Víðir


Víðir - 31.01.1948, Blaðsíða 2

Víðir - 31.01.1948, Blaðsíða 2
2 V í -Ð I R Hafnargerðin í Vesfmannaeyjum kemur út vikulega. Riutjóri: | EINAR SIGURÐSSON j ■ ■ Sími 190 • ■ ■ ■ ■ ■ j Auglýsingastjóri: i ÁGÚST MATTrlÍASSON \ m a • « Simi 103 ■ ■ ■ ■ ■ ■ Prenumiðjan Eyrún h.í. : ■ ■ ■ ■ ■ • ...................... Styðjið að útgerðinni > A Cll Eitt mesta áhyggjuefni allra bæjarbúa er, hversu útgerð geng- ur hér saman. Bátum þeim, sem hér eru gerðir út, hefur fækkað um y3 á tveimur árum og um helmingur þeirra tekið upp drag nótaveiðar, sem gefa lítið af sér borið saman við línu- og neta- veiðar. Til þessa liggja ýmsar orsakir og sem hér í blaðinu hefur oft verið bent á, en hér skal vakin athygli á einni þeirra, aðbúðinni að sjómönnunum. Áður fyrr var það venja, að sjómenn voru tekn- ir á heimilin og sátu þá við sama borð og heimilisfólkið með all- an viðurgerning. Þetta mun hafa verið það bezta íyrir sjómann- inn. Hann varð’ þarna einn af fjölskyldunni og naut friðar og unaðar heimilislífsins. Yfir ver- tíðina voru þá heimili útvegs- bænda fjölmenn af konum og körlum og skemmtileg. En síðan vandræðin urðu með stúlkur til heimilisverka, hefur þetta breytzt. Stúlkur hafa kosið J frekar að stunda verksmiðju- vinnu, búðarstörf o. þ. h. en vinna á heimilum og mörgum útvegsbændum hefur vaxið það í augum að greiða stúlkuin sama kaup við húsverk og þær hafa haft í verksmiðjum. Vermönnum hefur verið kom- ið fyrir í sjóbúðum, sem kallaðar eru, þar hefur verið þröngt og þó að nóg hafi verið borið i mat- inn, hefur ekki verið þar jafn notalegt fyrir þessa aðkomu- menn eins og tíðum var á góðum heimilum. Aðbúnaður til að sola hefir verið að sama skapi leiðinlegur og umhirða vond. Oft og tíðum hefur verið leigt kjallaraher- bergi, þar sem mörgum mönn- um var kúldrað saman, því að Framhald af 1. síðu tímamót í sögu hafnargerðar í Vestmannaeyjum. Öll mann- virkjagerð liefði verið þar ófram- kvæmanleg og tilgangslaus, ef skipið hefði ekki verið keypt. En grunnið í höfninni stóð útveg í Vestmannaeyjum fyrir þrifum.“ Síðan er skýrt frá kostnaði við hafnargerðina og gangi þessara mála á Alþingi. I>á er byggingu sjóveitunnar gerð þarna skil. „Uppi á Skanzin um, austan við sjálfan Skanzinn, var gerður sjógeymir úr járn- bentri steinsteypu íyrir 400 smá- lestir af sjó . . .“ hetta var 1931. „Frá geyminum er síðan 300 mm (•12") víð trépípa lögð meðfram sjávarströndinni eftir Strandgöt- unni.“ „Frá þessari höfuðleiðslu voru síðan lagðar til beggja hliða mjórri aðalæðar og frá þeim síðan í fiskhúsin mjórri pípur.“ „Árið 1932 var haldið áfram að vinna að sjóveitunni, en að fullu var lienni lokið árið 1933, og var stofnkostnaður þá orðinn kr. 114.498,71.“ Svo segir um sjóveituna: „Sjó veitan hefur gefist með ágætum. Fiskverkunin auðveldast og orð- ið betri.“ Síðasti aðalkaflinn í ritinu er svo uni skipulag hafnarinnar. Að lokum er svo í eftirmála, sem er dagsettur 10. júní 1943, getið ýmissa annarra mannvirkja hér við höfnina og ýmislegs annars. þótt. allir eigi mikið undir, að hér sé rekin mikil útgerð, amast flestir við að leigja vermönnum sæmilegar vistarverur og hafa á orði, að hú^næðinu verði spillt. Til þcss að gera sjómönnum þægilegri dvölina hér sem stuðl- aði að því að fá góða sjómenn hingað, væri bezt, að útgerðar- menn kæmu sér jjannig fyrir, að þeir gætu haft sína vermenn lieima lijá sér í góðum híbýlum. Oft liefur vérið talað um að byggja verbúðir og sjálfsagt væri það nokkur fxamför frá því sem nú er og verður sennilega jirauta lendingin. En á meðan engar slíkar vist- arverur eru til, verður almenn- ingur hér í bæ að styðja útgerð- ina í Jiví að búa vel að vermönn- um, bæði með að leigja þeim góð herbergi og jafnvel þrengja að sér til Jiess að gera það unnt og selja þeim gott fæði, svo að þeim líði vel og þá fýsi til að koma hingað aftur. Vegni útgerðinni vel, gerir bæjarbúum það einnig. Hér hefur aðeins verið stiklað á Jjví stærsta i þessari sögu