Víðir - 29.10.1946, Blaðsíða 2

Víðir - 29.10.1946, Blaðsíða 2
2 V í Ð I R Viðir kemur út vikulega. Ritstjóri: EINAR SIGURÐSSON Sími 11 190. — Póithólf 3 Prentimiðjan Eyrún h.f. Hagur og horfur I>að er öllum ljóst, að liagur og framtíð Jressa byggðarlags byggist fyrst og fremst á því, að sú grein framleiðslunnar, sem reyndar tilvera allrar þjóðarinn- ar er undir komin, sjávarútveg- urinn, beri sig, og að þeir menn, sem hann stunda, beri það mik- ið úr býtum, að vel sæmilegt megi teljast miðað við aðrar at- vinnustéttir í þjóðlélaginu. Nú er það hinsvegar staðreynd, að hagur sjávarútvegsins er þannig, að algjör stöðvun virðist fram- undan. ef ekkert verður aðgert honum til hjálpar. Aflabrestur og dýrtíð og svo að segja ekkert hækkað fiskverð undanfarin ár hafa þannig leikið þennan at- vinnuveg, að sjó- og útgerðar- menn sjá ekkert, nema kolsvart framundan, og ekki að ástæðu- lausu. Astándið er þannig, að vænlegra er að gera út vörubíl í höfuðstað landsins, en heilan mótorbát í góðri verstöð. Árs- laun sjómanns á góðum mótor- bát eru minni, heldur en ungl- ingspilts, sem hefur atvinnu við að skjóta vörum milli húsa. Það er sagt, að guð hjálpi þeim, sem hjálpi sér sjálfir. Þessvegna, útgerðarmenn og sjómenn, bindizt samtökum um að leysa vandamál ykkar atvinnu greinar. Ef þið gerið það ekki sjálfir, þá gera það ekki aðrir. Aðrar stéttir og atvinnugreinar hafa á undanförnum árum gert sínar kröfur og fengið þeim fullnægt, og ef til vill ol'tast á kostnað þeirra, senr atvinnu hafa af sjávarútvegj. Sjómenn og útgerðarmenn. Nú er röðin komin að ykkur, með að gera kröfur. Nú gerið þið kröfur til þess fiskverðs, að tryggt sé, að báturinn geti borið sig og sjómaðurinn beri meira frá borði en sendill í búð. Nú vill einhver segja: Það þýðir ekki fvrir útgerðarmenn að gera kröfur um hærra fisk- verð, af því að ekki er hægt að greiða hærra verð fyrir fiskinn, heldur en hann selst fyrir á er- lendum mörkuðum. Mikið rétt, en hafa ekki verið greiddar milj- ónir úr ríkissjóði til að verðbæta viam. Um togarana Þegar í byrjun hafa allir flokk- ar innan bæjarstjórnarinnar verið sammála um nauðsyn jjess að fá svo stórtæk atvinnutæki sem togarar erú, í bæinn. Það mætti því álykta, að togaramálið hefði fylgi að fagna meðal al- mennings í bænum, hvar í fiokki, sem menn annars standa. Skal |rað ekki efað að allur al- menningur sé því almennt fylgjandi að togararnir korni. En að vera málinu fylgjandi er bara ekki nóg. Peningarnir eru afl jreirra hluta, sem gera skal og svo er hér. Til þess að togarakaup bæjarins verði raun- veruleiki, þarf bærinn á talsvert miklum peningum að halda. Til þess að mæta fjárþörfinni í tog- aramálinu hefur bærinn gefið út skuldabréf, svo sem öllum er kunnugt. Skuldabréf jressi skila góðum vöxtum og eru mjög trygg eign. Nú eru rauðliðar við stjórn í þessuin bæ, og án ela munu jreir jrakka sér allt, sem gert hefur verið og kann að verða gert í togaramálinu, og þeir munu að öllum líkindum gera mjög lítið úr því, sem aðrir hafa lagt fram í því tilfelli, að þeir neyddust til að viðurkenna, að aðrir hefðtr lagt málinu lið, heldur en jreir sjálfir. Þrátt fyrir Jretta vill Víðir ein- dregið hvetja menn til jress að kaupa skuldabréf bæjarins, sem verja á til togarakaupanna. Þetta er framtíðarmál byggðar- lagsins. Hér verða allir að leggja hönd á plóginn. Menn skulu minnast þess, að Eimskipafélag- ið var stofnað. með 2,5 króna hlutabréfum. Hvert 500 króna bréf, sem keypt er í togurum bæjarins gerir sitt. Nú er það vitað, að margur maðurinn jjarf ekki að taka nærri sér, til þess að kaupa 500 kr. bréf, og ef nógu margir kaupa bréfin, er tilvera togaranna