Víðir


Víðir - 21.04.1951, Blaðsíða 4

Víðir - 21.04.1951, Blaðsíða 4
m TíSin hefilr verið stirð þessa viku. Fyrstu 3 daga vikunnar var norðan og norðaustan rok, gaddur og bylur, þolanlegt veður á miðvikudáginn og gott í fyrradag, og í gær var hann kominn á austan, þykkt loft og stappaðí nærri að vera frostleysa. AflabrögS hafa verið bágborin, skást í fyrradag, þá fékk Asgeir mest 6% l'est, Dagur 4 lestir og Steinunn gamla 3% lest, og þaðan af minna. Utilegubátar, sem eru með línu, hafa aflað heldur betur, Faxaborg kom til dæmis inn með 21 lest og Freydís 1414 lest. Það er því nokkur lmg- ur í mönnum að fara í úti- legu, þar sem komið hefur í Ijós, að þeir bátar hafa afl- að betur, eins og Dísirnar frá Isafirði. Þær eru 3—4 daga úti, beita um borð og eru kyrrar á miðunum. Þetta verður drýgra og að sjálfsögðu miklu minni olíueyðsla. Togbátarnir hafa aflað illa, Helga kom inn með mestan afla, OYj lest, Bragi 4 lestir og aðrir þaðan af minna. Tog- bátarnir hafa lítið getað verið að. Dríía og Hermóður lágu t. d. undir Reykjanesi í eina þrjá, fjóra daga án þess að geta nokkuð athafnað sig. Minni togbátarnir hafa eink- um orð'ið út úr því. Lúðuveiðarnar hafa gengið vel hjá þeim bátum, sem þær stunda. Arnarnesið kom inn í vikunni með 550 lúður eða 12 lestir eftir 8 daga útivist og hafði fengið mestallan afl- ann á 2 dögum. Skíði og Skeggi komu inn með ágætan afla, hvor um 8 lestir, annar þeirra hafði þá 500 lúður, en Iiinn 350 lúður. Þeir voru úti í 8 daga, en fengu aflann á að- eins 3 dögum. Tíðarfarið hefur spillt mjög þessum veiðum, og veiðar- færatjón hefur verið mikið. Veiðarfærin eru.dýr, seni not- uð eru, 35 stampar af 9 punda hamplínu með 80 krókum, ■3!/> faðmur j\ milli. í fyrra kom hér mikið inn af skozk- uin línuveiðurum til þess að fá ís, en nú hafa þeir hélzt ekki sézt, og bendir það til þess, að’ veiðarnar hafi gengið erfiðlega hjá þeim sltozku að þessu sinni, og er það sjálf- sagt aðallega vegna tíðarfars- ins. Rauðmagaveiðin gengur heldur vel, enn er J)ó ekki kominn bezti rauðmagatím- inn, |)að er ekki iyrr en í lok ])essa mánaðar og í næsta Aðalbjörgin er enn ekki liætt að reyna við loðnuna, og liggur hún við suður frá. mánuði, sem búast má við beztri veiði. Rauðinaginn fer stækkandi eftir því sem á líð- ur. Togararnir hafa flestir verið að veið- um fvrir sunnan land nema þeir tveir togarar, sem eru á karíaveiðum. Afli hefur ver- ið heldur tregur, sem orsakast af slæmu tíðarfari. Geir fyllti sig þó á 8 dögum, algengt er, að togararnir á ísfiskveiðun- um hafi verið 10—12 daga að fá í sig. Einkum er J)ó erfitt að stunda karíaveiðar í mik- illi ótíð langt úti í hafi á 200 faðma dýpi. ísfiskmarkaðurinn hefur verið ágæjtur, Svalbakur seldi t. d. í vikunni fyrir sem svar- ar £ 3% kíttið, og er það af- bragð’ssala. Annars var suma dagana mikill fiskur á mark- aðinum, upp í 18.000 kítt, eins og á mánudaginn. En heldur lítið berst þó að af fiski, og fiskneyzlan er mikil vegna hins nauma kjöt- skammts. Á ísfiskveiðum eru þessir 14 togarar: A veiðum: Mai, Egill Skallagrímsson, Jón forseti, Jörundur og Marz. A litleið: Karlsefni, selur á mánudag, Röðull selur á þriðjudag. Askur og Elliði. I Bretlandi: Geir, selur í dag. Jón Þorláksson er j við- gerð, sem er senn lokið. Á heimleið: Harðbakur, Elliðaey og Svalbakur. Á saltfiskveiðum eru þessi 15 skip: Ingólfur Arnarson, Skúli Magnússon, Helgafell. Hvalfell, Þorsteinn Ingólfs-, son, Neptúnus, Surprise, Júní, Júlí, Bjarnarey, Egill