.01.1943, Blaðsíða 1

Víðir - 16.01.1943, Blaðsíða 1
XIV. Vestmannaeyjum, 16. janúar 1943. 3. tbl. Leit að vatnl og áfeegi. f Alþýðublaðinu 7. janúar er greinarkorn iiieð yfirskriftinni "Vatnsleitin í Eyjum." Jiöfundur hennar er Haraldur á Sandi, og lætur hann þess getið að greininni hafi verið meitað um riíml í Víði. það er rétt hjá höfundi og hon- um til sárabóta og þeim lesend- um Víðis, setn telja Iíkur til þess að þeir hafi farið mikils á mis, skal Jiér með bent á þesSa grein. Hiún er vönduð að frágangi bæði frá hendi höfundar og blaðs. Qrein in byrjar þannig: "í 34. tölublaði "Víðis" 21. nóv. s. 1. var grefn um Éftirfarandf grein var neitað um rúmi í Vest- mannacyjablaðinu "Víði" vatnsleit ina hér í Vestmannaeyjum' eftir G. Ó." Eftir að hafa heyrt upphaíið er ekki ósennilegt að' ýmsír vjlj[ heyra meira. Höfundur telur það hlægilegt að "sjá menn vera að grafa og bora hér niður í hraunið í leit eftir vatni" og telur það svipaða fjar- stæðu eins og e'f "einbver "pinna- maður" færi að bora í >'f:rain;skbra'uð úr bakaríinu eða svömpUm ýr apó- tekinu til þess að leita að áfengi, Sennilega myndi verða ,brosað að þeim mannv" segir Hiáraldur. þetta er rétt hjá honum <qg einn- ig það, að hér rignir óvenju miklu vatni, en sá er munurinn á þvi og áfengi'sleitinni, að löngum hefir reynst torvelt að handsatna vatnið á meðan áfengið hefir ávallt ver- ið í ö'ruggri geymslu hjá ríki og einstökum áhugamönnum og Har- aldur tekur það réttilega fram,^að flestir muhi vita hvert þeir eiga að snúa sét Lþví efrii. Víðir getur því verið á saina niáli og hann, að sá hluti bæjar- stjórnarinriar sem að baki vatnsleit inni stendur, þolir engan saiiían- burð við þá ménn sem yísað hafa "pinna-inönnunum" til vegar. Ahur á móti er ekki ósennilcgt að leinhverskonar vökvi fyrir pinna menn finndist her í jörðu ef lext- að væri á réttum 'stöðum!. Reynsla íyrri tíma hefir sannáö að siík leit hefir eikki orðið með öllu árangiirslaus. Dægurmál. Eftir Gunnar Ölafsson kaupmaan. Hvaðan fá aðkomuskipin vatn? þau fá það úr þró er hafnar- nefndin lét byggja undir Löngu. Vatnið er leitt úr þrónni "niður á ofurlítinn bryggjustúf og við hann taka smærri skipin vatnið. Hver selur aðkomuskipum vatn- ið, er það Iiöfnin? Nei, hafiianiefiidin fæst Vitan- lega ekki við slíka smámuni, enda mun bæjaistjórniii elcki ætlast til neins af henni í þá átt. Nú, en hver cr þáð þá sem sel- ur skipununi vatnið úr þrónni, cr það tollbáturinn ? Já, vitanlega gerir Nhann það, enda annast hann flutning vatns- ins út í þau skfp, cr ckki geta lagst að brjggjustúfmiin undir Löngu. þetta er víst allt eins og það á að vera og í öllu tilliti hægast. En mundi tollbálurinn greiða Hafnarsjóði nokkuð fyrir það vatn sem hann fær þarna og selur að- komuskipuni? Nei, ékki vituud. þessar og þvílíkar spurningar og svör heýrast stundum á .götum úti og annarsstaðar þar, sem menn mætast eða eru samankoninir. Sérstaklega vcrður mönnum tíð- rætt um þetta núna meðan verið er að grafa eftir vatni víðsvegar á éynni. Flestir munu gera ráð fyrlr að leitin eftir vatninu kosti eitthvað ofurlítið, einkum þegar þess er gætt hve erfitt cr að sprengja grjótið, eða þó öllu hcldur hve seinlegt það er nieð þeirri aðferð, sem hér er notuð, scm mun allt að því hundraðfalt seinlegri og dýrari en hjá þcim, cr nota raf- magnsboia cða þrýstiloftbora. Menn skilja það ekki allir, hv?rn ig á því stendur að ckki hcfir verið keyptur slíkur bor eins og bæjarstjórriiri hafði þó eítt sinn samþykkt að gera. Menn skiija hcldur ckki hvernig á því stendur að hafnarnefndinni skuli aldrei hafa hugkvæmst að láta þá, cr selja aðkomuskipun- um vatnið dýrum