Víðir


Víðir - 08.12.1951, Side 1

Víðir - 08.12.1951, Side 1
XXIII. Reykjavík, láugardaginn 8. desember 1951. 36. tölublað. Mennt er máttur. Lúðuveiðar við Grænland, Lúðuveiðarnar við Disko hafa veitt grænlenzkum fiski- mönnum góða afkomu. Síð- ari hluta júlímánaðar kom kæliskipið' „Grænland“ til Disko og tók fullf^rmi af lúðu og strax á eftir annan farm. Loftskeytamaður á skipinu lekk frí í 3 daga og veiddi á þessum dögum með félaga sínum 180 lúður. Tveir bræð- ur höfðu á einum mánuði afla fyrir sem svarar 42.000 ísl. króna. Tveir Grænlendingar keyptu í sumar vélbát fvrir sem svarar 38.000 ísl. króna, og gátu þeir vegna hinna góðu aflabragða greitt bátinn upp í sumar. Upp á síðkastið hefur lúðu- veiðin nokkuð spillzt af ó- segjanlega mikilli þorskgengd, sem hindrar lúðuna í að bíta á krókinn. Geymsluþol fisks. XTýr ’fiskur geymist ágæt- Iega óskemmdur í 14 daga, sé hann vel ísaður. Fiskur, sem er frystur við -4-10° C. og geymdur í því sama frosti, lielzt fullkomlega óskemmdur í 1 mánuð'. Sé fiskur geymdur í -f-20° C., er geymsluþol hans um 4 mánuðir. Oft er hægt að geyma fisk v ið' -4-25° C. í heilt ár, en það verður ekki fyrsta flokks vara, sem svarar til svo mikils til- kostnaðar. Frá því fiskurinn er inn- byrtur, er hann stöðugt að rýrna að gæðum og vinnur þau aldrei aftur. Þess vegna er það svo mikilvægt, að hann komist í kulda, svo fljótt sem frekast er kostur — kólni fljótt. Fiskur í ís kólnar fyrr en fiskur settur íslaus inn í klefa. Það er JTfjög mikilvægt, að frostið geti verið jafnt þar, sem frosinn fiskur er geymd- ur. Hagnýfing auðlindanna. Ungdómurinn streymir úr sjávarþorpunum úti á landi til höfuðstaðarins. Eina von- in er nú, að aukinn, bættur húsakostur, rafmagn, aukin ræktun og notkun véla fái -stöðvað flóttann utan af land- inu. En þetta nær ekki nema að litlu leyti til bæj- anna og sjávarþorpanna úti á landi. Þar þverra lífsskil- yrðin með minnkandi afla. En sá dagur getur komið, að Stúdentafélag Reykjavíkur hefur þessa dagana verið að halda upp á 80 ára afmæli sitt. Áður i'yrr var það tiltölu- lega fátítt, að maður með stúdentspróf tæki ekki jafn- framt embættispróf. Þá voru embættismennirnir valdá- mestu menn þjóðarinnar. Út um byggðir landsins voru það þá einkum prestarnir, sem voru fjölmennir innan emb- ættismunnastéttarinnar, sýslumennirnir eitthvað svip- að og nú og læknarnir sára- fáir. Embættismennirnir settu þá mjög svip sinn á alþingi, þó að bændur væru þar marg- ir. Frestar áttu þá jafnan nokkrir sæti á þingi. Árlega fjölgar þeim mönn- um, sem Ijúka stúdentsprófi. Og nú greinist framhalds- menntunin méira en áður í alls konar sérmenntun, en fjöldinn allur lætur sitja við stúdentsprófið eitt. Einkum á það við um hina mörgu kvenstúdenta, sem braut- skrást nú árlega. En þó að embættismannastéttin sé enn áhrifamikil í landinu og haldi vel saman, þoka áhrif hennar til hliðar. Og nú á enginn Jjjónandi prestur sæti á al- þingi. Breyttir atvinnuhættir og vaxandi áhrif stéttasamtaka og fjármagns í þjóðfélaginu, — þótt segja megi, að fjár- magnið hafi alltaf haft svip- uð áhrif, — eiga drýgstan þátt í þessari breytingu. Þannig hafa menn komizt í fremstu röð bæði á stjórnmálasviðinu