Víðir - 08.12.1951, Side 3
VÍÐIR
3
það. Eins er það við sölu á
húsum.
Það er þó nokkurt framboð
af eins manns herbergjum.
Bæði er nú það, að minni eft-
irspurn er eftir þeim, og svo
hitt, að fólk þrengir nu meira
að sér en áður. Er leiga á þeim
tiltölulega lægri en á íbúðum,
eða um 350 krónur með ijósi
og hita.
Við leigu á íbúðarhúsnæði
er gerður greinarmunur á því,
hvort uin barnafjölskvldu er
að ræða, og eiga þær fjöl-
.skyldur eins og fyrri daginn
erfiðara með að fá húsnæði.
Annars var ekki mikið í haust
um það, að fólk slcipti um' hús-
næði. Þrátt fyrir það er mik-
ill skortur á íbúðarhúsnæði,
<»g eina leiðin eins og er til
þess að bæta úr því að' nokkru
marki, er að styrkja efnalitla
menn með lánum til þess að
Þyggja.
Handfæraveiðar
Færeyinga.
Það er eftirtektarvert, að
Eæreyingar segja óvenjulega
mikinn fisk hafa verið á hand-
færi fyrir Vestfjörðum í sum-
-ar og ekki jafnmikinn jafn-
vel allt síðan um aldamót.
Skýtur þetta nokkuð skökku
við, þegar verið er að halda
því fram, að fiskurinn hafi
lagzt frá á þessum slóðum.
Annars er ekki mikið að miða
við slíkar fiskisögur Færey-
inga, því þeir eru nægjusamir
og Tslendingar þurftarfrekari,
n. m. k. togararnir. Færeying-
ar fiska oft vel á handfæri fyr-
ir Norðúrlandi á sumrin og
fyrir sunnan land á vetrum,
en minna hefur heyrzt um
veiðar þeirra fyrir Vestfjörð-
nm.
Það er auðvelt að gera sér
grein fyrir tilgangi slíkrar
stefnu. Það er aftur á móti
vafasamt, hvort áhrif hennar
eru eins mikil nú og áður.
Bæði Astralíumenn og Kan-
adamenn munu fylgja stefn-
um, sem gera þá stöðugt ó-
háðari hagsmunum Englend-
ínga. Þau öfl,- sem krefjast
.slíkrar þróunar, eru svo sterk,
að engin prinsessu-heimsókn
getur beint þeim í aðra átt.
A hinn bóginn er það aug-
Ijóst mál, að Evrópa er van-
máttug án Englands. Önnur
stórveldi Evrópu eru illa á
sig komin eftir tvær styrjald-
Ir, og hinn geysilegi styrkleiki,
sem Austurveldin ráða yfir,
krefst jafnvægis í Evrópu.
Aðeins England getur þar rið-
Ið baggamuninn. Stjórnarfars-
lega og menningarlega stend-
nr það fremst Evrópuríkj-
anna. ÖII önnur ríki í Vest-
ur-Evrópu standa og falla
með Englandi. En það sama
er ekki að segja um samveld-
islöndin.
Staða Churchills sem for-
sætisráðherra Englands er
mjög erfið. Hann er einn af
„Sjór" sendur í
péstböggli.
Forstöðumanni þýzku liaf-
r a n n s ókn a r s t ö ð var in n a r í
Biisum hefur heppnazt að
þétta sjó í saltmót. Þegar
sjórinn, sem í eru 30 mismun-
andi cfni, er orðinn að salti,
er hægt að senda hann sem
venjulegan póstböggul.
Menn kunna að furða sig á,
hverjir geti haft not fyrir slík-
an böggul af sjó, en það eru
sannarlega margir. Fyrir ut-
an hin miklu fiskasöfn eru
háskólar og fleiri stofnanir
sjálfsagðir kaupendur.
Hingað til hefur t. d. sjór
úr Norðursjónum verið send-
ur með miklum erfiðismunum
í vögnum, sem höfðu geyma.
Einnig getur sá, er vill leggj-
ast í baðker, fvlt af fersk-
um sjó, fengið hann sendan
sér í póstböggli.
Mikil framleiðsla.
Framleiðsla Norðmanna á
þurrfiski nemur í ár 50.000
lestum, og er þetta meira
magn en nokkurt ár, síðan
styrjöldinni lauk. Verður all-
ur fiskurinn farinn áður en
nýja framleiðslan fer að
koma.
Til samanburðar má geta
þess, að þurrfiskframleið'sla
íslendinga í ár er sjálfsagt
ekki neraa um Þ- hluti af
þessu magni (útfl. 1. nóv.
0.000 lestir).
HáJcarlar og vindur. Meðal
sjómanna á tímum seglskip-
anna var það útbreidd skoð-
un, að með því að hengja há-
karlsugga upp í stórsigluna
væri hægt að kalla fram vind.