tryggð, og þar með tryggt blómlegra atvinnu- lí.f í bænum. Skuldabréfasalan hefur geng- ið heldur dræmt jrað sem af er. Það er vitað að mikill fjöldi Jrær útflutningsvörur, sem lélegt verð hefur fengizt fyrir erlendis. Því má Jxí ekki eins fara að við framleiðslu sjávarútvegsins. Eða eiga þeir, sem atvinnu hafa af sjávarútvégi að halda áfram að verða fátækari og fátækari, að- eins til þess að hægt sé að halda áfram að verðuppbæta aðrar af- urðir en sjávarútvegsins, og til þess, að jreir, sem hafa allt sitt. á þurru geti lialdið áfram að gera kröf'ur. Nei. — manna getur með góðu móti keypt: 1 til 2 finnn hundruð króna bréf, og er jjað sannar- lega furðulegt, að fleiri skulu ekki nota jretta ágæta tækifæri, til jress að renta peninga sína vel. Bréfin fá menn svo greidd á næsta ári eða árinu 1948, annað- hvort í peningum eða menn geta notkð jíau til jress að greiða með útsvör sín, alveg eins og hverj- um og einum jróknast. Skal að lokum brýnt fyrir mönnum að kaupa togarabréfin. Með því rétta þeir sínu byggðar- lagi hjálparhönd og bæta um leið sinn eigin hag. Reikningar hafnarsjóðs Framhald af 1. síðu. voru vegna hafnargerðar og námu í upphafi samtals um 440 Jms. kr. Samanlagðar víxilskuld- ir nema rúmlega 98 þús. krón- um og lækkuðu þær á árinu um 166 þúsund krónur. í sambandi við reikningana þykir rétt að drepa lítillega á hinar helztu hafnarlramkvæmd- ir síðustu ára og kostnað við þær. Er jjar fyrst að telja viðgerð hafnargarðanna á árunum 1941 — 1945. Bygging trébryggjunnar í Botni, Brattauppfyllinguna og dýpkun hafnarinnar. Allar |>ess- ar framkvæmdir voru bráðnauð- synlegar og skal ekki rakin saga jTeirra að jressu sinni. Skömmu eftir að sambandið við Norðurlönd opnaðist að nýju eftir styrjöldina, var gerð fyrirspurn. til skipasmíðastöðvar þeirrar, er smíðaði dýpkunarskip hafnarinnar, um hvort hægt myndi vera að fá smíðað stærra og afkastameira skip. Því miður reyndist það ófáanlegt. Með samþykkt hafnarreikn- inganna, hefur núverandi meiri- hluti bæjarstjórnarinnar orðið að kyngja öllum sínum ósann- indavaðli um hag hafnarinnar os er trú mín sú, að svo muni o einnig fara, jregar að bæjarreikn- ingunum keinur. Sl. Tólg og skyr nýkomið I S H U S I Ð Loforð og efndir. Framhald af 1. síðu. er til verklegra framkvæmda á þessu ári. Það væri einnig vafalaust mik- il raunabót fyrir jiá kjósendur, sem studdu núverandi meiri- hluta til valda, að farið væri að byrja á einhverju af öllum jTeinr ósköpum, sem átti að gera, því að margir jreirra munu orðnir langeygðir eltir því, að eitthvað verði efnt af því, sem lofað var fyrir kosningar í vetur og marg- ir þeirra munu vafalaust hafa vonazt eftir einhverri atvinnu í sambandi við allt jrað, sem rauð- liðar lofuðu að framkvæma. Meirihluti bæjarstjórnar hef- ur farið hægt í Jjað hingað til að efna kosningaloforð sín og fá- ir munu nú orðið hafa trú á jrví, sem eðlilegt er, að jreir hafi nokkurn hug á að efna Jrau lof- orð. Kommum finnst prýðilegt að lofa framkvæmdum lyrir 30 miljónir, en gera sv« ekki nokk- urn skapaðan hlut,‘ sem heitið getur, þegar Jjeir eru seztir að völdum. Hitt er svo annað mál, hvort bæjarbúar eru jafn á- nægðir með slíkar efndir. Það jrarf ekkert að efa, að jíeir munu hugsa kommum og aftaníhnýt- ingum jTeirra, krötunum, þegj- andi þörfina á réttri stundu, að minnsta kosti Jreir, sem nú ganga atvinnulausir, þrátt fyrir að nóg er af verkefnum fram- undan, sem bærinn þyrfti að byrja á þegar í stað og ekki er öðru um að k-enna en dugleysi meirihlutans, að ekki er hafizt tilkynning FRÁ SJÚKRASAMLAGI VESTMANNAEYJA UMBOÐSMÖNNUM TRYGGINGARSTOFNUNAR RÍKISINS næstu áramót hefjast greiðslur bóta samkvæmt hinum nýju Jur um almannatryggingar. 