Víðir


Víðir - 15.03.1952, Side 2

Víðir - 15.03.1952, Side 2
o VÍÐIR ^Vet&tun oc| fjá tntáí Lifað um efni fram. Tvo fyrstu mánuði þessa árs var verzlunarjöfnuðurinn óhagstæður uni 46 miljónir króna. A sama tíma í fyrra var hann hagstæður um 26 milj. króna. Hér skakkar því hvorki meira né minna en um 72 milj. króna. Þetta þarf ekki að koma mjög á óvart, því að í mörg ár hefur ekki verið jafn- lítið af litflutningsvörum í landinu og um síðustu áramót. Það þarf því ekki að vera óeðlilegt, að' gjaldeyrir bank- anna sé af skornum skammti. Nokkuð kann þó ,að rakna hér úr, því að heldur hefur batnað litlitið með vertíðina. En hvað sem því líður, er tal- 5ð, að viðskiptamálaráðherr- ann hafi m. a. farið' vestur til Ameríku til þess að leita eftir gjaldeyrisláni til þess að mæta þörfunum, a. m. k. framan af árinu, í þeirri von, að síldin bjargi eins og forðum daga. • Nú kann það að orka tví- mælis hjá mörgum, hve langt á að ganga í því að taka eyðslulán erlendis, og margir fordæma alveg slíka fjármálá- stefnu, þó að' þeir geti fylgt því að taka láu til mikilvægra framkvæmda, sem eiga eftir að bera margfaldan ávöxt, eins og stórvirkjanir og bygg- ing risaframleiðsluvera. En segja má, að Marshall-lán og Marshall-gjafir hafi dregið úr hræðslu rnanna við erlent fjár- magn. Ríkisstjórnin kann nú að standa andspænis því að hverfa aftur að innflutnings- höftunum til þess að komast ekki í þrot með gjaldevri, eins og 4 vestræn lönd hafa orðið að gera síðasta mánuðinn, Bret- land, Frakkland, Astralía og Nýja-Sjáland, eða að taka gjaldeyrislán til ])ess að' mæta þeim innflutningi, sem tak- markast af kaupgetunni í landinu, sem jafnframt yrði þá reynt að draga úr eftir föngum með lánsfjártakmörk- un, forvaxtahækkun, háum söluskatti, háum tollum og háum útsvörum. Það er ótrúlegt, að núver- andi ríkisstjórn fari inn á skefjalausa haftaleið eins og áður, fyrr en sorfið hefur verulega að í gjaldeyrismál- um þjóðarinnar, en það kann að vera, að hún standi hér andspænis þeim erfiðleikum, Hækka forvextir? Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrum forsætisráðherra, hélt fyrir viku ræðu á fulltrúa- ráðsfundi Alþýðuflokksins, og fórust honum m. a. þannig orð: „Og ef svo bætast við (ennþá meiri fyrirframgreiðsl- ur fyrir innfluttar vörur — rembours) hækkaðir útláns- vextir peningastofnana, bæði varðandi útgerð og iðnað, mun það þá einnig leiða til aukinna verðhækkana“. Þessi ummæli eru ekki að- eins eftirtektarverð fyrir það, að ræðumaðurinn er formaður eins stjórnmálaflokksins, held- ur einnig formaður banka- ráðs Utvegsbanka Islands h.f. Hækkun útlánsvaxta snert- ir að sjálfsögðu mjög afkomu atvinnuveganna, en mest að fram úr þeim verði ekki ráðið. En telja verður það verst af öllu að taka lán fyrir daglegri neyzlu, slíkt hlýtur að leiða út á óheillabraut. Þjóðin verður að láta sér nægja það, sem hún aflar og ekki lifa um efni fram. En hitt er jafnfráleitt að vænta þess af stjþrninni, eins og stefna hennar hefur verið í þeim málum, að hún noti hið' versnandi gjaldeyrisástand sem skálkaskjól fyrir nýjum höftum. Fyrr kann hún að grípa til annarra aðgerða til þess að hemja kaupgetuna — Atlantshaísbandalagið. Eftir því sem bezt verður séð, varð bæði mikill og góð- ur árangur af Lissabonfund- inum. Þar virðist hafa ríkt mikið umburðarlyndi; fund- urinn var einkar vel undirbú- inn, þannig að skoðanamun- ur, sem vitanlega hefur verið töluverður, náði ekki að koma mikið