fjármála, þó að þeir hafi litla eða enga skólagöngu að baki sér fram yfir það, sem almennt gerist. Síðari árin ber stöðugt meira og meira á því, að háskólagengnir menn fari inn í nýjar greinar at- til Reykjavíkur sé heldur ekk- ert að sækja. Þannig er það réttmætt, að það opinbera geri sitt til þess að láta rann- saka þá möguleika, sem finn- ast á hverjum stað. Það getur líka verið á fleiri sviðum en að auka fiskveið- arnar, sem tækifærin bíða. í þangfjörunum geta t. d. ver- ið jafnmiklir möguleikar og á landjörðinni. íslendingar geta þar átt sín „skóglönd“, sem eru ekki síður verðmæt en skóglendi hinna suðrænni þjóða. vinnulíísins, þó tiltölulega lít- ið sem sjálfstæðir atvinnu- rekendur enn sem komið er, heldur sem starfsmenn. Þróunin yfir í meiri og meiri vélamenningu kallar stöðugt á betur menntaða menn, og einkum þó sér- menntaða. Þannig er þáttur hins óbreytta verkamanns í íramleiðslunni stöðugt að minnka. Það er ekkert orðið ósjaldgæft, að fleiri en einn verkfræðingur sé t. d. í sama fyrirtækinu, að vísu hinum stærri, fyrir utan alla aðra, sem hafa einnig sérmenntun, þó að ekki séu þeir jafnlang- skólagengnir. Ánnars er nú sérmenntun sumra þeirra orð- in ótrúlega löng, t. d. vél- stjóra, sem eru 7 ár að ljúka námi. Á svipaðan hátt er þessu farið í verzlun og viðskiptum. Sívaxandi sjálfstæði í utan- ríkisverzluninni, þar sem kaup og' sala fer stöðugt minna í gegnum hendur erlendra milliliða, krefst æ betur menntaðrar verzlunarstéttar. Þannig fer þar sífjölgandi mönnum með háskólapróf, viðskipta-, hag- og lögfræð- ingum. Hjá sumum stærstu fyrirtækjunum eru nú orðnir nokkrir menn, sem hafa slíka menntun. Sérmenntuðu verzl- unarfólki fjölgar svo stöðugt, og menntun þess batnar. Því verður það alltaf sjaldgæfara, að menn leiti út í viðskipta- lífið án þess að hafa áður afl- að sér menntunar í þeirri grein. Þegar úr nógu er að velja, ganga þeir fyrir, sem menntunina hafa. Þannig er það, að því flókn- ari og fullkomnari, ef svo mætti segja, sem þjóðarbú- skapurinn verður, krefst hann sífellt betur menntaðra starfs- krafta. En þrátt fyrir þessa staðreynd láta þær raddir ekki ósjaldan til sín heyra, að hin 'mikla skólaganga sé að eyðileggja þjóðina. Þegar menn hafi verið á skóla, en þá er fyrst og fremst átt við framhaldsskóla, vilji þeir ekki lengur vinna að framleiðslu- störfunum sem sjómenn, verkamenn eða verkakonur. Og hér þykir mönnum, að verið sé að búa til skólageng- inn iðjuleysingjahóp. Það á að gera öllum þegn- um þjóðfélagsins sem auð- veldast fyrir með að afla sér þeirrar fræðslu, sem hugurinn Loxinxi snýr heim. í gróðurlítilli, steyptri tjörn á sléttunum við háskól- ann i Washington syntu 15 silfurgljáandi laxar í mestu makindum, og hugsuðu um það eitt að hrygna og geta af sér afkvæmi. Þetta voru sögu- legir laxar, — fyrstu laxarnir, sem hafa snúið aftur frá sjón- um til gervitjarnar. Þessir 15 laxar voru hluti af 26.000 löxum, sem merktir höfðu verið í fiskirannsóknar- stofu háskólans. Þeir voru merktir þannig, að klippt var í uggana, og síðan voru þeir settir í þessa steinsteyptu tjörn. Þegar þeir höfðu verið þar í tvær vikur, voru þeir látnir fara með straumnum niður í Lake Union