rauði, ísólfur, Kaldbakur, Hafliði og Olafur Jóhannesson. Aðrir togarar eru á veiðum fyrir frystihús og verksmiðj- ur og sumir salta eitthvað einnig. Vestmannaeyjar. Flestir bátar eru nú með net sín vestur á.Selvogsbanka, og hafa stirðar gæltir hamlað mjög veið’um. Upp úr helginni var fiskur t. d. 4 nátta í net- unum, þar sem aldrei var hægt að vitja um. I fyrradag fengu bátar á Selvogsbanka frá 2 lestum og upp í 15 lestir eftir nóttina. Bátar á heima- miðum fengu ekkert, sumir 100 fiska eða innan við það. Þar eru nú sárafáir bátar. Annars hefur enginn afli, sem heitið getur, verið í vetur á hinum fornu — má nú fara að segja — miðum Eyjamanna, því þar hefur sáralítill fiskur fengizt undanfarin ár. I vet- ur skreið aðeins að Dröngum, þegar fiskurinn fór frá Sand- inum, en það var ekkert, sem heitið gat. Nokkrir bátar, sem fóru strax vestur á Selvogs- banka, hafa haft góða vertíð, en hjá öllum fjöldanum af bátum hefur vertíðin verið hörmung, meðalafli mun ekki vera yfir 200 lestir. Siðustu 3 vikurnar, sem hafa alltaf verið skáinn úr vertíðinni, hafa brugðizt hjá flestum. Margir bátar voru aðeins með 40—50 lestir frá mánaðamót- um og fram að miðjum mán- uð’i. Þegar netahrotan hefur staðið sem hæst, venjulega á þessu tímabili, liafa bátar oft komið með 10—20 lestir af fiski dag eítir dag. Aflahæsti báturinn er nú Guðrún með 525 lestir eftir miðvikudagsróðurinn, og er J)að nú mesti afli á vetrarver- tíðinni í ár. Það munaði 5 lestur á Grindvíking, Jjegar síðasta blað kom út, sem Grindvíkingur var J)á hærri. Guð’rún hefur 51 lest af lifur og 22 lestir af hrognum. Guð- rún er rúmar 40 lestir að stærð, skipstjóri á henni er Oskar Evjólfsson, og var hann aflakóngur á vertíðinni sunn- anlands í fyrra. Hjá togbátum hefur verið tregur afli, Vonin kom inn í vikunni með 20 lestir og ÁIs- ey með 14 lestir. í dragnótina hefur verið’ i'cvl ingsaíli, þegar gefið hefur, bæði flatfiskur og annar fisk- ur, en tíðarfarið hefur mjög hamlað Jæim veiðum. Verkfall skall á í gær hjá verkamönnú m. Neta bátar voru ekki á sjó, tveir lágu þó úti yfir netunum. Allir bátar eiga að sjálfsögðu net sín í sjó. Þorlákshöfn. Þar hefur verið reytingsafli þessa viku og ágætt hjá sum- um bátunum, Brynjólfur fékk t. d. einn daginn 17% lest miðað við slægðan fisk með haus, annars var algengasti aflinn um 5 lestir. Meitillinn h.f., sem er út- gerðarfélagið í Þorlákshöfn, á 4 vélbáta 27—28 lestir að stærð, og heita J)eir eftir Skál- holtsbiskupum: Brynjólfur, Ogmundur, Þorlákur og Is- leifur. Auk þess eru gerðir út í Þorlákshöfn tveir útilegu- bátar og 0 trillur. Allir bátar í Þorlálcshöfn eru með net. Grindavík. Aðeins einn bátur stundar nú enn netaveiðar, Grindvík- ingur, og var hæsti róðurinn hjá honum í vikunni 7% lest. Hann tók upp öll netin og' kom með þau í land og ætl- aði að færa sig austur á bóg- inn. Hjá línubátum hefur verið lélegur afli, 3—7 lestir í róðri, hæst 7 lestir einn daginn hjá Teddý. Aflahæstur er Grindvíking- ur með 475 lestir eftir fimmtu- dagsróðurinn, næstur er Bjargþór með 330 lestir og Hrafn Sveinbjarnarson með' 323 lestir. SandgerSi. Sæmilegur afli var á djúp- miðum á miðvikudaginn eftir rokið, og fengu þá bátar 8—11 lestir. Mestan afla fékk Munnni, 11 lestir. Tregara var á grunnmið'um, 4—5 lestir. Á fimmtudaginn var aftur miklu tregara, bezt var J)á hjá Hrönn, 8 lestir. Hæstu bátarnir eru nú Mummi með 420 lestir eftir fimmtudagsróðurinn og Pét- ur Jónsson með 40(5 lestir. Keflavík. Ekki