Víðir - 07.12.1946, Blaðsíða 4

Víðir - 07.12.1946, Blaðsíða 4
Eiðið Fyrir nokkrum árum var lagð- ur vegu'r inn á Torfmýri til þess að unnt væri að flytja þangað úrgang og annað rusl sem flytja þurfti úr bænum og var þetta náttúrlega allt gott og blessað. Það virðist þó vera svo, að þrátt fyrir þennan góða veg, er nú undanlarið minna gert að því en áður var að flytja úr- ganginn inn á Torfmýri, því snemma á þessu ári var farið að flytja í stórum stíl allan mögulegan úrgang vestan til á Eiðið og liggja þar nú stórar hrúgur af öllum mögulegum úr- gahgi og rusli, og,bætist daglega við þann forða. I vor og í sumar sem leið, var varla komandi inn á Eiði fyrir ódaun, sem al þessu lagði, svo bæði ég og sjálfsagt fleiri 'vegfarendur sem oft leggja leið sína þangað, hafa lagt niður sínar ferðir þangað, sem er illa farið, því Eyjan okkar er svo lítil að við megum ekki við því að missa þá bletti sem veita okk- ur ánægju, eins og t. d. það að lá sér göngutúr inn á Eiði, en sem nú virðist eiga að taka af okkur. Eg vænti þess að ráðandi menn þessa bæjar taki þetta mál til athugunar sem fyrst, og banni það, að framvegis verði fluttur úrgangur inn á Eiði, og um leið verði hreinsað til á Eiðinu svo viðunandi sé. Vestm.eyjum í nóv. 1946. Þorst. Johnson. Orðsending FRÁ PÓSTHÚSINU Bæjarbúar eru vinsamlegast beðnir að pósta jólasendingar sínar hið allra fyrsta. Til að tryggt sé að þær berist viðtak- endum á tilsettum tíma. Ferðir eru sem hér segir: Síðasta ferð til Austfjarða héðan beina leið er m. s. Esja 11. desember. Og þurfa pakkar því að koma í síð- asta lagi þriðjudaginn 10. des kl. 18.00. Sama gildir með bréfa- póst nema ekki er útilokað að hægt verði að koma bréfum í loftpósti frá Reykjavík til Seyð- Æmwm fr m Ötker- rommbúðingsduft nýkomið ó TANGANN Jólabasarinn í fullum gangi. Lítið inn á með- an úrvalið er mesf. KARL KR5STMANNS sími 71 Gleymið ekki að líta inn í Verzlun Björns Guðmundssonar áður en þér festið jóíakaupin annarsstaðar. isfjarðar, Norðfjarðar og Reyð- arfjarðar seinna. Síðasta skips- ferð til Reykjavíkur fyrir hátíð- ar er m.s. Laxfoss fimmtudaginn 19. desember og bréf og pakkar verða að hafa borist póstaf- greiðslunni í síðasta lagi kl. 12 á hádegi sama dag. Síðasta skipsferð frá Reykjavík til norð- urlanda er m.s. Dr. Alexandrine 10. des. Flugpóstur milli Reykjavíkur og Kaupmanna-' hafnar er tvisvar í viku og er það á miðvikudögum og Föstu- dögum. BÆJ ARPÓSTIJR Innabæjarpóstur ‘ fyrir jól verður að berast í síðasta lagi kl. 12 á hádegi 24 des. Póstaf- greiðslan verður opin til kk 24 á Þorláksmessu og eru það vin- samleg tilmæli að sem flestir noti sér það og pósti bréf sín þann dag. Póstkössum hefur verið komið fyrir á jrrern stöð- um í bænum og eru J)eir tæmdir alla virka daga kl. 10 og 6. Þá er rétt að geta þess að frímerki fást í flestum verzlunum bæjar- ins. Burðargjald fyrir innan- bæjarbréf er 25 aurar fyrir hver 20 gr. og innanlands 50 aurar fyrir sömu þyngd og ein króna fyrir 40. gr. Bindindismcnn! Gerisí óskrifend- ur aS blaSinu Einingin Otsölumaður Dovíð Árnason Nýkomið! Eggjaskerarar Færslupokar Keramikvasar Flórsykur í pk. og lausri vigt. Laukur nýr og þurkaður Nýtt skyr. Verziurmi VÍS8R Loftskraut Krepe-pappír Jólapappír —bönd —lömbönd —kort KARL KRiSTMANNS sími 71 KVenkópur Barnakópur Kvenpeysur Barnapeysur fjölbreytt úrval verður tekið fram eftir helgina. . Gunnar ÓEafsson & Co. Jólahangikjðlið alltaf bezt ó TÁNGANUM Hjartanlega þökkum viS öllum þeim, sem á einn og annan hátt hjálpuSu okkur eftir að brann í HéSinshöfSa. — Sérstaklega þökk- um viS Jóhannesi Sigfússyni lyfsala og frú hans, svo og Kven- félaginu Líkn fyrir höfðinglegar gjafir SömuleiSir þökkum viS bæjarstjóra og bæjarstjórn fyrir þeirra hjálpsemi. GuS launi ykkur öllum. Gísli Gíslason. Gerviblóm Urval vaxborinna blóma fyrir- liggjandi j Einnig teknar pantanir í vasa fyrir jól. Helga JónsdóHir UrSaveg 28. Höfum nú aftur nýtt Dilkakjöt Kaupfélag verkamanna Jólátré 1 — I V2 og 2 metra Kaupfélag verkamcnna Þær ekkjur sem ætla s ;r aS sækja um styrk úr Ekkn isjóSi Vestmannaeyja fyrir óriS 1946 sendi umsóknir sínar, sem allra fyrst til Sighvatar Bjarnasonar Ási Jólagréni Mjög hentugar jólagjafir: Afskorin blóm, Pottablóm, Skreyttar greinar ó leiði, Kran- sar — Jólatré og jólatrésskraut væntanlegt. Mjög fallegar Blómakörfur- Þeir sem ætla að fó skreytt- ar greinar ó leiði gjöri svo vel að panta þær hið fyrsta. Pólmar væntanlegir fyrir jól• Blómabúðin HAPPÓ Jo-Jo og Mattador — nýkomið KARL KRISTMANNS sími 71 Barnainniskór leikfimisskór stórt úrvol ODDUR ÞORSTEINSS* Ásdís Guðmundsdóttir

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.