Víðir - 23.11.1946, Page 1

Víðir - 23.11.1946, Page 1
XVII. Vestmannaeyjum 23. nóv. 1946 tölublað. Flugvöllurinn afhentur Miðyikudaginn 13. nóvember var Vestmannaeyjaflugvöll urinn fornrlega afhentur til notkunar. I tilefni af afhendingunni bauð bæjarstjórn til borðhalds í Sam- komuhsúinu mörgum gestum og blaðamcjnnum. Allir gestirnir úr Reykjavík komu fljúgandi sama dag. Ólafur Á. Kristjánsgon bæjar- stjóri bauð gesti velkomna og fór nokkrum orðíxm um aðdrag- anda flugvallarmáisins. Undir borðum fluttu eftir- taldir menn^ ræður: Sigfús M. Johnsen, bæjarfógeti, Jóhann Þ. Jósefsson alþingism., Guðmund- ur Hlíðdal póst- og símamála- stjóri, Erling Ellingsen, flug- málastjóri, Langvad verkfr. og Ostergaard frá Höjgaard & Shultz, Halldór Guðjónsson skólastjóri, Árni Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, Jóhannes Teitsson verkstjóri og Þofsteinn Víglundsson, skólastjóri. Þetta er stærsti flugvöllur hér á landi, setn byggður hefur verið fyrir alíslenzkt fjármagn. Flug völlurinn er malarvöllur 800 metrar á lengd og 50 m. breið- ur, að flatarmáli 40000 fermetr- ar. Flugvöllurinn ásamt tilheyr- andi flugskýli mun kosta um 1,7 rnilljón krónur. Þann 14. ágúst s.l. settist fyrsta flugvélin á völlinn, sem var rúmlega hálfnaður þá. Flug- vélinn stjórnaði Hjalti Tómas- s°n og Halldór Beck. Stærsta bugvél, sem sezt hefur á völlinn var ao manna Douglas vél. f'fugmálastjóri afhenti völlinn og drap lauslega á að fyrirhugað væn að byggja seinna viðbótar- braut 400—600 ípetra, þar sem <ekki væri hægt að lenda á þess- u m velli, þegar vindurinn stæði þvert á völlinn. Hann hélt að ekki væri ltægt að framkvæma nnkið á næstúnni, vegna fjár- skorts. Það má með sanni segja að ekkert mannvirki, sem reist hef- ur vei ið hér, héfir átt eins mikl- um vinsældum að fagna, eins og flugvöllurinn. Enda sást bezt á- hugi fólksins, þegar fýrsta flug- vélin lenti hérna. Það var múg- ur og margmenni samankomin, til að fagna henni. Og meðan á byggingu vallarins stóð var helzta skemmtiganga Eyjabúa út í flugvöll, til þess að sjá, hve langt væri komið með völlinn. Með byggingu flugvallarins hef- ur verið ráðin stærsta bót á samgönguvandræðum okkar Eyjaskeggja. ög veigámesta at- riðið er, að okkur finnst við vera orðnir frjálsir menn. — Einangrunin er rofin. Maður þarf ekki lengur að kvíða því Kommúnstar eru mjög sárir yfir því, að menn skuli leyfa sér að minnast á hin girnilegu loforð þeirra fyrir kosningar og svo aftur hversu þeir hafa gjör- samlega gengið á bak orða sinna síðan rauðliðar fengu meiri- hluta aðstöðu í bæjarstjórn. 2. nóvember s. I. skrifaði for- seti bæjarstjórnarinnar lítt skilj- anlegan langhund, sem átti víst að því er næst verður komizt, að sanfæra kjósendur um, að kommúnistar hefðu engu lofað fyrir kosningar (minna má nú gagn gera, en lofa framkvæmd- um fyrir 30 milljónir og gléyma því um hæl). Óhætt er að segja háttvirtum forseta það að slíkar staðhæfingar getúr hann sparað sér að bera á borð fyrir |)á kjós- endur þessa kaupstaðar, sem ekki eru forfallnir játendur hins austræna Moskcivítasiðar. En þeir, sem fórnað hafa sannfær- ingu sinni og ást á ættjörð sinni á blótstalli kommúnismans taka fagnaðarerindi forsetans að sjálf- sögðu eins og sannir réttlínu- dansarar og renna |iví niðnr. án athugasemda. Magnús sálarháski lifði á í marga daga áður en maður fer í ierðalag. Því sahnast að segja voru