Heimir : söngmálablað - 01.04.1924, Blaðsíða 2

Heimir : söngmálablað - 01.04.1924, Blaðsíða 2
HEIMIR A11 s konar kljóðfæri svo sem Flygel, Piano og Harmonium tek eg til viðgerðar. Þeir sem hafa slík hljóðfæri og sem þurfa viðgerðar, ættu að senda þau til mín með fyrstu skipsferðum, svo þau verði send aftur meðan ferðirnar eru sem greiðastar að sumrinu. Umbúðakassar þurfa að vera tryggir og greini- lega merktir, þannig að sjáist á hvern veg hljóðfærið stendur í kassanum. Alt efni til viðgerðar er af bestu teg- — undum og viðgerðir ábyggilega vel af hendi leystar. — öllum fyrirspurnum viðvíkjandi hljóðfærum svara eg strax og samviskusamlega. Isólfur Pálsson, Reykjavík. Box 37G. — Sími 214. Nfótnaverslun Lækjargötu 4, Reykjavík heflr mikið úrval af Nótum fyrir Piano, Harmonium og Violin. Fyrirliggjandi Grammofonar og mikið af ágætum plötum. Útvegar Piano og Harmoníum frá gömlum, þektum verksmiðjum og hver önnur hljóðfæri sem er. WtT Allar pantanir sendar hvert á land sem er gegn eftirkröfu.

x

Heimir : söngmálablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/602

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.