Víðir


Víðir - 08.11.1952, Blaðsíða 4

Víðir - 08.11.1952, Blaðsíða 4
Þeir, sem vilja fylgjast vel með, lesa V í Ð I. J Ztíðir V í Ð I R flytur efni, sem ekki er annars staðar. Nokkur orð til afvinnumálanefndar Togararnir Togararnir eru flestir enn á saltfiskveiðum, aðeins 8 skip eru eftir við Grænland, * en allmörg eru á siglingu til og frá Esbjerg. Nokkur skip veiða svo í salt á heimamið- um. S skip stunda veiðar fyr- ir frystihúsin. Onnur 8 skip stunda veiðar fyrir Þýzkalandsmarkað, og hefur fisklöndunarsarnning- urinn verið framlengdur um 1 mánuð, frá 15. nóv. til 15. des., þó með því skilyrði, að ekki landi meira en 11 skip á þessum tíma. Markaðurinn heftir venið heldur góður í Þýzkalandi þessa viku, þó hefur hann heldur fallið síðustu daga, en búizt er við, að hann rétti við aftur eftir helgina. Hörð veð- ur hafa verið á miðunum, og hafa því skipin verið með heldur lítinn af!a. Reykjavík. Kári Sölmundarson, sem er með þorskanet, fékk einn dag- inn í vikunni 850 kg. af fiski, og þykir það tregf. Hinir 3 bátarnir, sem voru á netum, eru allir hættir. 2 bátar róa með línu, og hef- ur afli verið um 2% lest í róðri, og er mestur hlutinn af aflanum ýsa. Það hefur yfir- leitt, ekki verið reynt að róa með línu svona snemrna, en j)etta er óvenjulega mikil ýsa á línu. Trillurnar hafa ekki j'óið, enda hefur ekki verið þannig veðrátta. V estmannaeyjar. Lítið sem ekkert hefur gef- ið á sjó þessa viku, framan af henni var hífandi norðanátt. Trillurnar hafa ]jó verið að skjótast út, en engan afla fengið, um 300 kg. Aldrei hef- ur verið almennilegt næði. Togarinn Bjarnarey kom inn á þriðjudaginn með 50 lest- ir af karfa. Var hún með bil- aða skrúfu og verður að fara í slipp í Reykjavík. Elliðaey kom inn á miðvikudaginn með um 240 lestir af karfa. Fer allur J:>essi fiskur í frysti- húsin og veitir mikla og vel- þegna atvinnu nú í skamm- deginu, þegar enga vinnu er að hafa nema helzt eitthvað byggingar og skipaafgreiðslu, sem fáir komast að. Grindavík. I íyrri viku var sagt frá, að v.b. Skírnir hefði di-egið út þá í vikulokin með línu. Fékk hann 2 lestir af fiski, aðallega ýsu og löngu. Hefur hann að- eins farið þennan eina róður. Allir bátar eru nú hættii' með reknet. Nýbúið er að selja vélbát- inn Tý, 35 lestir, tiltölulega nýr bátur, smíðaður á Akur- eyri á nýsköpunartímabilinu, einn af þremur bátum, sem útgerðarfélag í Grindavík átti. Er mikil eftirsjón að jafngóðum bát úr verstöðinni. Hinir nýju eigendur bátsins eru Hraðfrystihúsið í Ólafs- vík og ef til vill einhverjir með því. Kaupverð bátsins er talið um þJ milj. króna. Sandgerði. I fyrri vikulokin var farið á sjó, en síðan ekkert fram eftir vikunni. Var þá engin síldveiði, einn bátur fékk 3 tunnur, og' var Jmð mest. Enn eru 5 bátar með netin um borð og ætla að reyna eitt- hvrað, ef tíðin batnar og minna verður um háhvrninginn. Keflavík. Engin síld. T þessari viku var ekkert farið út fvrr en i fyrradag, en þá fengu bátar enga veiði, en illa rifin net sín. Er viðbúið, að allir hætti nú, a. m. k. jjeir, sem urðu íyrir vestri útreið á netunum. 3 vélbátar róa í Garðsjóinn með línu og afla sæmilega, eina til hálfa að'ra lest í róðri. Stundum róa þeir tvisvar sama daginn, þegar veður leyl'ir. Aflinn er aðallega ýsa og nokkuð af smálúðu. Þeir róa 2 og 1—2 eru í landi og beita. Ennfremur er róið á tveimur trillum. Hafnarfjörður. Reknetabátarnir fóru út í vikunni og fengu ekkert, einn bátur fékk þó 23 tunnur. Net rifnuðu mikið. 