oft mannflutningar milli lands og Eyja ekki boðleg- ir hvítum mönnum. Fólki var kúldrað niður i lest á vöruflutn- ingaskipum og hékk kalt og svangt á mótorbátum í fleiri tíma. Það ntá nærri geta að sjó- veikum mönnum hefur liðið af- ar illa. Nii er þetta eins og vond- ur draumur, liðíð *og gleymt. Menn líta fxamtíðina björt- um augurn og vona að völlur- inn verði happa völlur. Að endingu viljum við Vest- mannaeyingar þakka öllum, er að byggingu vallarins stciðu og þeim er beittu sér fyrir þessu þjóðþrifa fyrirtæki. \ munnvatni sínu um vikutíma upp í öræfum og þóttist ekki ofhaldinn. Hvort kommúnistar ætla að taka Magnús til fyrir- myndar og treina líftóru bæj- stjórnarmeirihlutans síns í 4 ár á einu samaii munnvatni sínu og prentsvertu Eyjablaðsins, skal ekki fuliyrt að sinni, en ekki verður því neitað að allar líkur benda til þess. Þetta blað hefur stöðugt rek- ið á eftir hinum værukæra meirihluta og reynt að fá liann til að gera eitthvað að gagni og það sem áunnist hefur í því efni er fyrir skrif „Víðis", urn vanefndir meirihlutans við kosn- ingaloforð sín og slælega fram- göngu í flestu, sem gera þarf. Eins og áður er sagt eru konnn- únistar sára aumir yfir þessum skrifum „Víðis ' og grætur það enginn. Hitt gengnir nokkurri furðu að bæjarstjórinn ,skuli ganga fram fyrir skjöldu og fara að verja sofandahátt meirihlut- ans af veikum mætti að vísu, jiví það er sannarlega ekkert áhlaupaverk. Honum ætti að yera það Ijóst, að hann er ekkert skálkaskjól meirihlutans og hon- um hafa engar vanefndir verið bornar á brýn. Það er öllurn kunnugt að hann er einungis Ixamkvæmdastjóri bæjarstjórnar, en ekki ábyrgur bæjarfulltrúi. Bæjarstjórnin leggur honum verkefni í hendur, til að sjá um framkvæmd þeirra, og ekki hef- ur verið efast um það, að á hon- um standi til slíks, ef sjálf und- irstaðan væri nokkurs mearnue eða hefði nauðsynlega tiltrú, til að vera fær um að inna eitt- hvað af hendi. En úr því að bæjarstjóri gefur tilefni til að ætla,að hann sé for- svarsmaður kommúnista, jafn- Iramt því að vera bæjarstjóri, er rétt að leggja fyrir hann samviskuspurningar um tvö mál, sem mjög auðvelt hefði verið og tilkostnaðarlítið að efna, án þess að þurfa að minna á það, ef nokkur Iiugur hefði fylgt rnáli og verið annað en venjuleg kosningafroða konunúnista. 1. spurning: Lágu nokkrar sam þykktir fyrir því á liðnu vori á skrifstofu bæjarstjóra, að hafin skyldi garðrækt að tilhlutun bæjarins? 2. sprunign: Liggja nokkrar satnþykktir fyrir því á skrifstofu bæjarstjóra um að bær- inn reisi og reki hænsnabú. Þetta eru tvö lítil loforð úr bæjarmálastefnuskrá komrnún- ista. Þessi loforð ætti að vera auðvelt að efna og margur efna- lítill rnaður hefur íagt í það að rækta garðholu og koma sér upp nokkrum hænsnum, svo það er tæplega heppilegt fyrir stefnuskrárhöfunda kommún- ista að telja fólki trú um, að þetta sé ekki hægt aðgera á tæpu ári. En séu komnninistar svo linir í bæjarstjórninni, að þeir lymp- ist niður við að framkvæma svona lítilíjörleg loforð, þá þarf ekki að undra þó hin stærri séu ekki framkvæmd að heldur og verður þá ekki annað fengið út úr dæminu, en að kommar séu á sarna tilverustigi og Magn- ús sálarháski vikuna, sem hann lifði á munnvatni sínu. Að lokum skal það tekið fram liér, að „Víðir“ mun framvegis, Framiiald á 2. síðu. Munnvatn kommúnhta

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.