við Se- attle, og þaðan héldu þeir á- fram leið sinni út í Kyrrahaf- ið. Síðan hefur dr. Lauren R. Donaldson, forstjóra rann- sóknarstofunnar, leikið hugur á að vita, hvort þeir mundu koma aftur. Ungir laxar höfðu oft verið fluttir frá einu stefnir til. Það getur enginn maður orðið verri starfsmað- ur fyrir það að læra, þvert á móti. Þjóð'félagið á að geta haft meira gagn af störfum hans þannig, hvort sem hann vinnur við andleg störf eða líkamleg. En það hefur líka lítið að segja að vera að halda unglingum í skólastofu 5—6 klukkustundir á dag, sem eru algerlega annars hugar og hafa hvorki vilja né getu til þess að tileinka sér námsefn- ið og eru þeirri stund fegn- astir, þegar þeir losna. En haldi sú efnahagslega þróun áfram, sem þjóðin hef- ur átt við að búa undanfarna áratugi, verður menntunin aukin, en ekki dregið úr henni, ekki sízt á tæknilega svið'inu. Mennt er máttur, hvar í stétt, sem menn standa. vatnasvæðinu til annars með góðum árangri, en engir þeirra höfðu nokkurn tíma snúið aftur á eins kuldalegan stað og steypta tjörn. En þessi tveggja vikna dvöl var augsýnilega nóg til þess að sannfæra að' minnsta kosti suraa laxana um, að tjörnin væri heimkynni þeirra. Þeir syntu aftur frá sjónum og upp Puget Sound, hvattir af hinni leyndardómsfullu eðlis- hvöt að komast heim, síðan brutust þeir gegnum fiskstiga inn í Lake Union. Þegar þeir komu á móts við háskólann, tóku þeir snöggt. viðbragð til vinstri og klifruðu upp stiga í tjörnina. Hundrað í viðbót af merktu löxunum, sem eru að meðaltali tíu pund hver, hafa verið veiddir af fiskimönnum. Dr. Donaldson gerir sér von- ir um, að á næstu vikum verði búið að gera grein fyrir einum hundraðshluta þessara fósturbarna, sem væri alveg sérstaklega góður árangur í athugunum á laxi. Með heimkomu þessara lieima- öldu laxa, segir dr. Donald- son, að hefjist nýtt tímabil í rannsóknum og þekkingu á laxinum. í stað þess að leita uppi laxana, sem flakka um og- stökkva í árnar, svo að ó- mögulegt er að handsama þá, geta fiskisérfræðingar nú far- ið með þá sem auðsveip hús- dýr. Ennfremur vonar dr. Don- aldson, að menn muni læra að rækta laxa í „laxabýlum“ nálægt sjó. Þegar unglöxun- um er sleppt, lialda þeir hratt til sjávar og bjóða byrginn þeim mörgu hættum, sem bíða þeirra eins og hirina villtu frænda þeirra á ferðun- um niður árnar. Þegar þeir snúa aftur frá sjónum, þá fullvaxnir laxar, þyrftu þeir ekki að eyða kröftum sínum og spiki í að berjast við straumhraðann. Þeir geta synt beint inn í „býlin“ — og inn í blikkdósir. ÍSFISKSÖLUR: Dagar milli Söludagur: Skipsnajn: sölu: Söhtst.: Lestir: Meðalv. kg.: 30. nóv. Neptúnus, Reykjavík 22 Grimsby 27G.5 £ 12525 kr. 2,05 30. — Keflvíkingur, Keflavík 28 Grimsby 187.5 £ 8257 — 2.00 1. des. Surprise, Hafnarfirði 24 Grimsby 258 £ 10904 — 1.90 3. — Ilafliði, Siglufirði 2G Grimsby 200 £ 7293 — 1.G5 3. — Austfirðingur, Eskifirði Aberdeen 233.5 £ 10490 — 2.05 4. — Marz, Reykjavík Grimsby 283 £ 14848 — 2.40 4. — Goðanes, Neskaupst. 28 Grimsby 195 £ 8375 — 1.95 5. — Ólafur Jólianness., Patr. Grimsby 164.5 £ 94G4 — 2.60 5. — Fylkir, Reykjavík 25 Grimsby 255 £ 15624 — 2.80

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.