Víðir - 13.02.1943, Qupperneq 4

Víðir - 13.02.1943, Qupperneq 4
4 Vi í Ð. I R VESTMANNAEYJA BIÓ S. F.................. | sýnir sunnudaginn 14. febr. 1943. KI 5 og 8,30 Waterloo brúín I Amerisk stórmynd gerð eftir samnefndu leikriti eftir Robert | I E. Sherwood, af Metro-Goldwyn Mayer-félaginu. 1 Þetta er hrífandi fögur og eftirminnileg mynd, sem gerist j I nú í þessum ófriði. Þessi mynd mun seint gleymast þeim, f 1 sem hsna sjá, enda er hún leikin af frægasta og fegursta | I kvenleikara, sem nú er uppi Vivien Leigb og hennar fyrsta f I mynd eftir „Á hverfanda hveli.“ Aðrir leikarar eru Robert i | Taylor, Locile Watson o. fl. Leikstjóri Mervyn Le Roy. Bönnuð börnum innan 12 ára aldur. Kí. 3 Fíorían | Leikin af Robert Young og Helen Gulbert. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eiraskipafélags íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húai félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 5. júní 1943 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1942 og efna- hagsreikning með athugasomdum endurskoðenda, svörum stjórnaiinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðnndum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Ko&ning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem bafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2. og 4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn, á aðalskrifstofu félagsius í Reykjavík. Reykjavík, 22. janúar 1943. STJÓRNIN. Brauðabúðin í Viðey vcrðtir opnuð i dag M Bergsson TILKYNNING FRÁ RÍKISSTJÓRNINNI. Breska sendiráðið hefir tjáð ráðuneytinu, að frá og með 3. þ. m. verði hvert íslenskt skip, sem 50 brúttósmálestir að stærð, að hafa meðferðis breskt siglingaskírteini (Shipwarrants), en til þessa hafa ekki minni skip en 200 brúttósmálesta þurft þessa. Með skírskotun til þess, sem að framan segir, er öllum eig- endum skipa, sem eru 50 brúttósmálestir, eða þar yfir að stærð, bent á að fela umboðsmönnum sínum í Bretlandi að sækja þegar um bresk siglingaskírteini fyrir skip og þá sérstaklega fyr- ir þau skip, sem vátryggð eru eða endurtryggð hjá breskum eða amerískum skipavátryggjendum. Skipaeigendur, sem engan um- boðsmann hafa í Bretlandi, geta um útvegun framangreinda sigl- ingaBkírteinis snúið sér til einlivers af eftirtöldum aðiljum. breska aðalkonsúlatsina í Reykjavík, breska varakonsúlatsins á Akureyri, breska varakonsúlatsins í Vestinannaeyjum eða skrifstofn breska sjóhersins á Seyðisfirði. Fiskiskip, sem stunda veiðar úr íslenskura höfnum og flytja afla sinn til íslenskra hafna, þurfa ekki að hafa ofangreind sigl- ingaskirteini. Atvínnti- og samgöngtimálaráðaneytíð 2. febrúar Í943. TI1KTNNII6 FRÁ VIÐSKIPTARÁÐI. Innflytjendur eru hér með alvarlega aðvaraðir um að gera ekki ráðstafanir til innflutnings erlendra vara, hvort heldur er frá Evrópu eða Ameríku, án þess að fyrir liggi innflutnings- og gjaldeyrisleyfi. Munu allir þeir, sem ílytja vörur til landsins leyfislaust eftir þann 28. febrúa^r 1943, verða látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum frá 16. janúar 1943 um innflutning og gjald- eyrismeðferð. 2. febrúar 1943. Viðskiptaráðið. Lögtök fyrir ógreiddum ÚTSVÖRUM og FASTEIGNAGJÖLD- UM eru nú hafin. Þeir gjaldendur, sem eiga ógreidd gjöld sín eru því á- minntir um að gjöra það nú þegar. Vestmannaeyjum 11. febrúar 1943. Bæjargjaldkerinn. CjTfiað fœsí eMi fíjá & e o r g fiá er að fiaupa fiað annarstaðar.

x

Víðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.