Víðir


Víðir - 19.11.1949, Page 2

Víðir - 19.11.1949, Page 2
VÍÐIR •> kemur út vikulega Fylgirit: GAMALT OG NÝTT kemur út mánaðarlega. Ritstjóri: KINAR SIGURÐSSON Auglýsingastjóri: ÁGÚSl' MATTHÍASSON Prenlsmiðjan Eyrún h. t Gifla fyigi slörfum. Hið nýkjörna Alþingi kotn saman til lyrstu íunda sinna á mánudaginn var. Hver maður og kona í landinu á mikið undir, að giÍLtisamlega takist til um sLörf þess. Lengur verður ekki slegið á irest að gera eitt hvað, sem að kveður, til þess að liindra þann samdrátt, sem nú á sér stað í atvinnulífi þjóðarinnar og ógnar öllum, sama til hvaða stétLar þeir teljast. Atvinnuleysið blasir við verkamanninum og sjómann- inum með sínum geigvæn- Iegu afleiðingum. Og hvar á liann þá að taka fé till þess að lifa fyrir ineð þessari iniklu dýrtíð? Útgerðarmað- urinn, bóndinn og iðnaðar- maðúrinn geta þó ekki látið vinna að framleiðslunni sem skyldi, þeir fá ekki sama fyrir fullunnu vöruna og þeir þurfa að kosta Lil framleiðslu hennar, og þótt þeir gjarnan vildu halda áfram, hvar ættu þeir þá að taka féð til þess að greiða með tilkostnaðinn? Ógnir verðbólgunnar blasa einnig við þeirri stéttinni, sem telur sig ef til vill örugg asta, fastlaunamönnunum. Verðbólguseðlar eru þeim einskis virði, ef þeir geta ekk ert fengið fyrir þá, af því að það er ekki til gjaldeyrir til þess að kaupa inn nauðsynj- ar þeirm. Hætt er líka við, að rhargur maðurinn, sem nú heldur sig vera í fastri og ör- uggri atvinnu, gæti brugðizt hún, ef mikill samdráttur ætti sér stað úr þessu í at- vinnulífinu. Eitthvað verður að gera, segir fólkið. En enginn vill þó láta gera neitt sem rýrlr á nokkurn hátt hagsmuni hans! Og svo taka flokkarnir mál- stað þeirra, sem þeir telja sig umbjóðendur fyrir, og venju- Hvernig verður fiskiskipafiofinn fullnýffur! í nýtt, t. d. til reknetakaupa, þorskaneLakaupa o. s. frv. í stuttu máli sagt, öll lánastarf- semi þarf að miðast við að efla þennan atvinnuveg, sem mestu skiptir fyrir gjaldeyris- öflun þjóðarinnar og greiða fyrir því, að hægt sé að hag- nýta fiskiskipaflotann til fulls. i 4. lagi er það skoðun mín að afnema eigi aiiar hömiur a gjaideyrisverziun, banna aiveg ninfiutning . ákveðinna vörutegunda, á meðan næg- ur gjaideyrir er ekki íyrir hendi, hafa verðlagseÍLiriit og ieia bönkunum eftiriit með því, að gjaldeyrir sé ekki ilutt ur úr iandi. Þessar skoðanir hefi ég sett fram í blaðinu oft áður, en sérstakiega í gi'ein;- - Hve frjáis á verzlunin að vera?, og gert þeim þar fyllri skii. I raun og veru álít ég, að ekkert annað þyrfti að "gera, Lil þess að íiskiskipaflot- ínn yrði fulinýttur eða svo tii, annað en afnema liöml- ;_urnar á gjaideyrisverzluninni. En á ineðan slíkar skoðanir _eiga litlu fylgi að fagna með- al ráðamanna þjóðarinnar, er „nauðsynlegt að gera eitthvað lega er niðurstaðan sú, að ríkissjóður qr látinn borga brúsann. Þar er safnað skuld- um innanlands og erlendis. Þær síðartöldu eru þó betur fallnar en flest annað til þess að stofna í hættu því dýrmæt- asLa, sem þjóðin á, sjálfstæð- ■ inu. Flestir virðast þó nú orðn- ir sammála um, að lengur verði ekki haldið á þeirri braut að velta byrðunum yf- ir á ríkissjóð, ef ekki á að liverfa frá grundvallarskipu- lagi í efnaliagsmálum þjóðar- innar. Almenningur væntir þess því af hinu nýkjörna þingi, að það bregðist ekki skyldu sinni gagnvart þjóðinni á þeim örlaga tímum sem þessi árin eftir stríðið eru íslend- ingum eins og öðrum þjóð- um og geri þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru til þess að þjóðin megi búa við blómlegt atvinnulíf, sem er frumskilyrði til velgengni borgaranna, hvar í stétt, sem þeir standa. Megi gifta fylgja störfum hins nýkjörna Alþingis. til þess að ýtá undir útgerð yfir þann Líma, sem afli er , minni yíir sumarið og hausl- ið, ef útgerðarmenn eiga að fást almennt tii þess að gera út á þeim tíma og menn að fást í skiprúm. Nærtækast, eftirsóknarverðast og útláta- minnst fyrir ríkissjóð væri að veita útgerðarmönnum og sjómönnum innílutnings- og gjaldeyrisleyfi sem svarar verð mæti afla þeirra upp úr sjó, og væri það um helrningur af útflutningsverðmæti, ef aíi- inn væri unninn í landinu, hitt eru vinnidaun og annar vinnslukostnaður í landi. Sjálfsagt má nefna nokkiai fleiri leiðir, sem stuðia myndu að fullnýtingu fiski- skipastólsins, bæði frjálsar og fyrir atbeina þess opinbera, en hér hefur því alveg verið sieppt að minnast á, hvernig það opinbera gæti ýtt undir frekan úLgerð. Það hefur eins og kunnugt er heizt íarið þa ieiðina að greiða útfiutnings- uppbætur bæði á vörunni fuiiunnri og ísfiskinum. Hér hefur heldur ekki ver- ið minnzt á hagnýtingu hinna lö—i8 togara, sem stöðugt iiggja aðgerðaiiausir inni í öundum og annars staðar. Aiiar þjóðir keppast um að auka sem mest útflutn- ingsframieiðslu sína. Því skyidu ísiendingar með öli sín miklu framieiðslutæki nota þau kannski aðeins tif háifs. Reyktur fiskur Reykt síld. Reyktur rauðmogi Hraðfrystur fiskur Hraðfrystar gellur Svið Saltkjöt Verzlunin Þingveilir Önnumst hreingerningar Vönduð vinna Vanir menn. Uppiýsingar í síma 294 Bœjarfréttir Landbúnaðurinn. Kartöfluuppskera var í haust í góðu meðalfagi, en minna ræktað af görðum en áður. Kartöflur seljast nú með meira móti í búðum. Ríkissjóður greiðir uppbætur á kartöflur, sem eru ætlaðar tii sölu, og hefur verið fyrir- greiðsla hér í því efni. Rófnauppskeran var léleg, því að kálflugan og síðan maðkurinn ásóttu mjög garð- ana. Heyskapartíð var vond í sumar og nýting heyja léleg nerna hjá þeim, sem höfðu súgþurrkun og votheysgerð. f'öðufengur var með ininnsta móti. Búið er nú að taka sauð- fé úr úteyjum fyrir nokkru. Útigangur er þar með al- minnsta móti. Kýr eru nú í fæsta lagi. llla gengur með öflun fóð urbætis. Það, sem komið hef- ur, kemur allt frá heildsölum og S. í. S. í Reykjavík, þar sem engin leyfi hafa verið veitt fyrir fóðurbæti hingað upp á síðkastið. 222 kýr. Fóðurgæzlumenn hafa nýlega lokið eftirliti með heybirgðum manna og talningu gripa. Telja þeir heybirgðir nægar. | Reyndust kýr hér 222 (í fyrra 227). Hestar eru hér 19. I Skjótvirk tæki. Ólafur Þórðarson í Suðurgarði lét ýtuna nýlega vinno í órækt- uðu landi jarðarinnar í Stein* l staðaheiðinni. Lauk hún við að slétta það ó 10 klukkustundum, eitthvað tæpar 5 dagslóttur. Kostaði verkið 1000 krónur og þarf nú ekki annað að gera því en fara með herfi um það í vor. Vestmanneyingafélagið Heimaklettur i ; hélt fyrsta skemmtifund sinn I s.l. miðvikudagskvöld. Formaður | félagsins, Guðjón Scheving, flutti I óvarp. Þó var setzt að kaffi- drykkju. Þó fluttu erindi Árni Árnason um Sigurð Sigurfinns- son hreppstjóra og Eyjólfur Gísla son um gömlu dansana. Síðan sýndi Þorsteinn Þ. Víglundsson tvær fræðslukvikmyndir, og að lokum var stiginn dans. í félagið gengu um 100 manns. Timburskip. Hvassafellið er væntanlegt hingað um helgina með timbur.

x

Víðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.