Víðir - 17.07.1943, Blaðsíða 4

Víðir - 17.07.1943, Blaðsíða 4
4 t V 1 Ð I R Tilkynning. Viðskiptaráðið hefir ákveðið að álagning á allekonar sápu og önnur þvottaefni megi h*st vera sem hér segir: í heildaölu 11% í smá6ölu 28% Með tilkynningu þesBari er úr gildi fallin tilkynning Dóm- nefndar i verðlagsmálum, dags. P. janúar 1943, að því er snertir ofangreindar vörur. Ákvæði tilkynningar þesBarar koma til framkvæmda frá og með 12. júlí 1943. Reykjavík, 9. júli 1943. Verðlagsstjórínn. Mjóikurframleiðendur í Vest- mannaeyjum. Gerið bvo vel að gefa undirrituðum fyrir 25. þ m. skýrsl- ur um mjólkurkúaeign ykkar og skýrslur um selda mjólk mán- uðina maí og júní s. 1. viðurkenndar af kaupendum mjólkurinn- ar, vegna verðuppbóta á mjólk samkvæmt lögum nr. 42 frá 14. apríl 1943. Vitjið Bkýrslu-eyðublaða að Háagarði. Vestmannaeyjum; 15. júlí 1943. Þorsteinn Þ. Víglundsson. TILKYNNING. Dtborgun á eftirstöðvum lifrarandvirðis frá starfsárinu 1 októ. ber 1940 til 30. Beptemaer 1941 fer fram á skrifstofu Samlag8ins næstu daga. Lifrarsamlag Vestmannaeyja. Viðskiptaráðiö licfir ákvcðið cftirfarandi hámarksálagningu á skó- fatnaði: 1. Gúmískófatr.aður, að undanskildum kvensnjóhlífum (bomsum), kvenskóhlífum og strigaskóm me ð gúmmíbotnum.se m falla und ir 4. flokk: í heildsölu ’ I smásölu: a. þegar keypt er af innlendum heildsölubyrgðum 24% b. þegar keypt er beint f á útlöndum 33"/0 Tunnur undan smurolíu kaupir Lifr- arsamlag Vestraannaeyja. Peter Andersen. Snemmbær kýr til sölu. Þjalir Ljábiýni og Burstavörur nýkomtð NEYTENDAFÉLAGIÐ SMJÖR TÓLG SKYR OSTUR RÚLLUPYLSA KÆPA SALTKJÖT FROSIÐ KJÖT BJÚGU Rartóílur dáíítíð óselt ennþá. —o— Ljáblöð, smásendíng Maríagler Vatnsglös 0,95, 1,65 Tekatlar 4,50, 5,10 6,90 Mjólkurkönnar —O — Súpugrjón (mix) ágæt i lundasúpa. Allt nýkomíð. Brynj. Sigfúsion (jqSumu^fuio) uinefq i? uoa cunSig Nýtfsku DRAOT til sölu á 2. Samkvæmisskór kvcuna úr gu 1- og silfurskinni, gull og silfurvefnaði, silki og gerfisilki: I heildsölu 12% í smásölu: a. þegar keypt er af innlendum heildsölubyrgðum 37"/0 b. þegar keypt er beint frá útlöndum 47% 3. Aðrir kvenskór: í heildsölu 10% í smásölu: a. þegar keypt er af innlendum heildsölubyrgðum 32°/0 b. þegar keypt er beint frá útiöndum 42% 4. Allur annar skófatnaður: í heildsölu 11% I sinásölu: a. þegar keypt er af innlendum heildsölubyrgðum 28% b. þegar keypt er beint frá útlöndum 36°/o Ákvæði tilkynningar þcssarar koma til frainkvæmda að því er sncrtir vörur, sem tollafgreiddar eru eftir 30. júní 1943. — Reykjavík 5. júlí 1943. Verðlagssíórinn. TILKTHHIRS. Viðökiptaráðið hefir ákveðið hámarksverð á BtállýBÍn- tunnum kr. 50.50 heiltunnan, miðað við afhendingu á framleiðsluBtað. Verð þetta kemur til framkvæmda frá og með 12. júlí 1943. Reykjavík, 9. júlí 1943, VERÐLAGSSTJÓRINN. Guiuiar ólafsson & Co. ÍTBREIÐIÐ VlÐi | AUGLÝSIÐ í VÍÐI SVALBARÐI.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.