Víðir - 27.11.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 27.11.1943, Blaðsíða 3
V 1 Ð I R 3 Innilegar þakkir til vina og vandaiauBra fyrir auðsýnda hluttekningu og höfðinglega hjálp við fráfall og jaiðarför manns míns og föður okkar, Sæmundar Jónssonar, oddhói. Sigurbjörg Magnúsdóttir og börn. Utgerðarmenn! Eigum fyrirligg'jandi; Tíí Imtífískveíða: Enskar Sísallínur, 6 m.m. 7 m.m. 8 m.m. Öngultaumar 18“ 19“ og 20“ Við fi8kinum verði tekið á á bryggju eins og hann kem- ur upp úr bátunum og honum keyrt á þar til gerðuin vögn- um og þeir vigtaðir inni í þessu húsi; Aðgerð fari þar fram á venjulegan hátt og verði fisk- uriun einnig þveginn þar inni og honum síðan keyrt beiut niður í það eða þau skip, sem eiga að flytja hann á hinn er- lenda markað. öll aðgerð og niðurkeyrsla í skipin fari fraiu undir yfirumsjón eius manns, sem þá jafnhliða hefði eftirlit með að forsvaranlega vœri fra fiskinum gengið í Bkipunum og hann nægilega ísaður. Eðlilegt væri að kaupandanum væri gert að skyldu að nota sem lag- mark, ákveðinn kilóafjölda af is í hvert tonn, sem akip hans tæki við, þar sem óeðliiegt er, eftir að búið væri að vanda til meðferðar fiskjarins í landi efu ir fremstu getu, að ekki væri fyrirbygt, að kaupandinn eyði legði fiskiun í flutningnum með iliri meðferð eða of litilli isun. Það er sameiginlegt hagsmuna- mál, bæði Bjómanna, útgerðar- manna og fiskútflytjenda, að fiskurinn komi í sem bestu á- sigkomulagi á hinn orienda maikað. Jafnhliða þessu yrði að ajalf- sögðu að sjá um að þeir tog- bátar, sem fisk sinn leggja beint upp í skipin, vönduðu meðferð hans eins og frekast væri hægt. Mér er vel ljóst, að einhverj- ir og ef til vili margir útgerð- armenn, munu telja ýrais van- kvæði á þessu fyrirkomulagi, sem hér hefir verið bent á, bæði vegna skiftingu lifrar úr fiskinum og fleiru. En þeir hin- ir sömu verða að gera sér það ljóst, að ef ekki á að fara yfir i saltfiskverkunina í stórum stíl, þegar frá líður, verður að gjör breyta til batnaðar frá því sem nú er, meðferðinni á þeim fiski, sem fluttur er út tsvarinn. besta fisk, sem frá íslandi kem- ur og er það þvi eingöngu und- ir framsýni þeirra manna kom- ið, 8em með þessi mál fara hvernig til akipast í framtíð- inni. Þó að það sé vel skiljanlegt að þeir menn, sem fyrir þess- um málum standa, laggi aðal- áhersluna á það á þessum tím- um að koma fiakinum frá sér, þá er það eitt víst, að eins og fyrirkomulagið er nú, getur það ekki orðift til frambúðar ef nokk- ur árangur á að nást. Það eru þegar farnar að koma fram mjög alvarlegar um- kvartanir frá hinum erlendu kaupendum vegna áaigkomulags fiskjarins, og hefur þetta leitt til þess að upp hefir verið tek- in mjög 8tröng rögun á fiskin- um erlendis áður en hann er boðinn til kaups. Mótmæli gegn þesRU eru þýð- ingarlaus. Eina Bvarið, sem við getum gefið, er m e i r i v ör u v ö n d- u n . Að sjálfsögðu gætu orðið •kiftar skoðanir um hver ætti að reisa hús það, sem hér að framan hefur verið rætt um, ef til kæmi. Tel ég þar aðeint tvo aðila Koma til greina, samlag Bjó- manna og útgerðarmanna: ís- fisksamlagið eða bæjarfélagið. Aukin vinnuafköst vegna bættrar aðstöðu þeirra verka- manna, sem að fiskinum vinna, myndu fljótlega koma í ljós við slíka byggingu og ætti það einníg að verða til þess að ýta undir frekari athugun þessa máls. Ouðl. Oíslason. Mest og best úrval af Til netafískveíða: Síialtó (netaspunnin) 2 - ‘/* 1 - V* 1 - 72 Ttl dragnótaveiða: Vatnsþétt Sísaldragnótató 2 - V4 Enskt vörpugarn 3/í25 og 4/75 Til togveiða: Beygjaulegur, galv. S.táltogvír no. I 6/19“ 1 - 3/4“ Enskt vörpugarn. Grænn velðarfæralitur — Bindigarn — Vélatvist- ur, hvítur í 25 lbs. umbúðum fyrirliggjandi. Útvegum flestallar vörur til útgerðar, sem fáanlegar eru á bréskum og amerískum markaði. Útvegum með stuttum fyrirvara: Allskonar málningu, botnfarfa, fernis og kítti. Einnig fúavörn á tré. Heimir h.f. sími 194. Ný verslun. Opnum verslun á Kirkjuvegi 19 föstudaginn 3. des. n. k. Höfum meðaí annars margt mjög hent ugt tíl jólagjafa. Eitthvað fyrir alla! ÁSA & SlRRl H.F. EKKNASJÓÐUR VESTMANNAEYJA. Umsóknir um styrk úr sjóðnum sendist undirrituðum fyrír 15. desember þ. á. Gæði fiskjar hér, að minsta kosti línu,- dragnóta,- og nokk- urs hluta netafiskjar, eru sist verri en annarsstaðar. Lega staðarins hvað útfiutning snert- ir er hagkvæmari, en flestra annara veiðistöðva. Það er - því full ástæða til þesB að ætla, að við getum komið með á markaðinn þann Bökuro Pappir og Ritföngum. BÓKAVERSL. ÞORST. JOHNSON. JES A. GÍSLASON „SVARTi 8RI“ Indíánasaga eftir Conan Doyie, kemur á bókamark- aðinn eftir helgina. ÚTGEFANDI.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.