var róið fyrri hlu'ta vikunnar, en á miðvikudag- inn var almennt róið og var reytingsafli, langsamlega bezt var þó hjá Onnu, sem fékk 8% lest. I fyrradag, á fimmtu- daginn, var enginn með vfir 4% lest. Hæstu bátarnir eru nii Björgvin með 412 lestir eftir fimmtudagsróðurinn, Anna með 384% lest og Keflvíking- ur með 381% lest. Hafnarfjörður. Þar hefur verið dáuðans tregða, aflahæsti báturinn í fyrradag var Vonin með 4% lest og' það niður í 2 lestir hjá sumum. Röðull kom í vikunni inn af veiðum með fullfermi og hélt samdægurs til Englands. Akranes. Afli hefur verið tregur, 2—7 lestir. Bezti róðurinn var hjá Olafi Magnússyni, 7 lestir. Annars var ekki róið' almennt nema tvo daga vikunnar, í gær og í fyrradag. 19. apríl — í'fyrradag — var aflinn orðinn 3300 lestir í 598 róðrum. 15. apríl í fyrra var aflinn 45(57 lestir í 789 sjóferðum. Aflahæstir eru nú, eftir fimmtudagsróðurinn: Sigur- fari 316 lestir í 49 sjóferðum, Ásmundur 306 lestir í 46 sjó- ferðum, Sigrún 290 lestir í 49 sjóferðum. Togarinn Bjarni Olafsson kom í vikunni með 140 lestir af karfa. Aðeins 7 lestir voru af öðrum fiski. Aflann hafði hann fengið á samtals 40 klukkustundum, alltaf vit- laust veður, en ágætis afli, þegar hægt var að' vera að. Fiskimennirnir 09 mannréttindin. Á degi sameinuðu ]aj óð- anna, 10. desember flutti Johs. Haktorson þennan þátt í norska útvarpið: Eg er fiskimaður — hei stundað sjóinn frá því ég var unglingur. Eg og margir af stéttarbræðrum mínum fengu þetta starf 1 vöggugjöf. For- feður okkar voru fiskimenn. Fyrsta skólagangan var að fara með pabba í bátnuin- Ekki var það gróðinn, sem freistaði. Heima var J)ó að- eins til hnífs og skeiðar. Það sem freistaði var æfintýraþrá- 1 in og draumurinn um mikið kast. Líf fiskimannsins er frjálst starf framar öllu öðru. Hafið er víðáttumikið' og þar er alH mín eign, þó að ég Iireppi ekki auðæfin,, þegar ég ætlaði og vildi. Jíolinmæði lærði ég snemma. Nægjusemi fylgdi a eftir og það að hugga sig við hinn forna málshátt „l)að sem verður að vera, viljugur skal hver bera“, mér átti ekki að hlotnast fengur í betta skipti- Ró færðist yfir husann- Bros kviknaði í augum. Morg' undagurinn er minn söng 1 sálu minni. Nokkuð af óvissunni í sanv bandi við fiskveiðarnar er úr sögunni. Hin siðustu tuttugU ár hafa fiskimennirnir komið á fót sölufélögum sínum, sem j hafa mikil áhrif, þegar um veb ferð þeirra er að ræða. Áðui' var bað bannig, að væri mikil t'ciði, lekkst lítið sem ekkert verð. Væri hátt verð, ]>á vai' líti 1 veiði. — Fiskimennirnii’ hafa nú fastara undir fótum — og geta háð baráttu fvrii’ réttmætum kröfum sínuni. Þeir biðja ekki um ölnmsu, en krefjast, réttar síns. Fiskimaðurinn þekkir hafið og býður því byrginn í ofviðr- um. Hann veit af öruggri höfn í'vrir innan skerjagarðinn- Þar mun hann varpa akker- um. Ilugsun hans er bundin við þetta takmark, Jjegar skioið bvltist í ofviðrinu. Þig og mig hefur dreymt mikla drauma um lifið og mennina skapað'a í guðs- mynd. Þessir draumar lmrfu svo skyndilega á brott. Eg vaknaði og sá, að lífið og manneskjurnar voru eitt og hið sama. Vonirnar brugðúst og gleðin hvarf. Þá varðst þú og ég að hefja starfið á ný. Gera fyrst hreint fyrir Jn'num eigin dyrum. Sið- an færast rneira í fang. Taka alls staðar steina úr götunni svo að })ar geti einnig orðið greiðfær braut. Sumir gæta liinna stóru vita, en aðrir hinna minni, svo að ljósið sé ávallt bjart' og sýni rétta leið.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.