3 bátar eru á þorskanetum og hafa stundum fengið góða róðra, þannig fékk Vonin einn daginn í vikunni 3400 kg., Fagriklettur 900 kg. og Jóhs. Einarsson 2300 kg. Surprise kom inn í fyrra- dag með á þriðja hundrað lest- ir af karfa fyrir frystihúsin. Akranes. Togarinn Bjarni Olafsson kom inn á fimmtudaginn með 282 lestir af karfa eftir 10 daga útivist. Var sífelld ótíð. Það gengur illa á síldveið'- unum, fæst ekki bein. Það fór einn bátur út á miðvikudag- inn og fékk 2 tunnur og 12— 14 net eyðilögð af háhyrningi. Netin eru enn um borð í 5 bátum, og ætla j)eir að reyna 2—3 sinnum, ef gott veður gerir. 2 bátar róa með línu, en ógæftir hafa hamlað sjósókn. Eina vinnan, sem er í bæn- um, er við flutning á grjóti í hafnargarðinn og vinnan í frystihúsunum, þegar togar- arnir koma inn. IsafjörSur. Síðan á laugardag í fyrri viku hefur verið róið almennt upp á hvern dag nema á sunnudaginn, þá reri aðeins einn bátur. Afli hefur verið j)etta 2—4 lestir í róðri, fékk Pólstjarnan þó í einum róðr- inum 5 lestir. Hjá trillunum hefur aflinn verið þetta bezt- ur 500—600 kg. Togarinn Sólborg er að veiðuin við Grænland, og Is- borg er á Halamið'um, og veiða báðir í salt. Rækjuveiði er mikil, og stunda hana 3 bátar, sem hafa fiskað allt upp í 1500 kg. í róði'i. Við skelflettinguna koma um 300—400 kg. af fiski, og er kg. af fiskinum selt á 12 krónur. Það mun láta nærri, að hásetahluturinn úr slíkum róðrum sé 1000—1200 krónur. Vegna þess hve mik- ið berst að, hefur ekki hafzt við að skelfletta og bátarnir því orðið að sleppa róðrum. Vcrið er nú að athuga, hvort ekki er hægt að selja rækjuna óskelfletta. Nýja höfnin, um 90 m, er nú fullgerð, þótt eitthvað sé eftir að fylla upp, og hefur luin verið tekin í notkun. Undirbúningur undir vertíðina. Menn gera sér góðar vonir um aukinn afla vegna friðun- arinnar, og má búast við, að útgerð verði í vetur með mesta móti. Mikill áhugi er hjá mönnum á bátakaupum, og hafa nokkrir bátar verið' keyptir frá Danmörkú og töluverð eigendaskipti orðið á bátum innanlands. Góðir bátar eru dýrir, hvort sem þeir eru keyptir erlendis frá eða innanlands, sem svarar um 15.000 krónur brúttó lest- in, 60 lesta bátur því um 900.- 000 krónur. Þá er miðað við nýlegan bát með góðri vél og að öðru leyti góðum útbún- aði. I haust ber allmikið' á, að menn óski eftir að leigja báta sína. Stafar þetta mikið af því, hve illa menn eru stæðir eftir sumarið, eiga óhægt með útgerðarlán, en bankarnir myndu kannske láta það af- skiptalapst, ef þeir gætu bjargað sér sjálfir og ganga ekki að. Þegar um leigu á bát- um er að ræða, eru það að- eins bátar, sem hafa góð skil- yrð'i, og getur þá leigan verið há, frá 15—25 þúsund krón- ur á mánuði yfir vertíðina, en mun lægri, ef um ársleigu er að ræða. Eins og áður hefur verið minnzt á hér í blaðinu, hyggja nú margir gott til þorskaneta- veiða. Gáfu þau góða raun í fyrra, eíi þá var líka einmuna tíð. I vondri tíð getur fiskur úr netum verið' óhæfur næst- Nefnd jjessi er á ferðinni í „Morgunblaðinu“ hinn 1. nóv- ember og er að biðja ríkis- stjórnina um „frestun afborg- ana og vaxta af lánum vél- bátaútvegsins hjá Skulda- skilasjóði, Fiskveiðasjóði og StofnIánadeild“. Allt er þetta gott og bless- að, — mér hefur borizt til eyrna, að nefnd þessi hafi ver- ið víðs vegar út um land til jiess að athuga atvinnuskil- vrði í verstöðvum landsins, sérstaklega norðan og vestan lands. Eg hef fram að færa tillögur til nefndarinnar í at- vinnumálum og skal skýra frá þeim hér í fáum orðum. Fvrir þrem árum skrifaði ég grein i Morgunblaðið, sem hét „Ferð um Suðurnes". Þetta var fjögurra dálka grein, nafnlaus, og kom fram sem ritstjórnargrein í bhið- inu. Eg taldi mig vera