hafn- arinnar. Ritið er mjög skipulega ritað, fróðlegt og skemmtilegt aflestrar og hefur höf. lagt sig mjög fram og aflað sér öruggra og mikilla heimilda. Höf ritar hér um af miklum eigin kunnugleika, þar sem hann mun liafa dvalið hér mest Jjað tímabil, sem hann seg- ir frá. Ritið er skrifað af skarp- leik og menn, sem hér hafa dval- ið sama tíma, munu ekki sakna þar mikils í sögu þessara mann- Síldarverksmíðja í Framhald af 1. síðu. Mér finnst því að nú þurfi að bregðast fljótt og vel við og reisa síldarverksmiðju í Vestmannaeyj um og hefjast handa þegar í stað, Jjví það er sú eina leið til að við liöldum hér fólkinu og skipun- um, að þeir geti lagt afla sinn á land hér í Eyjum. En einhver kann að segja, að það sé verið að undirbúa síldar- verksmiðjur við Faxaflóa og sé það ólíkt hægara fyrir þá, sem þar stunda veiðarnar að þurfa ekki að sigla neitt með aflann og svo sé nú ekki víst að síldin verði alltaf í Hvalfirði. Þeim sem svo kunna að hugsa, er því til að svara að Jjað er al- mennt álit þeirra, sem til Jiekkja, að síldin muni ekki vera neitt nýtt fyrirbrigði í Hvalfirði eða í Faxaflóa og færa þeir margt máli sínu til stuðnings. Hinu, þó ver- ið sé að undirbúa bræðslur við Faxaflóann ætti ekki að draga úr okkur hér að hafast að, því bæði er, að þær eru nú ekki komnar upp.og svo hitt, að ef afli yrði líkur og verið hefur í vetur myndi nóg fyrir síldarverksmiðju að gera hér. Og illa þekki ég sjó- mennina okkar ef þeir koma ekki lieldur hingað frá Faxaflóa til að losa afla en að liggja Jiar dögum saman og bíða losunar. Ég hef lítillega átt tal um Jietta við útvegsbændur og Jiá, er stunda síldveiðarnar núna í vet- ur og virðast allir á einu máli um að hér vanti tilfinnanlega síldarbræðslustöð. Einn af mestu fiskimönnum hér, sem er jafnframt útgerðar- maður taldi að miklar líkur væri fyrir því að hér í kringum Evj- arnar myndi mega fiska sild í júlí og ágúst og kannske iengur þó „hún vaði ekki“ (eins og Jiað er kallað) með Jieirri reynslu, sem menn hafa fengið við veið- virkja. I ritinu eru margar ágætar myndir frá höfninni og af marin- virkjum á meðan á byggingu þeirra stóð. Málið á ritinu er mjög goLt, eins og á öllu er Jóh. Gunnar Ólafsson ritar. Ritið er mikill fengur lyrir alla Jjá, er láta sig einhverju skipta sögu Eyjanna og skal Jieim ráðlagt að fá sér ritið, sem fæst í bókabúðum og kostar að- eins kr. 10,00. Höf. og Hafnar- nefnd eiga þakkir skilið fyrir að hafa ráðizt í samriingu og út- gáfu Jiessa rits. E. S. Vestmannaeyjum arnar í Hvalfirði og víðar. Ég hef með línum þessum vilj- að hreyla þessu máli og jiað er von mín að Útvegsbændur og bæjarstjórn hefjist nú þegar handa um að komið verði upp síldarverksmiðju fyrir næsta vet- ur. í sambandi við þetta mál má geta J>ess að Bæjarráð Reykjavík- ur samþykkti einróma nú fyrir skemmstu að leggja fram úr bæj- arsjóði eina milljón króna sem hlntafé í hina væntanlegu síld- arstöð sem ákveðið er að reist verði ;í þessu ári í Reykjavík. , Óskandi væri að bæjarstjórn Vestmannaeyja sýndi eins lofs- verðan áhuga á að hér komi upp síldarverksmiðja á })essu ári og væri ekki óeðlilegt að bæjarsjóð- ur legði fram eitthvert fé ef með þarf. Ég læt nú þetta nægja í bili og vona að menn sjái að hér er nauðsynjamál á ferð fyrir Vest- mannaeyjar, sem Jiarf að hrinda í framkvæmd hið bráðasta. G. S. Æflar meirihlufinn að láta seinni togarann ganga sér úr greipum? Til J)ess að leysa út seinna tog- ara bæjarins, þarf um 400 J)ús. kr. Enn sýnir bæjarstjórnarmeiri hlutinn enga viðleitni í Jiá átt að útvega Jietta fé. Þetta nauðsynja- mál, eins og öll önnur í hönduiii þessara aukvisa, rekur á reiðan- um. Þó að vanrækt séu framfara- mál í bænum, Jiá er ekkert eins þýðingarmikið, eins og tryggja Jiað, að þetta stórvirka fram- leiðslutæki togarinn, fáist inn í plássið. Almenningsálitið verður, ef ekki dugar annað að knýja bæjar stjórnina til skjótra aðgerða í Jjessu máli. — '

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.