Víðir


Víðir - 25.06.1948, Blaðsíða 1

Víðir - 25.06.1948, Blaðsíða 1
XIX. Vestmannaeyjum B5. júní 1948 19. tölublaö. Frelsiö er undirstaða betra lífs. Ræða Einars Sigurðssonar bæjarfullrrúa á háf-íðo- höldunum 17. júní. Engfrin veit, hvað átt hefur, fyrr en misst hefttr. Strax með glötun frelsisins nieð gárhla sáttmála 1262 byrjaði frelsisbarátta þjóð- arinnar. Ófrelsið beygði þjóðina. Hún bjó við sult og seyrtt, mest al völdum erlendrar áþjánar, sem saug úr henni merg og blóð og hef'ti allar íramf'arir í landinu í margar aldir, svo að allt stóð í stað. ' . Það er aðeins um öld síðan rola tók til í því svartnætti ófréls isins, sem þjóðin liafði svo lengi orðið að hírast í. En úr því ávannst aukið frelsi í smááföngum, og engnm varð meira ágengt en frelsishetjunni |(')iii Sigurðssyni, sem fæddist þennári dag árið 1811 og lielgaði líl sitl baráttunni lyrir frelsi laudsins. Endurreisn Alþin»is, rýmkun ;i verzluninni og nokkru síðar fullt verzlunarffelsi voru mjög þýðingarmiklir áiangar í þeirri baráttu. Þjóðin tekur þá að rétta úr kútnuni, áhugi vex l'yrir bók- menntum og sögu henriár og bóla l'cr á nýjum atvirmuháttum. St jórnarskráin 1874 veitti þjóð inni löggjalarvald og sjállsfor- ra-ði, og kemst fjárveitingavaldið þár með' í hendur landsmanna sjálfra. Rétt upp úr því hefst þilskipa- úlgerð íslendinga, og er sjó- mannaskóli stofnaður 1890. Þetta hafði gagngera þýðingu lyrii' aflcornu landsruanna, og urðu fiskveiðarnar með komu vélbátanna og togaranna fast ti'tir aldamótin aðalatvinnuveg- iir landsmanna, en sjósókn hafði lengst al' verið stunduð á opnum skipum, sem voru flest konnngs- eign. Landbúnaður hafði i'ram að pessu verið . aðalatvinnuvegur þji'iðarinnar, og rekíriri með iitl- um breytingum allt frá íslands byggð. Um þetta leyti, árið fyrir aldamótin, er Búnaðarfélag Is- lands stofnað. Pá hefjast fram- farir í jarðrækt, þ(') að þær verði engan veginn eins stórstígar og í s já variitvegin um. 1904 fæfist stjornin inn í land- ið, framlarir verða í samgöngum, vega og brúarbyggingum og hafnargerð'i'fm. íslendingar eign- 'ast kaupskipaflota. Kaujxstaðirn- ir vaxa og húsakostur þjóðarinn- ar tekur stórfelldum franiförum. Loks er svo fullyeldi þjóðar- innar viðurkennt 1918 og lýð- veldi stolhað 1944. Samfara auknu l'relsi hefur þannig alhafnalíf og menning þjóðarinnar lekið sífelklum fram förum. Þjóðin helur með fulht frelsi orðið a'ð standa algjörlega á eigin l'ótum, og hafa með því orðið margháttaðri og meiri i'ramfarir í landinu, en nokkru sinni áður. Erelsið heiur þannig stælt ein- staklinginn í lífsbaráttunni.' Hann liefur bætt lífsafkomu sína, og þeir íslendingar, sem eru nú á manndómsárunum, skila meiri verðmætum til afkomenda sinna, en nokkur kynslóð hefur gert liingað til. íslendingurinn helur stækkað andlega og líkamlega við að bera ábyrgð þá, sem l'relsið leggur á herðar. hað getiir oft verið erlitt að linna útgöngudyr í vandamál- um. En frelsi knýr til hugsunar og staria og skerpir dómgreind- ina. I'að ver'ður að velja og hafna og taka alieiðingunum af valinu. Frelsi einstaklingsins í þjóðfé- laginu mætti þó vera meira en það er í dag. Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi því frjálsari, sem einstaklingurinn er, því íærari er þjóðin sem heild að standa vörð um það, sem henni er dýrmætast og er uppspretta allra ann ara gæða, jrelsið. Á þessum tímamótum er eðli- legt að við stöldrumA'ið og Htum um öxl og fylgjum þi'óuninni eins og hún hefur orðið í okkar eigin byggðaiiagi, á þessari síð- ustu öld frelsisbaráttunnar. Hér í Vestmannaeyium var um langt skeið betra til fanga en víðast hvar annarsstaðar á Iandinu, og bar- leigan á verzl- unarstaðnum í tíð einokunarinn- ar I jósastan vott um, að svo hafi verið, því að Eyjarnar voru um langt skeið leigðar lyrir sama af- gjald og allir hinir verzlunar- staðirnir á landinu, og lengi er talað í konungsbréfum tuu Vest- maimaeyjar, seni aðskildar iiá íslandi. Framfarir í atvinnuhátlum voru mcð h'kum hætti hér og annarsstaðar á landinu, nema hva'ð vond hafnarskilyrði stóðu nokkuð í vegi hér fyrir vexti, sem var eðlilegur stað, sem lá í miðii gullkistu hinna fengsæl- uslu fiskimiða. Framhald á 2. síðu. yjdelgafell" hin nýja Douglas- v flugvél Loftleiða Viðral við Kristjdn Jóh. Krisrjánsson form. stjórnar Loftleiða og Magnús Guðmundsson, flugmann. Þann 17. júní s.l. kom hingað til Eyja í fyrsta sinn hin nýia Douglas-flugvé! Loftleiða h.f., „Helgafell". Með flugvélinni koniu auk margra gesta stjórnar- formaður Loitleiða Krist]án ]óh. Krist jánsson og átti Víðir cftir- farandi samtal við hann og flug- manninn jMagnús Guðmunds son. Hvað vilduð þér nú segja les- endum Víðis í tilefni af komu ])essarar glæsilegu flugvélar hing- að, sem mcr skilst að sé mcrkileg- ur áfangi í sögu Loftleiða a. m. k. hvað viðvíkur innanlanclsflug- 5 lllU; Eg vildi nú segja margt, sér- staklega vegna þess að starfsemi Loftleiða lieíur frá því fyrsta ver- ið mjög nátengd Vestmannaeyj- um. Félagið hóf starfsemi sína með flugi til Eyja og hef'ur þar af leiðandi alla tíð haldið tryggð við Eyjarnar, og reynt að sýna þessari fiugieið eins mikinn sóma og frekast hafa verið tök á. En áður eri ég l'er lengra þykir mév \ cl við eiga að ryfja nokkuð Krislj(U) Jóli. Krisljáiisson upp forsögu að því að' hingað var byrjað að íljúga. Snemma á árinu 1944 komu hingað til Eyja þrír ungir liug- menn í þcim tilgangi, að rann- saka mögulcika lil flugvallar- gcrðar. Þetta xoru þeir Alfre'ð Elíasson, Kristinn Olsen og Sig- urður Ólafsson. Þegar þcir fóru Framhald a 2. síðu. t

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.