Víðir


Víðir - 24.09.1948, Blaðsíða 2

Víðir - 24.09.1948, Blaðsíða 2
2 V í Ð I R TH'ðir kemur út vikulega Ritstjóri: EINAR SIGURÐSSON Auglýsingastj óri: ÁGÚST MATTHÍASSON Prentsmiðjan Eyrún h.f. Rreinsnnin Við og við berast fréttir utan úr heimi um átök innan komm- únistaflokkanna í iúnum ýmsu löndum um nýju Moskvalínuna. Lítið heyrist um slík átök hér á landi, en þeirra er þó að vænta eins og annarsstáðar, því að marg ir eru þeir menn þó enn innan kommún :staf]okksins, sem ekki geta fellt sig við að reka blint er- indi alþjóðasamtaka kommún- ista. Hér í Eyjum hefir oft bryddað fyrst á því, sem koma skal hjá kommúnistum hér á landi, og getur orðið svo enn. Hér klufu kommúnistar sig t. d. fyrst úr Al- þýðuflokknum. Er nú að gerast eitthvað svipað? Að minnsta kosti er að fara fram hjá komnr- únistum hér hreinsun, að vísu ekkert í líkingu við þær hreinsan ir, sem heyrist um utan úr heimi, en hún hefði þó vakið mikla at- hygii, ef hún hefði átt sér stað í Reykjavjk. Fyrst er það, að helztu menn flokksins liér eru kærðir fyrir miðstjórninni í Reykjavík. Með- al þeirra voru bæjarstjórinn Ól- afur Á. Kristjánsson og kaupfé- lagsstjórinn Eyjólfur Eyjólfsson, efsti rnaður á kommúnistalistan- um. Það er sagt, að það eitt hafi bjargað bæjarstjóranum í I>iIi, að maður honum nákominn átti sæti í innsta hring kommúnista hér og hafi stað ð fast með hon- um. Engu að síður eru hans póli- tísku örlög ákveðin af kommún- istum, þó að nokkur bið verði enn á, að þeir geti stjakað hon- um burtu. Eyjólfur gat lúnsvegar ekki umflúið sitt skapadægur á lúnni kommúnistisku lífsbraut sinni hér og er nú á förum héð- an. Hann fer að vísu sem frjáls rnaður, en það á hann að þakka hinu borgaralega þjóðskipulagi, sem við íslendingar búum við. Annars hefði hann hreppt sömu örlög og margir skoðanabræður hans fyrir austan iárntjaldið, sem villzt hafa út af línunni. Sitt af hver)u Það getur ekki dregist öllu lengur að fá á aðalbryggjurnar hér krana, sem gætu lyft 5—7 tonna þunga. Kranar þessir þyrftu að vera liðlegir og auðvelt áð færa þá úr stað. Þetta er ekki hvað sízt orðið nauðsyn, síðan togararnir komu. Allsstaðar, þar sem nokkuð athafnalíf er, hafa slíkir kranar sem þessir mikla þýðingu og eru víða komnir fyrir löngu. Krani sá, sem fyrrver- andi bæjarstjórn keypti, hefur allt öðru hlutverki áð gegna en því, sem þeim krönum, sem hér um ræðir, er ætlað. Og litla kranakrílið, sem nefndur er „stórhugur" og Páll keypti í al- gerðu heimildarleysi, verður al- Söltunarstöð ó Siglufirði. # ■ Framhald af 1. síðu. komu stöðvarinnar og þeirra sjálfra, þegar lítið er um síld og slegist er um hana, eins og verið hefur undanfarin ár. Útgerðarmönnum og sjómönn um er merkilega ósýnt um að standa hlið við hlið um hags- munamál sín, eins og þau fara þó saman, að minnsta kosti hvað vélbátaútveginn snertir. I stað þess eru á milli þeirra ýfingar oft og einatt út af hreinUm smá- munum, en þeir loka augunum fyrir því, sem getuúskipt miklu meira máli fyrir þá. En því mið- ur er hætt við, áð svo verði lengi enn á meðan pólitíkin er látin sitja í