fram. Starf það, sem lagt var í að undirbúa fund- inn, hafði að miklu leyti rutt erfiðleikunum úr vegi (fyrst og fremst með tilliti til viðhorfs Frakka til hins erfiða hervæð- ingarvandamáls Þýzkalands). Eftir að fundinum var lokið, urðu utanríkisráðherrar hinna þriggja stóru eftir til þess að ræða enn einu sinni Þýzka- landsvandamálið, eftir að fulltrúar hinna ríkjanna ! höfðu fallizt á bráðabirgða- 1 tillögurnar. Augljóst er, að sjónarmið Ameríkumanna hafa sigrað í öllum aðalatrið- um; það var heldur ekki neinn vafi á því, að Bandaríkin gætu orðið hér þung á met- hætta væri fólgin í því, að slík vaxtahækkun lamaði út- flutningsframleiðsluna, en hún hefur undanfarið búið við hagkvæm vaxtakjör, sem áreiðanlega hafa átt mikinn þátt í að létta þar róðurinn. Það væri enda óeðlilegt, á meðan greitt er fyrir útflutn- ingsframleiðslunni með sér- stökum ráðstöfunum eins og bátagjaldeyri, að íþyngja henni með vaxtahækkun, sem hafa myndi í för með sér enn frekari hagnýtingu þeirra rétt- inda, ef allt ætti að geta bjarg- azt af eins og áður. Og það verður ekki með sanni sagt, að' það hafi verið of vel, á meðan kreppulán og skulda- skil hafa skipzt á. En það er hverri þjóð mikilvægt, að ekki sé þannig búið að útflutn- ingsframleiðslu hennar, að helzt allir, sem geta, vilji forð- 'ast að koma þar nálægt. Ólga í fjármálum í París. Hið versna'ndi fjárhagsá- stand í Frakklandi endur- speglaðist í hinni miklu við- skiptaveltu og hinni geysi- legu verðhækkun á frjálsa gullmarkaðinum í París. Á ó- löglega gjaldeyrismarkaðin- um komst dollarinn upp í það hæsta, sem verið hefur síðan í febrúar 1949. Verð á skinnum óbreytt. Á uppboði á skinnum, sem unum að þessu sinni. Fyrir Frakkland réð úrslitum hið veika fjármálaástand; án beinnar velvildar Ameríku- manna til fjármálanna getur stjórnin í París alls ekki korn- ið fótum undir sig. Litið á málið í heild er þess vegna hægt að' segja, að Lissabon- fundurinn hafi orðið Ame- ríkumönnum til mikils sigurs í utanríkismálum og styrkt það forystuhlutverk, sem Banda- ríkin hafa með höndum í varnarsamvinnu Evrópu. Það getur verið erfitt fyrir fjölda andstöðuflokka í ríkjum Vestur-Evrópu að sætta sig við þetta, — en slík eru örlög raunsærra stjórnmálaskoðana í þessum heimi. Á hættustund ákveður sá, sem völdin hefur. Og framlag Ameríkumanna til hervæðingar Frakklands er hvorki meira né minna en 175 miljarðar franka. Á Lissabon-fundinum var rætt ýtarlega um herstöðva- málið. Norðmenn og Danir hafa komið grundvallarskoð- un sinni á framfæri og fengið nýlega er lokið í London, kom í Ijós, að' verðlag á skinnum helzt nokkurn veginn í saina horfi. Stöðugar inneignir Svía hjá Greiðslu- bandalaginu. Svíþjóð hefur nú í seinni tíð átt mikið umfram hjá Greiðslubandalaginu. Af þess- um inneignum sínum fá Sví- ar 50% greidd í gulli, en hitt kemur upp í fyrirframgreiðsl- ur til Greiðslubandalagsins. En þegar náð er vissu há- marki, skulu frekari inneignir greiðast að fullu í gulli. Auknir erfiðleikar á skuldagreiðslum Þjóðverja? Að því er segir í Times, hafa vonirnar minnkað til að ná fullu samkomulagi á vænt- anlegri ráðstefnu í London um skuldagreiðslur Þjóðverja. Fallandi flutningsgjöld. Flutningsgjöldin hafa stöð- ugt verið að falla, og í flest- um tilfellum hafa þeir, sem tekið hafa skip á leigu, getað fengið farm sinn íluttan fyrir lægri flutningsgjöld en áður. Gömul skip lækka í verði. Fyrir skömmu var selt vöruflutningaskip, um 5.000 lestir