Víðir - 11.12.1943, Blaðsíða 3

Víðir - 11.12.1943, Blaðsíða 3
V 1 Ð I R iHiMiimmimMiiiniiinimtiimfnMMMMMiiiiimiMiMHiiiiimii limill III IIIMMMMMMIMIMimMI 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Innilegar þakkir sendi ég öllum vinurn og vandauiöun- | um, sem á ýmsan hátt heiðruðu mig með heillaóskaskeyt- I um og gjöfum, á 60 ára afmæiisaaginn minn 23. f. m. , Ingunn Jónasdóttir, Skuld. mmimimmm • mmmiimmmmimmmmmimimiminmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmimimmiiHiimmmmmiM: Ég þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mér vin- áttu og virðingu á sextugs afmæli minu. Gudrún Tómasdóttir |inMIHIIIIIIIMMMIMMIMIIIMMIIIIIIIMMIIIIIMIMIII||MIIIIIIMIIIMMIIIIIIIMMIIIIIIIIIIMIIIIIIIMMMIIIIIIIIMMIIIIIIIMMIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIMMIIIIIIIMII|lÍlllllllllllllllllTll Hefi flull málflutningsskrifstofu mína að Formannabraut 4 (Óska- steini). FRIÐÞJÓFUR G. JOHNSEN hdl. Yerðlækkun. —0 — Fyrir nokkrum dögum var til kynt verðlækkun á saltkjöti, scm ncmur 80 aurum á kg. Fólk ætti síst að amast við því, að matarvcrð lækki. En kyndug- lega kcmur það fyrir sjónir þeirra sem nú eins og áður hafa birgt sig upp af saltkjöti til vetrarins, að verðlækkunin skuli koma þeg- ar þeir eru nýbúnir að því. það eru ekki lielst þcir, sem mest fjáráðin hafa, sern kaupa sér vetrarforða á haustin, heldur er það gamall vani og ýms atvik, sem því ráða. Vafalaust hefði orð- ið vinsælla að lækka verðið nokk- uð strax í sláturtíð, svo að allir njdu hins sama verðs. „MATUR OG MEG1N“ Meðal eftirtektrarvcrðra bóka, er nú Ikoma á m,arkaðinn, er Matur og megin eftir Are Waerland. þýtt hefir Björn L. Jónsson. þetta mun vera 3.-bók Náttúru- lækningafélags íslands. Jónas Krist jánsson læknir skrifar fonnála og segir þar að “Matur og megin“ sé bcsta alþýðubókin, sem liann hafi lesið um þessi mál. Eftir margar glöggar skýringar og mörg lof- samleg orð cndar hann formálann með þessum orðunv:. •'þessi bók á meira og brýnna erindi til íslenskrar alþýðu en nokkur önntsr, sem ég þekki. Hiúu ætii að vera lesin og lærð á hverju Iieimili (og i 'hverjum skóla.“ Eins og nafnið bendir til fjallar bókin um matarræði fólks, og bendir á ráð til að verjast sjúk- dómum. cIZytsomu Jclagjafirnar aru þœr Bcstu. Leikíöng: Dúkkur 13 teg. Sautnakassar Syppubönd Barnahúsgögn Shirley Temple lýsur Myndabækur 20 teg. Jóla8okkar 6 stærðir Giimmídýr Stjörnuljó# Serviettuhringir Borðfánar. —o— Ludo, Syrpa Sóknin mikla Kúluspil Skip Ball (Kúluspil) Mótunar leir Knöll Bílar, útl. upptrektir fl. teg. Armbandsúr Rellur Flugvélar Stafakassar o. m. m. fl. Sæigsti o. fl.: Karamellur. Brjóslsykur. Súkkulaði. Rúsínu- og grá- fíkjudrags. Lakkris. Gráfíkjur. Piparkökur. Mariekex. Tekex, laust og í pk. íakökur. Kremkex. —o— Kerti, stór og smá Ávaxtasafi. Bridge-blokkir. Ymsar leðurvörur, ódýrar. Komið meðan eitthvað er til. Sjón er sögu ríkari. JOLABASAR KARL KRISTMANNS Sími 71. 0TBREIÐIÐ VlÐi Fyrír karla: Alullarvesti Skyrtur Bindi Treflar Náttföt Hanzkar Raksett Snyrtivörui Veski Vindla- kveikjarar o. fl. o. fl. F yrir kontir: Undirföt Náttkjólar Silkisokkar Veski Ilanzkar Snyrtivörur Vasaklútar Treflar Peysur Sigarettu- kveikjarar o. fl. o fl. Karlmannafötín era komín frá Ameríka, koma hingað strax og hægt er. Von á fleíra fyrir jól. Lítíð á það, sem sýnt er næstu sannu- daga. Saorg Síslason. Jólagjafír! Fyrir kvenfólk: Allskonar snyrtivörur. Kjólaskraui.. Palliettur og kjóla- blóm. Undirtöt. Náttkjólar. Nátttreyjur. og f-loppar. Töskur. Hanskar o. tn. fl. Fyrir karlmenn: Ymsar tegundir af gjafakösssum. Bindisnælur og Man- chettuhnappar. Ullarvesti. Silkinærföt og bindi. Seðla,- cigarettu- og eldspýtnaveski Fyrir börn: Mikið úrval af leikföngum. Drengjaföt og telpukjólar á 1—3 ára. » Flýtið ykkír nú. Aðeins hálfar mánaðar til jóla! ÁSA OG SIRRl H F. Jólahangiðkjötið kempr með næstu ferð. ÍSHÚSIÐ. Hefi til sölu þrjú vönduð steinhús. FRIÐÞJÓFUR G. JOHNSEN. hdl Ódýr barnaleikföng eru seld í Tangabúðinni. Gunnar Ólafsson & Co. Posdt snyrfivorui með garnla lága verðinu. JÓLABASAR KARL KRISTMANNS. Hýtt skyr með næstu íerð. Ishúsíð. AUGLÝSIÐ I V í I) I

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.