þeim fáu mönnum þjóð'ar
sinnar, sem hafa áhuga á ein-
ingu Evrópu. En hann er af
metnaðarástæðum bundinn
hinni hefðbundnu heimsveld-
isstefnu. Geti liann tekið þá
ákvörðun að tengja örlög
Englands og Evrópu saman,
mundi það vera víðfrægasti
stjórnmálaviðburður, sem
gæti átt sér stað nú. Þá
myndi einnig samvinnan
milli Evrópu og Bandaríkj-
anna verða reist á nýjum
grunni.
HvaS vill stjórn
Churchills?
Með tilliti til þessa voru
stjórnarskiptin í Englandi
hagkvæm. Það er enginn vafi
á því, að Churchill og Eden
muni styrkja stöðu landsins
gagnvart Bandaríkjunum.
Þar njóta þeir báðir virðing-
ar, sem Attlee hlotnaðist ekki.
Hættulegra var það þó, að
hinn öflugi armur stéttarfé-
laganna innan Verkamanna-
flokksins lét í Ijós fjandskap
við Ameríku. ITann fann —
og víst með réttu —, að of
náin samvinna gæti verið
Radarinn aöeins
hjálparfæki.
Það kostaði sem svarar 10
milj. ísl. lcróna að reiða sig of
mikið á radarinn, þegar tvö
skip rákust á og annað þeirra
sökk. Rétturinn komst að
þeirri niðurstöðu, að skipið,
sem var með radarinn, bæri
ábyrgðina á ásiglingunni, þar
sem það hefði ekki gætt þeirr-
ar varúðar, sem það átti að
gæta, þegar siglt er í þoku.
Skipið, sem var með radar-
inn, hafði séð hitt í honum
25 mínútum eða 7 sjómílum
áður en áreksturinn varð, og
beygt þá til stjórnborða. En
5 mínútum áður en árekstur-
inn varð, sást skipið ekki í
radarnum, og sáust þá aðeins
í honmn hvítir blettir. En
þegar aðeins voru 300 m á
milli skipanna, var ekki hægt
að afstýra ásiglingu.
„Hæringur" Horðmanna,
síldarbræðsluskipið „Clu-
pea“, er nýkomið frá Dan-
mörku, þar sem það hefur
verið í haust og tekið á móti
síld, sem dönsku síldarverk-
smiðjurnar önnuðu ekki að
bræða.
Á tímabilinu 25. ágúst til
30. október eða á rétt rúmum
tveimur mánuðum, tók þa'ð á
móti 60.000 málum af síld,
eða álíka síldarmagni og
Hjalteyri bræddi á s.l. sumri.
Á Raufarhöfn var hins vegar
brætt rúmlega helmingi
meira. Þetta er þó miklu
minna skip en „Hæringur“.
„Clupea“ fór til Marokko í
sumar, en það ferðalag heppn-
aðist ekki fjárhagslega, en við
það fékkst þó dýrmæt reynsla.
hættuleg góðri lífsafkomu.
ITér kom í Ijós ótti jafnaðar-
manna við að ráðgera stjórn-
málaaðgerðir langt fram í
tímann. Og hann er sameigin-
legur öllum jafnaðarmannafl.
Evrópu: Heldur skyldi heim-
urinn farast, heldur skyldi
kommúnisminn sigra en fölsk
tönn væri dregin úr munni
nokkurs verkamanns. Sál-
fræðilega voru þessar lcröfur
um áframhaldandi velmegun
aðalhindrunin gegn góðri
samvinnu milli Bandaríkj-
anna og Evrópu. Fyrst og
fremst voru það hin tvö mjög
ólíku sjónarmið á þjóðfélag-
inu og hag einstaklingsins,
sem rákust á. En það hlýtur
blátt áfram að virðast skop-
legt, að Bandaríkjamenn
skyldu hervæða Evrópu, sem
gat ekki valdið vopnum, en
heimtaði stöðugt meira smjör.
Churchill er vanur að fást
við margs konar viðfangsefni,
og hann trúir á afburðamann-
inn. Hann er í engum vafa um,
að hann sé það sjálfur. Enda
hefur hann enga ástæðu til
annars. Þess vegna hefur hann
nú hug á að hitta Truman og
KORN.
Skapsmunir og magasár.
Margir með hina öru skaps-
muni Mossadeqs mundu hafa
gengið með ólæknandi maga-
sár, en sonur hans (sem er
læknir) segir, að hann hafi
ekki fundfð til þess síðan á
unga aldri.
★
Það kernur að þér síðar.
Þegar bóndinn Gordon Reed
í Ontario var fundinn sekur
um að hafa ekið bíl undir á-
hrifum áfengis, bað verzlun-
armaður einn með sama
nafni, að vakin yrði athygli
á því, að hann væri ekki sami
maður og bóndinn. Nokkrum
stundum síðar var hann sjálf-
ur liandtekinn, ákærður fyrir
sama afbrot.
