Víðir - 14.08.1943, Blaðsíða 2

Víðir - 14.08.1943, Blaðsíða 2
2 Vi'í Ð. I R Athyglisvert samtal 7?iÓir> Kemur út vikulega. Ritp.tjóri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 155 Pósthólf 15 Byjaprentsmi6jan Skæruhernaður. Að kveldi hins 4. þ. m. lögðu allir kyndarar við ríkisveik- Bmiðjurnar á Siglufirði, 28 að tölö, niður viunu.“Tilkyntu þeir stjórn ríkisverksmiðjanna þetta þrem klst. áður. Kröfðu8t kyndarar að eftir- vinnukaup þeirra hækkaði þann- ig að þeim yrði greiddur sami eftirvinnutaxti og greiddur er við kolavinnu. Verksmiðjustjórnin sá sér ekki fært að ganga að þessum kröfum, þar eð umsamið væri um eftirvinnu þróarmanna og kyndara með samningi við Þrótt, dagsettum 7. sept. 1942. Þá hófu kyndarar verkfallið, án aðstoðnr Þróttar, að því er sagt er. Samkomulag náðist bráðlega með lítilsháttar ívilnun til kynd- aranna. En talið er að verk- smiðjurnar hafi skaðaat um nokkra tugi þúsunda krónur og Bjómennirnir talsvert líka. Varla þarf að efa að þarna hefir undirróður Kommanna verið að verki. Það li.kist svo mjög smáskæruhernaðinum við Reykjavíkurhöfn í fyrra. _o— Nú saka blöð Kommúnista verksmiðjuatjórnina um þetta stopp, að borga ekki orðalaust hækkunina svo engin stöðvun yrði. Þessir fáu menn máttu gjarnan, að þeirra dómi, rjúfa samninga og skaða með því reKaturinn og hinn mikla fjölda sjómanna, þó að áður hefðu þeir hærra kaup á viku hverri að meðaltali, en sjómenn fá, þó að þeir vinni dag og nótt. Kommúnistar viðurkenna þá ekki hið alkunna álit vitrustu manna, að sá eigi sökina, sem upphafinu veldur, þegar ófriður steðjar að. Þeir virðast þá sam- þykkir því, sem haft er eftir einræðisherranum volduga, að sjálfsagt sé að rjúfa samninga ef maður gæti hagnast á því. Slíkir menn eiga ekki að vera leiðbeinendur a'lþýðunnar, því þeir eru óhæfir til þess. Framhald. — „Jæja, Bjarni minn, við verðum þá samferða heiin eins og áður. Þar sem vegurinn heim til okkar er alldrjúgur spölur, þá finnst mér skemmti- legra að hafa samfylgdarmann, sem getur talað rólega um hlut- ina, jafnvel þóitskoðanir kunni að vera skiptar. Ég hefi sköinm á öllum æsingnmönnum, hvaða stétt sem þeir kenna sig viö.u — „Heyrðu, Árni, þú sagðir á dögunum, að aðeins verk- smiðjuiðnaður myndi þola stytt- ing vinnudagsins vegna þess að þá seldu þeir vöru sína hærra verði. Getur þá ekki veiðlags- nefnd sett þeim stólinn fyrir dyrnar, þ. e. ráðið veiðinu?11 „Við skulum segja að hún getí það, en ákveði hún verðið lægra en svo að það svari kostn- aði að hafa menn til að vinna að framleiðslunni, þá verður hún að dragast saman eða hætta. Finn8t þér það hyggilegt af þeim, sem völdin hafa, að svifta menn þannig atvinnu, og svo vantar okkur það, sem við get- um ekki án verið, t. d. fatnað, áhöld (ýmiskonar og o. s. frv. Verðið hlýtur því að hækka og auka dýrtíðina. Og á því eiga þeir sök þessir símalandi iðju- leysingjar.“ — „Ég hefi ekki heyrt að vinnutími sveitamanna væri styttur í 8 stundir, en þó er framleiðsla bændo.nna rándýr, eða það finst mér.“ — „Þú hugsar ekki djúpt um hlutinu. Mér finst stytting vinnudagsins í kaupstöðum og kauptúnum vera dulklædd skemdarstarfsemi i garð sveita- framleiðslunnar. Fyrst er nú það að fjöldi fólks, einkum unga fólkið, er ekki nógu þrosk- að til að sjá hvert stefnir. Það ginnist úr sveitunum og. þangað, sem glaumurinn er meiri, lengri skemmtanatími og fleiri tækifæri til að eyða því, sem aflast. Fái sveitabóndinn nokkura manneskju lil að vinna lijá sér að heytkap, skepnu- hirðingu eða öðru, sem mest á liggur, þá verður bann að borga vinnuna okurverði, og við það miða8t verðið á framleiðslu hans og fer upp úr öllu valdi. Skilurðu nú?