Víðir - 26.01.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 26.01.1946, Blaðsíða 4
FRAMBOÐSLISTAR TIL BÆJARSTJÓRNARKOSNINGA í VESTMANNAEYJUM 27. JANÚAR 1946. A-LISTl Listi Alþýðuflokksins. B-LISTl Listi Framsóknarfloklcsins. 1. 1. Páll Þorbjörnsson, skip- stjóri, Heiðarveg 44. 2. Þorvaldur Sæmundsson, kennari, Hvítingaveg 5. 3. Þórður E. Sigfússon, verkam., Hást.v. 15 A. 4. Margrét Sigurþórsd., hús- frú, Sjómannasund 5. 5. Jón Sveinsson, verkam. Vestmannabraut 42. 6. Vilhj. Árnason, verzlun- arm., Vestm.br. 65 A. 7. Bergur E. Guðjónsson, verkam., Skólav. 10. 8. Arnoddur Gunnlaugsson, skipstj., Bákkastíg 9. 9. Svéinbjörn Hjartarson, skipstj., Herj. 2. 10. Ólafur Eyjólfsson, útg,m., 10. Sjómannasund 5. 11. Guðjón Valdason, skipstj. Hásteinsv. 15; B. 12. Einar Sæmundsson, tré- smiður, Kirkjuv. 53. 13. Guðmundur Ketilsson, vélstj., Fífilsgötu 2. 14. Þórður Gíslason, netag.m. Urðaveg 42. 15. Bjarni Bjarnason, landb.- verkam., Vestm.br. 49. 16. Jóhannes H. Jóhannsson, verkam.,-Sólhlíð 19. Guðmundur Magnússon, ti’ésm., Flatir 16. Guðmundur Sigurðsson, verkstj., Hást.v. 2. . 17 18 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 11. 12. 13.. 14. 15. 16. 17. 18. Sveinn Guðmundsson, forstj., Arnarstapa. •Jóhann Sigfússon, útg.m. Vesturv. 12. Þorst. Þ. Víglundsson, skólastjóri, Háagarði. Einar Bjarnason, skipstj. Vesturhús. Helgi Benónýsson, verk- stj., Vesturhús. Auður Eiríksdóttir, hús- m., Fífilsgötu 5. Sigurður Guðmundsson, sjóm., Strandv. 43 A. Ólafúr J. Helgason, sjó- maður, Landagata 25. Óskar Jónsson, útg.m., Vestmannabraut 15. Jón Nikulásson, sjóm., Kirkjubæ. Guðmundur Ólafsson, verkam., Vestm.br. 29. Ólafur R. Björnsson, tré- smíðam., Kirkjubóli. Þorst. Gíslason, útg.m., Skólav. 29. Guðjón Tómasson, skip- stjóri, Heimag. 26. Matthías Finnbogason, vélsm., Hástv. 24. Hallberg Halldórsson, bílstjóri, Helg. 17. Hermann Guðjónsson, tollv., Austurveg. Sigurjón Sigurbjörnsson, fulltr., Kirk. 28. C-LISTI Listi Sameiningarfl. alþfföu — Sósíalistaflokksins. 1. Eyjólfur Eyjólfsson, * kaupf.stj., Faxast. 5. 2. Árni G. Guðmundsson, kennari, Faxast. 13. 3. Sigurður B. Stefánsson, sjóm., Landag. 11. 4. Sigurður Guttormsson, bókari, Landagata 5 B. 5. Karl Guðjónsson, kenn- ari, Vestmannabraut 52. 6. Gunnl. Tryggvi Gunnars- son, vélstj., Vestm.br. 8. 7. Aðalheiður Bjarnfreðsd., húsm., Landag. 3 B. 8. Oddgeir Kristjánsson, verzl.m., Stafnesi. 9. Þorbjörn Guðjónsson, bóndi, Kirkjubæ. 10. Bolli J. Þói’oddsson, vél- stjóri, Helgaf.br. 11. Lýður Brynjólfsson, kennari, Fífilsgötu 5. 12. Ólafur Á. Kristjánsson, útg.m., Ljósalandi. 13. Ágúst Jónsson, smiður, Vestúrv. 18. 14. Dagmey Einarsdóttir, húsm., Bessast. 4. 15. Sigurjón Auðunsson, skipstj., Hást.v. 21. 16. Brynjólfur Einarsson, skipasm. Hást.v. 8. 