'jllir þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta, geta sótt um þær á þar 3erð eyðublöð. Eyðublöðin verða afhent í skrifstofum Sjúkrasam- s ^estmannaeyja, umboðsmanns Tryggingarstofnunar ríkis'ns, °9 með 21. þ- m. ^tur þær, sem úrskurðaðar verða nú í haust eru: ^lilífeyrir, Örorkulífeyrir, Örorkusfyrkur, Barnalífeyrir og Fjöl- ^ubætur. réttinn til þessara bóta gilda í höfuðdráttum eftirfarandi Hur: L|- OG ÖRORKULÍFEYRIR til elIiIífeyris hafa þeir, sem eru 67 ára og eldri. Rétt til ör- ^lífeyris eiga öryrkjar á aldrinum 16—67 ára, sem hafa misst 'o starfsgetu sinnar eða meira. °Rkustyrkur ryrkjar, sem misst hafa 50—75% starfsgetu sinnar, geta sótt °rorkustyrk. ^ALIFEYRIR: fil barnalífeyris eiga: El|j|ífeyrisþegar, örorkulífeyrisþegar og ekkjur, sem hafa á framfæri börn sin innan 16 ára, þar með talin stjúpbörn og rn. Kaup bifreiðasfjóra Frá 1. nóv. verður kaupgjald bifreiða sem hér segir: Venjulegar bifreiðar: Dagvinna kr. 19,16 Eftirvinna — 2369 Næturvinna — 28,26 Bifreiðar með vökvasturtum: Dagvinna kr. 21,96 Eftirvinna — 26,49 Næturvinna — 31,06 BIFREIÐASTÖÐ VESTMANNAEYJA ---------------------T*----- Gulrætur, Hvítkál, Tómatar Munaðarlaus börn, þ. e. börn innan 16 ára, sem misst hafa ^áða foreldra sína og ekki hafa aðra fryirvinnu. ^ona, sem eiginmaður hefur yfirgefið, án þess að tryggja ^enni og börnum þeirra nægilegan framfærslueyri, enda sé ó- ^unnugt um að sex mánuðum liðnum, frá því maðurinn fór Qð heiman, hvort hann er á lífi. ^asður óskilgetinna barna og fráskildar konur, sem fá úr- skurð yfirvalds með börnum sínum, geta snúið sér til umboðs- ^onna Tryggingarstofnunarinnar og fengið lífeyririnn greidd- Qn þar. ^SKYLDUBÆTUR: ^ ti! fjölskyldubta eiga foreldrar, sem hafa á framfæri sínu rr> sln eða fleiri innan 16 ára aldurs. Þar með talin stjúpbörn l°fbörn og eru bæturnar greiddar með hverju barni, sem eru 3 í fjölskyldu. '^iþ • ' ' Sem njota vilja framangreindra bóta og telja sig eiga rétt e'rrQ frá og með 1. janúar n. k., skulu skila umsóknum til Qsam|QgS Vestmannaeyja, umboðsmanns Tryggingarstofnunar- allra fyrsta og eigi síðar en 1. des. n. k. Þeir, sem siðar Laukur. VERZLUNIN ÞINGEELLIR kei 'kr, hr Qst rett til bótanna, skulu senda umsóknir sínar, jiegar þeir upp- sRilyrðin, tiI þess að geta notið þeirra. V 'ngarvottorð og örorkuvottorð verða að fylgja umsóknunum, bau ekki verið lögð fram áður I sambandi við umsókn um samkvæmt lögum um AljTýðutryggingar. Vestmannaeyjum, 17. október 1946. F.h. Tryggingarstofnunar ríkisins. SJÚKRASAMLAG VESTMANNAEYJA Starfsstúlkur vantar á Sjúkrahús Vestmannacyja. Upplýsingar hjá STEINI INGVARSSYNI. Reykjavfkurferðir M. s. HELGI heldur uppi viku/egum ferðum milli Eestmannaeyja og Reykjavíkur. Frá Vestmannaeyjum á mánudögum. ------ Frá Reykjavík á þriðjudögum. Afgreiðsla í Reykjavik: Gunnar Guðjónsvon, skipamið/ari, Tryggvagötu 28. — Sími 2201. Afgre/ðsla i Vestmannaeyjum: Gunnar Ólafsson & Co., Sími 118 Smekklásar með e/ns mörgi/m Ivklum og menn óska. GUNNAR ÓLAFSSON & CO. Kcektunarlönd Þeir, sem kynnu að vilja leigja eða selja bæjars/óði góð rækt- unarlönd, sendi skrifleg tilboð til undirritaðs fyrir 1. des. n. *. BÆJARSTJÓRI. Þvottabalar GUNNAR ÓLAFSSON & CO Krakkaboltar nýkomnir K A R L KRISTMANNS Sími 71. Karlmannasokkar alull Verzlunin Þingvellir * Góða stúlku vantar konuna mína nú eða á næstun/ii, til léttra heimilisverka — fyrri hluta dags. BRYNJ SIGFÚSSON. Ráðskona óskasl Má hafa barn. Tvent í heimili. Kaup eftir samkomuiagi. LÁRUS HALLDÓRSSON Gunnarshólma. Múrboltar 1 GUNNAR ÓLAFSSON & CO

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.