“ —- '„Já, en má ekki halda í hemilinn á verði sveitaafurð- anna eins og annari vöru.“ — „Það er ekki gaman að eiga við það, því fái bændur ekki þetta háa verð, þá myndu jafnvel góðar jarðir verða eyði- býli, fólkið flykkjast að sjónum og reyna að kroppa atvinnuna frá okkur, sem sest liöfum að á mölunni. Annnð gæti þeir ekkí gert, þvi fjöldi sveita mamia hefir ekki stundað sjó, eða orðinn afvanur því fyrir löngu. En að nota ekki sumar í sveitinni betur en svo, að úti- vinnu sé hætt kl. 5 e. h. fimm daga vikunnar og sjötta daginn kl. 12 á hádegi, það er að full- nægja dauðadómi, sem_speku- lantarnir hafa uppkveðið yfir íslenskum landbúnaði. Því vit- anlega verður sá, sem ræður sig til heyskapar, að fá meira kaup þegar hann vinnur 16 klst. lengur á viku hverri en hinn, cem hefir stutta vinnu- tímann kaupstaðanna. Heldurðu ekki að það hafi áhrif á verð framleiðslunnar? — „Ég er víst ekki nógu þroskaður til að skilja þetta Kringlukast: 1. Ingólfur Arnars. V. 35.96 m. 2. Júlíus Snorras. V. 32.19 — 3. Jón Þorkelsson H- 2ó.39 — 4. Karl Breiðfjörð H. 25 32 — Sleggjukast: 1. Karl Jónsson V. 37.80 m. 2. Gísli Sigurðason H. 35.65 — 3. Júlíus Snorras. V. 30.98 — 4. Jón Þorkelsson H. 23,15 — Iíástökk: 1. Oliver Steinn II. 1.82 m. 2. Magnús Guðm. II. 1.65 — 3. Gunnar Stefánss. V. 1.65 — 4. Oli Kristinsson V. 1 56 — Kúluvarp: 1. Ingólfur Arnars. V. 12.18 m. 2. Valt. Snæbjörns*. V. 11.22 — 3. liagnar Eiríkss. II. 10 63 — 4. Karl Breiðfjörð H. 10.37 — Spjótkast: 1. Ingólfur Arnars. V. 47.96 m. 2. Vémundur Jónss. V, 43.26 — 3. Ólafur Guðm. II. 38.98 — 4. Þórður Guðjónss. II. 38.13 — 200 m. hlaup: 1. Sævar Magnúss. H. 23.0 sek. vandamál bændanna, en ekki er sjáanlegt að búskapur þeirra hangi á horriminni ef marka má það, sem útvarpið segir um hag búuaðarfélaganna. Þar seg- ir að skuldir hinna skuldugu fari ört lækkandi og inneignir þeirra betur-atæðu vaxi mikið og sjóðir stækki. Er það ekki allt í lagi?“ — „Jú, að vissu leyti, en grunur minn er sá, að fénaður- inn fækki fyr en varir af völd- ura fólkseklu, ef fólkinu er bannað að vinna nema nokkuru hluta dagsins ®um hásumarið, fyrir það verð, Bem búskapur- inn þo:ir, því fráleitt er að tak- ast muni að lengja íslenska sumarið. Það er eins og ráða- m.enn okkar viti ekki hvar við búum á hnettinum. Harðindaár geta enn komið og þá er óvíst að verðlitlir bréfpeningar geti bjargað skepnunum frá sulti.“ Mtira næst. 2. Gunnar Stefánss. V. 23.2 — 3. Sig. Guðmundss. V. 23.9 — 4. Jóhannes Einarss. H. 24.0 - - 100 m. hlaup: 1. Sævar Magnúss. H. 11.8 sek. 2. Sveinn Magnúss. H. 11.8 — 3. Ástþór Markúss. V. 11.9 — 4. Gunnar Stefánss. V. 12.J — Tírninn í 200 m. hl. er of góður vegna halla á brautinni, en í 100 m. aftur sennilega réttur. Langstökk: 1. Oliver Steinn H. 6 35 m. 2. Sig. Guðmundss. V. 5.84 — 3. Óli Kristinsson V. 5.66 — 4. Sævar Magnúss. H. 5.38 — Stangarstökk: 1. Ólafur Erlendsson V. 3.39 m. 2. Guðjón Magnúss. V. 3.39 — 3. Þork. Jóhanness. H. 3.08 — 4. Magnús Guðm. H. 3.08 — Þrístökk: 1. Oliver Steinn H. 13.16 in. 2. Sigurður Ágústss. V. 12.51 — 3. Sveinn Magnúss. II. 12.45 — 4. Óli Kristinason V. 12.42 — Bæjakeppni í frjálsum íþróttum Hafnfírskír íþróttamenn komu híngað í boði íþróttafélaganna hér, i byrítm þessa Imánaðar. Fer hér á ettír fyfírlit yfír úrslítín i hínum ein- stökti greínam.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.