fyrirrúmi. Engu að síður ættu nú síldarút vegsmenn og síldveiðisjómenn að taka þetta hagsmunamál, ekki einungis þeirra sjálfra heldur og byggðarlagsins í heild,- til ræki- legrar athugunar í félögum sín- um í haust og kjósa mann frá hvorum aðila til þess að athuga möguleika á áð koma í kring leigu eða kaupum á síldarsolt- unarstöð fyr’r næstu síldarvertíð. Minna má einnig á brottrekst- ur Bergs í Hjálmholti og [ons seglasaumara úr stjórn Kaupfé- lags'ns í vetur,. þó áð slík hreinsun vekji minni athygli heldur en þegar um er að ræða helztu broddana. En hvernig skyldi vera með af- stöðu kommúnista til samstarfs- flokksins (Páls Þorbjörnssonar), þegar ástandið ér þannig á kær- leiksheimilinu sjá'fu. Það er fljót sagt. Þar ríkir hreinn l'jandskap- ur á mill.i, og gat það ekki komið skýrar fram en á síðustu reglu- legum bæjarstjórnarfundum. drei til neins gagns, þess vegua eru kaup á nýjum krönum mik- ið nauðsynjamál. — o — Þegar nýja rafstöðin tekur til starfa, verður hér tilfinnanlegur skortur á raftækjum. Eins og nvi er háttað í gjaldeyrismálum þjóð- arinnar, svo og að mörg bæjarfé- lög munu knýja fast á um að fá sem mest af því, sem inn kann að verða flutt af þessum tækjum, er nauðsynlegt, að bæjaryfirvöld in leggist á með öllum sínum þunga til þess að auðvelda sem mest innflutning raftækja í pláss- ið. Verður nú þegar að befja við- ræður, við rétta aðilja um, að hlutur okkar hér verði ekki fyr- ir borð borinn. Hér er um að ræða hagsmunamál byggðarlags- ins, sem bæjarbúar eiga heimt- ingu á, að bæjarstjórnin sofni ekki á, eins og í mörgum öðrum tilfellum. Hér þarf við festu, hug og snör handtök. — Ekkert bann Samkvæmt upplýsingum sem blaðið hefir fengið hjá bæjarfó- gfeta leyfir sauðf jársjúkdóma- nefnd, að flutt sé lé bingað úr nærsveitunum, Landeyjum og Eyjafjöllum með því að þar hef- ur aldrei orðið vart mæðiveiki eða garnaveiki í búfé. Kjötverzl- anir hér ættu að réyna að fá fé á fæti hingað í haust því slátur er mjög hollur og eftirsóttur matur. Smáfaarnaskóli hefst í Barnaskólanum föstudag- inn 1. okt. kl. 4. Steingrímur og Þórarinn Auglýsíng um söiu úlfluining á vörum Ríkisstjórnin hefir ákveðið, að samninganefnd utanríkisvið- skipta skuli hætta störfum frá deginum í dag. Jafnframt hefir verið ákvéðið, að samkvæmt heimild í lögum nr. 11 12. september 1940 og reglugerð dags. í dag urn sölu og út- flutning á vörum, að leyfi viðskiptadeildar utanríkisráðuneytisins þurfi til að bjóða íslenzkar afurðir til sölu á erlendum maykaði, selja þær eða flytja úr landi. Leyfi til útflutnings á íslenz.kum afurðum má binda skilyúð- utn, er nauðsynleg þykja. Viðskiptamálaráðuneytið veitir leyfi til útflutnings á erlendum vörum og ennfremur íslenzkum afurðum, öðrum en sýnishornum, ef þær eiga ekki að greiðast í erlendum gjaldeyri. Forsætisráðuneytið, 6. sept. 1948. Stefón Jóh. Stefónsson. Birgir Thorlacius- Aflestrarmanns við nýju Raístöðina er laust lil umsóknar. k)m sóknir sendist undirrituðum fyrir 10. október n.k. Vestmannaeyjum 20. sejit. 1948. BÆJARSTJÓRI

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.