Víðir - 16.10.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 16.10.1943, Blaðsíða 3
V I Ð. I R 3 Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim, fjær og nær, sem sýndu okkur hluttekningu og vinarhug við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar Kristinar Jónsdóttur Ólafui Ástgeirsson og börn. TILKVNNINGb Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á öl- föngum miðað við innihald hálfflösku: í heildsölU: Pilsner og bjór Kr. 0,62 Maltöl — 0,73 Ilvítöl — 0,58 1 smásölu: Kr. 0,95 — 1,10 — 0,90 Á greiðasölu- stöðum: lvr. 1,35 — 1,50 — 1,30 Við hámarkaverðið má bæta sendiiigarkostnaði frá fram- leiðslustað til útsölustaðar, samkvæmt því sem segír í tilkynn. ingu Viðakiptaráðs 19. apríl 1943. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda að þvi er snertir ölföng, sem afgreidd eru frá verksmiðjum frá og með 6. október 1943. ' Reykjavík, 5. október 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Níræður Bæjarfógeti Isafjarðar kaupstaðar og sýslu- maður ísafjarðarsýslu Pcysufatafrakkar varð þann 10. þ. m. Eyjólfur Ketil88on á Raínaeyri hér. l>að er sjaldgæft að sjá ní- ræða mennn og enn sjaldgæf ara á þeim aldri, jafn hressi- lega menn og Eyjólfur er. Nú i vikunni mætti ég hon- um hér á Ileimagötunni í suð vestan hvassviðri. Sagði ég þá við hann að mér þætti hann stýra í ströngu. Hann broeti við og lét lítið yfir því, en skilja mátti á honum að þetta vseri ekki' fyrsta hrynan, sem hann hefði átt í höggi við. Ó, já, þeir eru vist ekki svo fáir, aem fengið hafa margar hryn- ur þótt skemur hafi verið á ferðinni. Eyjólfur KetilBson er fæddd- ur f Eyjafjallasveitinni fyrir 90 árum, en ef litið er lengra aftur er hann Skaftfellingur að ætt. Búið hefir haDn í 40 ár, lengst af á Miðskála undir Eyjafjöllum. Árið 1924 flutti hann hingað og hefir dvalið hér síðan, alltaf [l sama húsi, ■agði harm mér á dögunum. Sjóróðra stundaði hann á vetr- arvertíðum, hér, á Suðurnesjum og frá Eyjafjallasandi í 55 ár, eða frá 15 ára aldri til sjötugs. Á búskaparárum sínum gerði Eyjólfur talsvert að byggiuga- vinnu og smíðum. Bygði alt fyrir aig og hjálpaði oft öðrum. Og Meira gerði hann að túna- ■léttun en þekktist annarstaðar í þeirri sveit á þeim árum. Honum hefir ugglaust verið létt um að vinna, því enn gengur hann teinréttur eins og helm- ingi yngri væri. Um áttrætt hlóð hann grjótgarð mikinn hér inni í hrauui og sýniat hann vel gerður. Kona Eyjólfö var Guðrún Guömundsdóttir frá Sauðhúa- hefir Jóhann Gunnar ólafsson, bæjarfógetafulltrúi í Hafnarfirði; verið skipaður frá 1. okt. Auk J. G. Ó. voru umsækjendur 7: Torfi Jóhannsson, fulltrúi ’í viðskiptama'laráðunejdinu, þor- steinn Símonarson lögreglustjóri í Ólafsfirði, Egill Sigurgeirsson, hrm í Reykjavík, Björn Ólafs lögfr. í Reykjavík, Ingóffur Jónsson, lögfr. Rvík. Erlendur Björnsson, bæjar stjóri, Seyðisfirði og Friðjón Skarp héðinsson, bæjarstjóri Hafnarfirði. Leiðréttíngar. I greiuinni um Jóhönnu á 4 Grund í síðasta tbl. Viðis hafði misprentast föðurnafn Kristínar móður hennar. Hún var ekki Pétursdóttir, heldur Gísladóttir. í sömu grein var sagt að Jóhanna hefði verið gerð að heiðursfélaga st. Báru, en átti að vera Sunnu. Þá hafði og misprentast í sama blaði þar sem sagt var frá láti ÁBtgeirs skipasmiðs og hann sagður Olafsson, bd hann var Guðmundsson. velli. Dáin fyrir mörgum ár- um. Eignuðust þau 5 börn. Ein dóttir þeirra, Guðný, á heima hér í Eyjum. Tveir synir hans, Björn og Guðmundur druknuðu hér við Eyjar fyrir löngu síðan. Eyjólfur mun elsti kailmað- ur á lífi hér í hænum, og að hans sögn er enginn í Fjalla- sveitinni hans eins gainall. Þeir, sem svona lengi lifa og starfa. eiga skilið að fá þægi- legt ævikvöld. M. J. og margar aðrar nýjar vörar verða teknar upp i næsttt víku. Hefi aftur til saumaðar SKOTTHÚFUR Smíðatól einnig silkiflauel á peysuföt. GUÐFINNA WÍUM. flestar tegundir. Gunnar Ölafsson & Co. Hakkavélar Gunnar Ólafsson & Co. Hcrbcrgi til leigu gegn húshjálp, Hef fiutt i íbúð mína á Heimagötu 30. Tek aðeins á móti saumapönt- unum frá kl. 4 — 6 virka daga. SIGRÍDUR VlGFÚSDÓTTIll. eftir 8amkomulagi. Upplýsingar bjá afgreiðslu Víðia. Krístínn Óíafsson lögfræðingur hefur verið ráð- inn eftirmaður bróður síns, sem fulltrúi bæiarfógetans i Hafnar- firði. Dánardægur. Nú í vikunni andaðist hér í bænum bætidaöldungurinn, Guðni Jónsson, tengdafaðir Þor- steins Steínssonar vélsmiðs. Hann varjtæpra 90 ára að aldri. Stílka óikast til innanhússstarfa, hálfan daginn, til áramóta. Kaup eftir satnkomulagi. Sígurbjörg Magnúsd. Gúmmislöngur v3u—iv4w Gúmmístígvéí Strígaskór Gunnar Ólafsson & Co.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.