*
Hœttulegar veiðar. — 21.
september tilkynnti rúss-
neski fiskimálaráðherrann í
Babayan, „að mikill fjöldi
rússneskra skipa stundaði nú
síldveiðar í Norð-austur-At-
lantshafi. Nokkur hluti þeirra
sneri aftur til Murmansk, en
önnur mundu hafa vetursetu
þar“. Þetta er í fyrsta sinn,
sem rússnesk skip stunda
veiðar á síldarmiðum Norður-
Atlantshafsins að vetrarlagi.
★
Andlegt atgervi nær hjá all-
flestum hámarki á fimmtugs-
aldri. Á áttræðisaldri er það
mjög líkt og á seytjánda ári.
Þegar við erum um 75 ára og
höfum dregið okkur í hlé
vegna aldurs, er andlegt at-
gervi svipað og á 21 árs aldri,
]»egar við getum hafið starf,
sem alþingismenn, stjórnar-
fulltrúar o. fl.
Stalin. Hann hefur trú á, að
slík mót afburðamanna gætu
gerbreytt ástandinu í heim-
inum. Annars er hætta á, að
það sé dálítið barnalegt af
honum að leggja svo mikla á-
herzlu á mikilvægi slíkra
móta. Því fer víðsfjarri, að
nokkur vissa sé fyrir því, að
það sé rétta aðferðin til að
leiða til lykta aðkallandi
vandamál.
En styrkur hans hefur
aldrei verið í hinum fram-
sýnu og þaulhugsuðu áætlun-
um. Ber er hver að baki
nema sér bróður eigi og hér
stóð Eden að baki yfirmanni
sínum. Eden hefur næman
skilning á mikilvægi smáat-
riðanna. Hann hefur skipu-
lagsgáfu og er mjög þolin-
móður, þar sem Churchill er
hamhleypa. En ennþá hefur
hann ekki sýnt, að hann hafi
til að bera þá dirfsku í fjár-
málum, sem þarf til, að hann
vogi að breyta stefnunni.
Hingað til hefur heldur ekki
komið í ljós sú geta hjá nýju
stjórninni. Það kom því mið-
ur allt of greinilega fram í
hásætisræðunni.
Einu sinni á árunum voru
lagðir skattar á ungverslca
beiningamenn til þess að
styrkja fátæklinga.
★
Hver er munurinn á krist-
indómnum og bolsévisman-
um? 1 kristindómnum dó einn
fyrir alla. T bolséviskanum
deyja allir fvrir einn.
*
Mikill fjöldi seglsJcipa. M.
C. Ilansen, yfirtollþjónn,
heldur því fram, að hann hafi
á einum degi árið 1899 séð
712 seglskip liggja við festar
i Eyrarsundi. Og einnig segist
hann hafa séð í einu vfir 200
seglskip í einni finnskri höfn.
★
Góðvilji, sem ekki er komið
í framkvæmd, er eins og ský
án rigningar. Það geta komið
þrumur og ejdingar, en jarð-
vegurinn verður jafnþurr og
áður.
★
Há sigiutré. Það væri ef til
vil-1 skemmtilegt að hevra svo-
lítið um reiðaútbúnaðinn á
freygátunni „Jylland“. Efsti
hluti stórsiglunnar var 54
metra vfir vatnsfletinum, og
undirrárnar voru um 28
metrar á lengd. Stórsiglan
með öllu tilheyrandi vó um
13 lestir.
★
Oheppil’egir brottfarardag-
ar. Sjómenn álitu í gamla
daga, að fyrsti og þriðji mánu-
daguri'nn í apríl og annar
mánudagurin í ágúst væru
slæmir brottfarardagar.
Fyrsta daginn, sem nefndur
er, var Abel drepinn; annar
var dagurinn, sem Júdas
hengdi sig; og á þriðja degin-
um var bænum Gomorrah
jafnað við jörðu.
Fjárhagslega er England á
barmi glötunar. Það er að
kenna stjórnarstefnu, sem nú-
verandi ríkisstjórn er ekki á-
byrg fyrir. Það getur verið,
að nauðsynlegt hafi verið að
ganga svo langt í að takmarka
innflutninginn. Því að annað
mvndi ekki hafa svo snöggan
árangur í för með sér. En það,
sem menn söknuðu, var ský-
laus yfirlýsing um, að ríkis-
stjórnin legði ábyrgðina á
þessari takmörkun með öllu
á hina fráfarandi verka-
mannastjórn, að hún harmaði
takmörkunina og hún viður-
kenndi, að ókleift sé að flytja
út verðbólguna, og nú mundi
hún svo fljótt sem mögulegt
væri halda í þveröfuga átt og
gera sitt til að leysa verzlun-
ina úr viðjurn.
Slík yfirlýsing hefði verið
hvatning til allra þeirra landa v
sem biðu tjón vegna þessa.
Hún mundi einnig hafa sann-
fært þjóðina um, að nýja rík-
isstjórnin ætlaði að hverfa al-
gjörlega frá þeim fjármála-
stefnum, sem hafa komið
Englandi á kné.