Víðir - 21.12.1946, Blaðsíða 6

Víðir - 21.12.1946, Blaðsíða 6
•Diúir hvc ða skáld metur [rú mesf! S;i sem é” spurði þessarar Bæjarfrétfir Bridgekeppni. Nýlega er lokið bridgekeppni um meistaratitilinn og fóru leik- ar þannig að sveit Halldórs Guð- jónssonar vann í síðustu úrslit- um gegn sveit Sigurjóns Högna- sonar. í sveit sigurvegaranna eru auk Halldórs Guðjónssonar þeir Frey- móður Þorsteinsson, Hinrik Jóns- son og Póll Jónsson. 8 sveitirtóku þótt í keppninni að þessu sinni. Fundur í Sjálfstæðisfélaginu. S.l. þriðjudag var haldinn al- mennur fundur í Sjálfstæðisfé- lagi Vestmannaeyja. Fundurinn var fjölsóttur og umræður um bæjarmál hinar fjörugustu og stóðu fram á nótt. M. a. var samþyklct svohljóð- andi tillaga frá Ársæli Sveins- syni: Almennur fundur, haldinn í SjáIfstæðisfélagi Vestmannaeyja þann 17. des. 1946, ályktar að skora á þingmann kjördæmis- ins að beita sér fyrir því, eftir mætti, að blaðapóstur verði framvegis sendur flugleiðis frá Reykjavík til Vestmanaeyja. Þá var ennfremur kosin á funa inum undirbúningsnefnd vegna ársfagnaðar flokksins, er vænt- anlega verður haldinn í janúar. Nýbreytni. ísfélág Vestmannaeyja hefur tekið upp þá nýbreytni, að setja upp vélar til fisk og kjötfars- gerðar í verzlun sinni. Fyrst um sinn verður þó aðeins um kjöt- fars og hakkað kjöt að ræða og er það til mikils hægðarauka fyrir húsmæður. Minningarkort Blaðið hefur verið beðið að vekja athygli bæjarbúa á því, að Minningarkort Slysavarnafé- iagsins fást hjá frú Sylvíu Guð- mundsdóttur, Hilmisgötu 11. spurningar svarði: Rétt eltir ferminguna las ég bók, sem lieit- ir Kristuslegender. Sú hók er eltir skáldkonu, sem ég met mest allra skálda. U(')kin gagn- u')k mig. Og nú heli ég les- ið allar bækur, sem ÚL liafa komið eftir hana. Þær erti allar stórhrífandi. Það gladdi mig innilega, Þegar ég heyrði að tit liefði komið hér í Vest- niannaeyjum Ixik eftir þessa miklu skáldkonu. Þar er margt vel sagt og skal ég lil damis henda á eítirlarandi kafla. Alþjóð veit. Það var minnst á það í síð- asta „Eyjablaði" að alþjóð sé kunnugt hversvegna Kommún- istar slitn samvinnu í ríkis- stjórn, án þess að lara neitt nán- ar inn á það, enda gerðist Jiess ekki þörf, jn í [>að er alveg rétt að aljrjóð veit að það var ein- göngu þjónkun við málstað Rússa því konnm'mistar gæta jiess vandlega alltaf og alsstaðar, í hverju máli, að vera eins og jreir álíta að Rússum Jxiknist. Þessvegna hamast Þjóðviljinn út í Thor Thors fyrir að Islend- ingar á þingi sameinuðu þjóð- anna greiddtt ekki atkvæði með J)ví að slíta stjórnmálasamhandi \ ið Franco J)ó vitað sé að Islend- ingar liala aldrei halt neitt sam- hand við þá stjórn og J)ví engu samhandi að slíta. Fn sækjast sér um iíkir, má segja í samhandi við uppþotið út af Handaríkjasamningnum, J)ví lyrir utan kommúnista, har mest á sömti mönnunum seni túlkuðu mál Dana j' sjállstæðis- málinu. „í ellefu smásögum, sem Selma Lagerlöf liefir valið Jieit- ið: Kristuslegender (Helgisagn- ir ttm Krist) eru andríkar lýs- ingar frá landinu helga. Bókin hefst ;'t sögu, sem amma Sehnu sagði henni, Jregar luin var harn.. Nokkurar sagnir eru liins- vegar austurlenzk munnmæli. Llppisfaða margra Jteirra er frá hernsku Jesú. Og í Jreim er innt frá hinu nána samlífi hans við náttúruna. Selma Lagerlöf er ein hinna fáu rithöfunda, sem tekst að láta hugarflug sit.t leika sér að slíkum viðfangselnum án J)ess að s;era tilfinningar slrang- kristinna manna. Hún er gagn- tekin af þeim trúarsannindum, sem hak við sagnirnar felast og Jregar hún í endursögnninni hætir ýmsu við frá eigin hrjósti, hróflar J)að ekki \ ið drát tunum í hinni upphaflegu mynd.