kunn- ugii flestum öðrum á Suður- nesjum, J)ví ég hef haft þar starfrækslu meiri og minni í 35 ár í flestum verstöðvum þar syðra og fvlgzt sæmilega með uppbvggingu Suðurnesja þessi ár. Grein J)cssi fjallaði um, hve vel væri búið að gera þar syðra og hvað vangert væri. Eg skýrði frá hafnarmálum, byggingu frystihúsa og ann- arra mannvirkja. Greiri þessi benti á, hvaða gullkista sjórinn í kring um Reykja- nes væri, jafnt að sunnan sem norðan — þar væri til dæmis síldveiði mest allt árið, stórar torfur af hval og mikil ganga af feitum og stór- um ufsa á haustin, sem menn væru ekki enn farnir að læra að notfæra sér. Þorskur og annar nytjafiskur væri þar í um til hvers sem er nema i fiskimjöl. Þetta munu menn eiga eftir að reka sig á, ef þeir fara að stunda mikið neta- veiðar. Sú var tíð, að hér voru margir bátar með net í Flóan- um, en það lagðist alveg nið- ur, þar sem veiðar með línu þóttu gefa betri raun, bæði hvað aflamagn snerti og gæði fisksins. Það er voði fyrir frystihúsin og frosna fiskinn, ef farið verður almennt að gera út á net og hætt við lín- una. Má vel svo fara, að sú verði raunin á aftur, áður en langt um líður. En eitt er at- hyglisvert við netaveiðar, og það er, að skipverjar töldu sig fá miklu betri hlut á net- um, og á Jiað ekki lítinn þátt í þeirri netaöldu, sem nú gengur yfir. Það er líka hægt að hagnýta gangtregari báta á net án þess að það komi að sök. ríkari mæli en annars staðar við strendur landsins og þá dagana væru 80—100 bátar víðs vegar að af landinu, er stunduðu reknetaveiðar þar. Afkoma fólks og útgerðar- manna myndi vera betri þar en víðast hvar annars staðar.. — Það, sem tilfinnanlegast vantar á Suðurnesjum, eru verbúðir fyrir aðkomubáta. I Keflavík og Grindavík eru orðin góð löndunarskilvrði,. eftir Jiiú sem ástæður leyfa,, en í Sandgerði vantar leng- ingu á bátabryggjunni og- dýpkun við hana, ef hægt væri. í dag er viðhorfið Jjetta, að fjölda vélbáta utan af landi, líkast til um Jirjátíu bátíi, vantar viðlegu, og er mikið sótzt eftir þeim, sérstaklega í Keflavík og Grindavík, því þar eru bryggjuskilyrði orðin sæmilega góð, og munu menn nokkurn veginn trvggir með báta sína innan hafnargarð- anna. Þessar verbúðir þurfa að vera góðar, og það þurfa að vera góð afgreiðslupláss fyrir fiskinn, beitingarskúrar, veiðarfærageymslur og góðar mannaíbúðir. Þegar tekið er tillit til þess, að' það er mikill fjökli góðra hraðfrystihúsa og fiskþurrk- unarhúsa á Suðurnesjum, sem i geta tekið á móti miklu meiri afla en þar er nú á vertíð, má ekki glevma því, að fiskherzla og hjallastæði eru þar hin á- kjósanlegustu. Þegar á allt þetta er litið, er sorglegt að vita til þess, að það eru aðeins smámunir sem á vantar, til J)ess að þama geti 300—400 sjómenn og' 200—300 a ðkomu verka men n fengið' atvinnu mikinn hluta ársins, — og að það' skuli að- eins standa á því, að það vant- ar verbúðir. Verbúðirnar kosta lítið á inóti frystihúsunum og hafn- armannvirkjunum, sem þarna er búið að gera síðastliðin 20 ár, en verbúðirnar cru nauð- synlegar við Jiessi mannvirki. Það dylst engum, sem til þekkir, að það á að hjálpa að- komuútgerðinni utan af landi, og til þess eru verbúðirnar nauðsynlegar. Nýlega skrifaði ég Olafi Thors bréf um þetta verbúða- mál og skýrði honum frá, að hvorki ég né aðrir, sem hefðu hug á að byggja verbúðir á Suðurnesjum, gæti fengið lán til J)ess í bankastofnununum hér. Það eru tilmæli mín, að þetta mál verði athugað ræki- lega og reynt að leysa Jnið í samráði við Ólaf Thors. Ó.slcar HalldórssoJi.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.