17. Sigurjón Sigurðsson, kaupm., Kirkjuv. 86. 18. Haraldur Guðnason, verkam., Njarðarst. 1. D-LISTI Listi Sjálfstæðisflokksins. 1. Einar Sigurðsson, forstj., Skólav. 1. 2. Ársæll Sveinsson, útg.m., Vestm.br. 68. 3. Björn Guðmundsson, kaupm., Faxast. 1. 4. Einar Guttormsson, læknir, Kirkjuv. 27. 5. Herjólfur Guðjónsson, verkstj., Einland. 6. Óskar Gíslason, skipstj., Heimag. 25. 7. Tómas M. Guðjónsson, kaupm., Bakkast. 1. 8. Guðjón S. Scheving mál- ari, Vestm.br. 48 A. 9. Ivristjana Óladóttir, bæj- arritari, Skólav. 22. 10. Þorsteinn Sigurðsson, smiður, Blátindi. 11. Jónas Jónsson, forstjóri, Urðarveg 16. 12. Jón Ólafsson, verzlunar- maður, Hásteinsv. 47. 13. Guðmundur Vigfússon, útg.m., Helgaf.br. 15. 14. Þorsteinn Jónsson, form., Laufási. 15. Oddur Þorsteinsson, kaupm., Kirkjuveg 15. 16. Magnús Bergsson, bák- ari, Heimag. 4. 17 Steinn Ingvarsson, framf.fulltr., Bár. 14 B. 18. Sigfús V. Scheving, út- gerðarm., Helgaf.br. 5. Vestmannaeyjum, 22. janúar 1946. YFIRKJÖRSTJÓRNIN. Kjósendafundur Sjálfstæðisflokkurinn boðaði til fundar um bæjarmál síðast- liðinn föstudag. Bæjarstjórinn, Hinrik Jóns- son, hélt fyrst yfirlitserindi um hag og framkvæmdir bæjar- og hafnarsjóðs síðasta kjörtímabil og var ræða hans hin fróðleg- asta. Gerðu fundarmenn að henni góðan róm. I raun og veru voru það ekki nema tvö atriði í rekstri bæjar- sjóðs, sem allt snerist um hjá andstöðuflokkunum. Hið fyrra að ekki hefðu verið framkvæmd- ar tillögur, sem samþykktar hefðu verið á kjörtímabilinu og áætlaðar til 475 þúsund krónur, og hefði þó bæjarstórinn tekið frarh í sinni yfirlitsræðu að ó- innheimt væru um áramót út- •svör að upphæð 600—700 þús- und krónur, sem hægt er að mæta þesum fyrirhuguðu fram- kvæmdum með eða, ef heldur vildi, greiða upp allar skuldir bæjarsjóðs, sem eru jafnhá upp- hæð. Auk þ'ess á bæjarsjóður hjá hafnarsjóði og rafstöðinni 350 þúsund krónur. Hitt árásarefnið var, hve ein- staklingar hefðu verið athafna- samir að byggja upp atvinnu- tæki hér, en bæjarsjóður látið lítið að sér kveða í þeim efnum. Þeim var bent á, að það stæði ekkert á sjálfstæðismönnum að samþykkja, að bæjarsjóður legði í rekstur, ef almennings- heill krefðist þess, svo sem eins og togaraútgerð o. fl. Einnig var rifjáð upp, þegar framsókn neitaði útgerðar- mönnunum um gjaldeyri fyrir veiðarfærum, þó að útgerðin aflaði margfalds gjaldeyris fram yfir allar þarfir sínar. Fyrir sjálfstæðismenn töluðu Ársæll Sveinsson og Einar Sig- urðsson. Á fundinum mun hafa verið um 600 manns, og fór hann einkar vel fram. Fundarstjórar voru Björn Guðmundsson og Guðmundur Gíslason. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar, GARÐARS STEFÁNSSONAR frá Framtíð. Fyrir okkar hönd og systkina. Rósa og Stefán Finnbogason.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.