Víðir - 02.10.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 02.10.1943, Blaðsíða 3
V I Ð I R 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimnmiiiiiiiimimjiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiimiiiiimiiiiiiu Hjartans þakklæti til ykkar allra, sem sýnduc!> mér vin- í | semd á 75 ára afmæli mínu 23. þ. m. í Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Lártisdóttír Grund. .......... ................................................ 1111111■ 111111■ 11111■ 111n11111111111i111111111111111111111111■ i1111111111■ 11■ n11n111111n1111111brii'i 111111■ m■ >i■ • vcrtíða og þeir sem íasta vinnu stunda fá nii svo mikinn frítíma að hann verður þeim varla til góðs ncina áð þeir verji Íiiðnuni til náms eða íþróttaiðkana. þegar þór byrjaði æfingar held ég að aðalstarfið hafi lent á mér vegna þess að ég hafði betri tíma en aðiir og ég vann þá í verslun frá kl. 9 á morgn- ana til kl. 8 á kvöldin. En það er eins og tíminn verði nægur þar sem áhuginn er fyr- ir og þeir, sem finna ánægju í því að iðka íþróttir finna ekki erfiðið en finnst þeir ávalt vera að skemta sér.“ þannig fórust orð hinum þolna iþróttamanni, Georg Gísla syni. Iíann kemst að svipaðri niðurstöðu og áður hefur verið haldið fram hér í blaðinu, að hið langa starfsfrí verði varla til góðs, néma eitthvað af tim- anum |sé notað til náms eða í- þróttaiðkana. Það skyldi hin uppvaxandi æska láta sér að kenningu verða. M. J. Leikfélag Vestmannaeyja | er nú að æfa nýjan garnanleik, er nefnist ‘.‘Leynimel 13.“ Hiinn góðkunni gamanleikari Haraldur Á. Sigurðsson var iiér í nokkra daga og leiðbeindi við æfingar. Leynimel 13 er íslenskur ganian- leikur eftir höfunda, er nefna sig “þrídrang“. Leikur þessi var sýnd- ur nokkrum sinnum s.l. vor í Reykjavík við fádæma hrifningu, og verður hafdið áfram að sýna hann þar í liaust. það nuin einsdæmi hér, -að haf- in sé sýning á nýjum sjónleik jafn- hliða því og hann er sýndur í Reykjavík. Er það gleðilegur vott- ur Iiess að meiri kraftui* sé í starf- semi félagsins en áður liefir verið. þetia er þriðji sjónleikurinn, sem félagið æfir til Aýningar á eiiiu árþ en eins og menn muna, var “þorlákur þreytti" og “Maður og kona“ leikin hér á s.l. vetri. Brátt Iíður að því, að almenningi gefist ko-stur á að sjá íganianlieikinni “Leynimel 13.“ 1000 króna gjöf. Nýlega barst sóknarnefndinni bréf ásamt þúsund króna peninga gjöf frá Magnúsi Bergssyni og börnum hans. Gjöf þessi er gefin til minning- ar um Dóru sál. Bergsson, til kaupa á miiijagrip í kirkjuna. Slíkur höfðingsskapur og vel- vilji í garð kirkjunnar er ekki hversdagslegur, en því frekar til uppörfunar fyrir þá, sern kirkju og kristindómsmálum unna. * Fyrir hönd safnaðarins tjáir sóknarnefnd gefendunum hérmeð alúðar þakkir. Guð blessi þá um alla framtíð. S. B. ....-■ (foltkeppni. Gm mánaðamótin ágúst sept- ember kepptu gylfingar hér um titilinn: golfmeistari Vestmanna- eyja. Keppendur voru 1(1. Úr- slitaleikinn háðu þeir, Guðlaug- ur Gíslason og Lárus Ársælsson Var leikur þeirra svo jafn, að þegar ein hola var eftir af síð- asta hringnum, voru þeir alveg jafnír. En siðustu holuna tók Guðlaugur í þroinur höggum, en Lárus í ljórum. Þar með var leikurinn búinn og Guðlaug- ur golfmeistari Vestmannaeyja. Tvisvar áður hefir hann unnið þann titil. I kvendeild gylfinga voru keppendur 6. Úrslitaleikinn háðu þær, Ása Þórhallsdóttir og Unnur Magnúsdóttir, og varð Unnur hlutskapari. Nokkru síðar liáðu gyifingar svonefnda forgjafarkeppni. Þá varð Axel Halldórsson lilut- skarpastur. Enn háðu gylfingar keppni er þeir nefna bændaglímu. Var liði skipt sem jafnast milli for- irigjanna, Guðlaugs og Lárusar. Fóru leikar svo, að fiokkur Guðlaugs haíði vihninginn. Dánarfregnír. Síöari hluta f.m. önduðust hér í bænum: Frú Kristín Jónsdóttir, kona t)l- afs Ástgeirssonar bátasmiðs á Brimbergi. pyj /\ Bló S F ".........................""""....Iiniiiiniiiiiiiiiiiitniiiiiiiiiiiiit | sýnir sunnudaginn 3. október 1943. * { Kí. 7 og 9 í hjarta og hug. | Hin hrífandi fagra söng- og mussik mynd, sem sýnd var I [ 57 sinnum í Reykjavik. Aðalhlutverk leika: Kay Francis, I I Waíter Huston og söngvamærin Gloria Warner o. fl. Kí. 5 Fíagkappar. f Amerísk mynrl í eðlilegum litum tileinkuð konunglega | 1 flugliði Kanadamanna, með James Cagney, Dennis Morg- | | an, Brenda Marshall. Kl. 3 Leyniíega gíft. Barnasýníng. iiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiiiiiiiiniiimiiniiiiiiniiiiiiiiiiimiiHiiimiiiiiiiii"iiiiiiiiMiimiimiiM«in»»iimiiiiiiiiiniuiiM«iMiinniiM immmmiMiiiimmimmmmi Atvinnurekendur eru hérmeð alvarlega áminntir um að halda eftir 10% af launnm starfsmanna sinna, til greiðslu útsvara þeirra. Gjöri þeir það ekki, eru þeir sjálfir ábyrgir fyrir ut- svarsgreiðslum þeirra manna, sem lijá þeim vinna. Vestmannaeyjum, 1. október 1943. Bæjargjaídkerí. Nýkomið. Nýtt dilkakjöt Salttað dilkakjöt Dilka hausar Lifur, hjörtu Skyr Rjómi. í S li ú s i ð . „O.arex" Slökkvitæki ættu að vera á hverju ein- asta heimili. Þau eru svo hand- hægj að hver einasti maður, konur sem karlar, geta farið með þau. Gunnar Ölafsson & Co. Reykt ísnflok fást í íshúsinu. Haraldur Sigurðsson, smiður á Sandi. Ástgeir Ólafsson, Litlabæ. Hiann lést í fyrr.adag, 30 sept. 85 ára gamail. Um nokkra áratugi var hann helsti skipasmiður líér .og vel þckktur maður. Stúlka, ÓBkast í létta vist. Þarf að geta búið til algengan mat. Gott sérherbergi. Kaup eftir samkomulagi. Upþiýsingar í APÓTEKINU. Tómatar Hvítkál Vínber nýkomið. íshúsið N ý.r , 1 j ó s g r á r h attu r hefir tapastaá austurbænum. Finnandi vinsamlega skili hon- um til Ivára Kárasonar, Presthúsum. ' Hænsnaluktir °g glös Einnig' lampagTÖs Gunnar Ólafsson & Co.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.