brúttó, smíðað 1930. áheyrn. En — eins og svo oft hefur verið bent á, — þá er hér um svo margs konar her- stöðvar að ræða, og ekki er auðvelt að draga markalín- una milli „opinna“ og „lok- aðra“ herstöðva. Ástæðurnar til þess, að Ameríkumenn drógu úr kröf- um sínum um, hve miklu Vestur-Evrópa skyldi verja til hervæðingar (frá 2.36 milj- örðum dollara niður í 1.19 miljarða) munu hafa verið af ýmsum toga spunnar. Á- kvörðunin, — sem er ef til vill mikilvægasti skerfur Achesons til að koma á bróð- urlegri samvinnu milli Frakka og Englendinga, — er hálf- gerð áskorun á ameríska þing- ið, þar sem . mjög öflugur minni hluti hefur um mörg ár haldið því fram, að Vestur- Evrópa verði ekki nógu miklu til hervæðingar. En þau rök, sem sett hafa verið frain, hljóta að' hafa verið mjög þung á metunum. Ákvörðun Lissabon-fundarins skýrist að nokkru leyti af heimsókn Churchillls til Washington; það er harla ólíklegt, að Ache- son og Eisenhower liefðu hætt á að draga þetta mikið úr kröfunum án þess að eiga að baki sér það siðferðilega ör- yggi, sem byggist á vinsæld- Enda ])ótt ekkert hafi verið látið uppi um verðið opin- berlega, gengur orðromur um það í City, að fengizt hafi fyr- ir skipið allmiklu lægri upp- hæð en áður gerðist. Evening Standard skýrir frá því, að eftirspurn eftir göml- um skipum sé ekki lengur mikil, og vel metinn skipa- miðlari segir þar, að verð á gömlum skipum hafi síðustu vikurnar lækkað um allt að 20%. Með tilliti til lækkunar á flutningsgjöldum nú í seinni tíð kemur verðfall þetta ekki svo mjög á óvart. SúezskurSurinn ekki aðeins fyrir Egypta. Félag danskra gufuskipa- eigenda vekur athygli á því, að danska stjórnin verði í næstu umræðum um framtíð Súezskurðarins í samráði við hin Norðurlöndin að gerast málsvari þess, að Súezskurð- urinn verði settur undir Sam- einuðu þjóðirnar. Hin geymsimikla þýðing Súezskurðarins fyrir heims- verzlunina skýrist bezt af hinni miklu umferð um liann, sem á tímabilinu 1920—1950 óx smátt og smátt frá 4.009 skipum upp í 11.750 skip. Ný fyrirtæki, Style h.fRcykjavík, klæðagerð og verzlun. Hlutafé kr. 75.000.00. St.iórn- arformaður og framkvæmdasljóri Ragn- ar M. Magnússon, klæðskerameistari, Drapuhlíð 2. Iíalkion h.f., Vestmannaeyjum, út- gerð. Hliitafé kr. 300.000.00. Stjórnar- formaður Stefán Guðlaugsson, útgerð- armaður, Gerði. Framkvæmdastjóri Runólfur Runólfsson, útgerðarmaður, Bræðratungu. um Churchills í Ameríku. Sú óreiða, sem komin er á greiðslujöfnuð Stóra-Bret- lands hefur ráðið úrslitum á síðustu stundu. Hin ákveðna stefna Butlers fjármálaráð- herra hefur hér verið ágætis vopn. Um Vestur-Þýzkaland er það að segja, að þar hafa menn haft mismunandi skoð- anir á því, hve stóran skerf Þjóðverjar ættu að leggja til hervarna. En mismunurinn var aðeins 450 milj. marka, þar sem Þjóðverjar buð'u fram 10.8 miljarða og Vesturveld- in kröfðust 11.25 miljarða. Talið er, að til hervæðingar- innar færu 10% af þjóðar- tekjum Vestur-Þýzkalands, en frá Bandaríkjunum 17.5%, Englandi 12.8% og Frakk- landi 11%. England. Winston Churchill vann einn af þeim sigrum, sem eru mest einkennandi fyrir hann, í neðri deildinni við umræður hér á dögunum. Hæfileikar hans og áhrif sem þingmanns eru óviðjafnanleg, og liið djarflega, en rökstudda af- svar hans á hinni meiðandi gagnrýni Bevans var mjög á- hrifamikið'. Fullyrðing Verka- gengislækkunar. FARMAND: zttdóttzJœ/ziya ó ^^//u/m///

x

Víðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.