Víðir - 13.09.1946, Blaðsíða 3

Víðir - 13.09.1946, Blaðsíða 3
V 1 Ð I K gott orgel til sölu. Jóna Kristinsdóttir Ijósmóðir Nýkomið FerSal-öskur, Kökustampar, Rafmagnspottar, Inniskór ó börn og fullorðna, llmavatn, Gólfdreglar o. m. fl. VERZL. ÞINGVELLIR Hýkomið Ullarnærföt, mikið' úrval. Blúndustoff. Bómullarsokkar. Silkisokkar. NEYTENDAFÉLAG VESTMANNAEYJA gunnar ólafsson & co. —- yefnaðarvörudeild — Meðlaxfom kom: Frosið kjöt. Hangikjöt. Bjúgui Pylsur. Skyr. VÖRUHOSIÐ Sitt of hverju Firámhald af 2. síðu. husameistari ríkisins og hans stárfslið heyrir, en bygging' gagnfræðaskóla hér skiptir máli °g bygging hans heyrir undir ráðuneyti menntamálaráðlierra, og það er áð mestu undir hon- um komið, hver framvinda verðúr í gagn fr'æðaskólamálinu. Hafi menntamálaráðherra gert afít, sem í hans valdi stóð til þéss að fá teikningar gagnlræðaskól- ans, svo að hægt væri að byrja á byggingunni, og árangur ckki orðið meiri en raun ber vitni, verður að telja vald mennta- málaráðherra voða lítið. Eyjablaðið scgir einnig, að það sé ósatl, scm sagt var í síð- asta tölublaði „Víðis'þ a{ð scx mcnn hal'j verið í vinnu hjá bæj- ar.'jjóði í sumar. l’að mun nú samt stand'a nær sannleikanum en það, sem Eyjablaðið fullyfðif, að um 50 manns hafi verið í bæjarvinnunni í sumar. Hvar hafa þcssir tnenn veiið? beir hafa vonandi ekki gleymzt í fjós- inu. Telur Eyjablaðið starfslið- ið á skrifstolunum hjá bænum, P;i I, hið fasta starfslið á dýpkunarskipinu, kennara, hafn sögumennina og fleiri til þessara 50 manna? Ef svo er, þá’ má ef til vill koma tölunni með herkju upp 1I50, annars ekki. Það sctn áii var við með þcim ummaium hér í blaðinu, að sex menn værn í vinnu hjá bænum, var að þessi takmarkaði fjöldi manna ynni nú hjá bænum við þær fram- kvæmdir, sem ekki væru orðnar lastar hjá bænum ár eftir ár, svo sem skrifstofureksturinn allt se mí hgns valdi stóð til þess þess háttar, sem svo að segja eru óbreyttar frá ári til árs. Flugvöllurinn Eramhald af 1. síðu. Eitt af þcim verkefnum, sem núverancli bæjarstjórn þarf því að leysa strax og gerð þessarar fyrstu rennilnautar er lokið, er að láta strax hefjast lianda um gcrð annafrar rcnnibrautar, því að dragist gerð hcnnar nokkuð vcrður alltaf óvissa ríkjandi um lendingu, scm gerir flugsam- göþgur óvissar og um leið óiull- nægjandi. Ríkissj()ður vcrður auðvitað að styrkja bæjarfélagið við fram- kvæmd verksins, enda ber hon- um til |ress full skylda, þó að ekki væri nema með tilliti til þess eina sjé>narmiðs, að við hér í Eyjum njótum afar takmark- aðs af fé því, sem á ári hverju er varið til vegabóta, þó að við sé- um hinsvegar með nythæsu mjólkurkúm ríkisins um skatt- greiðslur allar. St. Eigum ennþó allmikið af cementi, sem við scljum með góðum kjörum, ef samið er strax. UTGERDARMENN! Athugið, a§ eementsbírgðir okkar eru gcymdar r þurrkhúsinu, scm við þurfum nauðsynlcga að hafa tómt i byrjun ver- tíðar. Gcrið þess vcgna öll cementskaup yðar hjó okkur sem fyrst. Í5FISKSAMLAGIÐ HHHKHKHKHKHKHK>4HHKHK^ Pósturinn Framhald af 1. síðu. Já og nei. Þannig er nefnilega háttað, að ég hef nú um stund- ar sakir tekið að mér að sjá um fyrirgreiðslu þeirra smáflugvéla, sem hér hafa lent. Um fastar á- ætlunarferðir er ekki að ræða og því tæplega hægt að segja nokk- uð ákveðið á þessu stigi málsins, það verður að bíða síns tíma. — J. Ó. Dilkakjöt Höfum fengið frosið dilkakjöt. í S H Ú S I Ð T auvindur komnar aftur NEYTENDAFÉLAÖ VESTMANNAEYJA ÁVALT NÝTT SKYR ÍSH ÚSIÐ Dömutöskur og ILMVÖTN nýkomin. ljósakrónur koma í búðina í duy HELGI BENEDIKTSSON vefnaðarvörudei id Hraðfryst kindalifur. í S H Ú S I Ð K^SKHKHK^KHHH?

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.