“ Hvað heitir bókin um Selmu Lagerlöl? Hún heit.ir Selma Lag- erlöf. HöjEundurinn er Hanna Astrup-Larsen. Þýðandi Einar Ouðmuudsson. Margir hljóta að hlakka til að lesa þessa bók. Og J)cir eru sjálfsagt ekki fáir, sem meta Selmu meira en flest eða öll önnur skáld. Haldór Kolbcins Hvar eru beztu JÓLA- GJAFIRNAR? - en í Verzlun Björns Guðmundssonar Hefi lil sölu nokkra eikar-þvoH'abala Jónas Bjarnason Boðaslóð 5 Enginn í jólakötfinn, Komið og kaupið áður en það bezta selst. Snohhaiaháttui hæjarstjórnar- meirihlutans í sambandi við al- hendingu llugvallarins Jxitti með eindæmum og var mikið umtalsefni • i hænum lengi ;i eftir og raunar enn. Sjálfsögð skylda var að hjóða lyrrverandi hæjarstjórn, er átti mjög mikinn þátt í undirbún- ingi I lugvallargerðarinnar, en J)að var ekki einu sinni hoðið fyrverandi lorsefa, AstJ)óri Matt- híassyni, ekki fulitrúum sjó- manna, hænda né verkamanna og hölitðið hitið af skömminni með J)ví að „gleyma“ að hjóða verkamönnunum, sem unnu að flugvallargerðinni, er áttu þé> að vera hinir fyrstu, sem hoðið var. Aftur ;i móti var hoðið ýms- um „emhættismönnum" og hlaðainönnuml! er alls ekkert höfðu til málanna lagt og áttu Jrarna ekkert erindi, nema mæta sem „fínir menn“. Einhver hefði nú kallað þetta dindilmennsku á hástigi, en öðrum linnst gaman að vera „fínn“ og fá að vera með. Bótaóbyrgðarfélagið Þann :t. desemher 1946 \ar að- alfundnr Bátaáhyrgðarfélags Vestmanaeyja haldinn í Sam- komuhúsinu. Hagur lélagsins stendur með miklum hlóma og urðu raimveruleg tryggingarið- gjöld hátanna ekki nema M/í>% þegar húið er að endurgreiða \ iðskiptamönnum félagsins 50% eins og samþykkt var á aðal- lundi. Þess skal getið til gam- ans, að önnur vélbátatryggingar- léiög á landinu hafa látið sína viðskiptamenn greiða alt að 8% og nemur Jretta tugum þúsunda, sem stórir hátar liagnast á J>\ í að skipta við Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja. Fastasjóðir lélagsins nema nú samtals kr. 362497,89 og var tekjuafgangur ársins 1945 kr. 234400,89. Ákveðið var á fund- inum að taka ttpp J>á nýhreytni að verðlauna J)á skipshöln, er 'gengi hezt um hát sinn, til {>ess að hvetja skipshafnir til Jtess að ganga sem lireinlegast og snyrti- legast um háta sína. Var stjórn- inni ialið að semja reglugerð um úthlutun Jæssa. Stjórn fé- lagsins skipa nú: Jón Olafsson formaður, Ársæll Sveinsson og' Karl Ouðmundsson, Reykhoiti. AUGLÝSIÐ í VÍÐI TILKYNNING fró SKATTSTOFUNNI Þeir, sem hafa fengið vinnuskýrslur frá Skattstofunni en hafa ekki greitt vinnulaun á þessu ári eru beðnir að láta Skattstofuna vita um það hið allra bráðasta. Vestmannaeyjum 14. desember 1946 SKATTSTJÓRI KARL KRISTMANNS

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.