dómum, greiðs Hafnarsjóði sanngjarnt verð fyrir það vatn, er þeir taka undir Löngu. Að vísu mundu það kallast smá- munir, ér sú vatnssala gæfi af sér meðan höfnin. hefir engin tæki til slíkra hluta, eða réttara sagt, enga fleytu til jiess að flytja vatn- ið út í þau skip, er ekki ,geia lagt að bryggjustúfnum undir Löngu. En hvernig stendur á því, að höfnin hefir enn ekki eignast fleytu, er flutt gæti vatn út í skipiu og sem um leið gæti flutt hafnsögumanninn þá cr hann leið- beinir aðkomuskipum innað bryggj unni eða út frá henni aftur? Ekki vcrður þessu svarað hér. Hitt væri reynandi, að lcita til bæjarstjórnarinnar og spyrja hana hvcrnig á þessu stæði. Ekki er líklegt að hún mundi treysta scr til að gefa ákveöið svar við þVílíkri spurningu að minnsta kosti í svijp. Hiún mundi sennilega vísa til hafnarnefndar- innar, sem hins rétta og fullvakla aðila í öllu .því, er höfnina varð- ar. Já, náttúrlega. Hafnarnefndin, hún kann tökin á þessu, hvað mundi htin sjálf scgja? "það fer vel á þessu eins og það er mundi hún segja, Og hún mundi segja það satt, því að toll'báturinn eða "tolltíkin" cius og þátur þessi var nefndur áður fyr, f^ytur rm vatnið út í skipin o'g selur .það, vitanlega án þcss að hafnarsjóður hafi þar nokkra hlutdcild í og sennilega án þcss að hafnarnefnd- in hafi nokkru sinni hugleitt það, að þetta gæti óðruvísi verið. Svo flytur þessi sami bátnr hafn- sögumanninn í hvcrt skipti, sem hann leiðbeinir út og ,inn utn höfnina. Eins og eðlilegt er vill bátkolla þessi hafa citthvað fyrir "snúð sinn. og snældu" cnda cr svo sagt áð hafnsögugjald það, er skipin greiða nægi ekki fyrir því, sem báturinn fær í ferjutoll eða fyrir 'flutning á hafnsögumann- inum milli bryggjunnar og ytri kants hafnargarðsins að sunnan- verðu. Ekki mun almennt við því búist að bæjarstjórn þekki hvernig þessu er varið, enda ckki við því að bú ast þegar þess er gætt að hvorki bæjarstjóri mé þcir í hafnarnefnd- inni, se.m einnig eru í 'bæjarstjórn virðast hafa veitt þessu eftirtckt. Fyrir nokkrum árum lét hafnar nel'ndin smíða bát handa hafnsögu manninum og var svo sagt að hann hefði ráðið stærð bátsins og lögun. Ekki veit maður til hvers bátur þessi skyldi notaður cða í hverjum tilgangi hann var gerður. Hl'tt hefir reynslan sýnt, að þótt ðátur þessí hafí véX líklega bensín- vél, þá er hann aldrei notaður, sem hafnsögumanns'bátur. Ef til vill er báturinn of lítill og mundi þá mega segja eitthva.ð í þá átt, að þarna hcfði þeim mishcppnast, er ákváðu stærð fleytunnar og styrklcika. Ekki cr þó víst að svo sé, því enginn maður mun allt frair. að þcssu, hafa þorað að líta í glugga hafnarnefndarinnar, til þess að gægjast eftir því, hvernig á þessu stendur. Að vísu skintir það ekki miklu máli hvort hér er um' mistök að ræða eða bara van- hyggju. Reyitdin er og verður hin' sama hverju sem um er kennt. En hefði báturinn verið smíðað- ur ofurlítið stærri með að sama skapi stærri vél hefði hafnarnefnd- in með góðum árangri getað látið flytja vatn rit í jaðkoimuskipin, og þá hefði hún líka mcð litlum +11- kostnaði, getað fleytt hafnsögu- manninum til og frá um höfniua á cigin báti. Ef til vill munu hinir seku í þessum efnum afsaka sig með því, að cfnahagurinn hafi ckki leyft byggingu stærri báts. En slíkt er engin afsökun. riófnin hafði allra- síst efni á því, að verja þúsund- um fcróna í smíði á þeirri fleytu, er að engu eða injög litlu gagni gat komið, einis og reynslan hefir sýnt um bát þann, er hér um ræðir. Viðtinandi bátur, til þess að flytja hafnsögumanninn og tii þess að annast flutiing á vatni Framhald á 2. síðu.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.