Heimir : söngmálablað - 01.04.1924, Síða 17
HEIMIR
Hornung & Möller, hi.
ATH. Menn gæti sín að villast ekki á líkum nöí'num.
konungjeg Piano-verksmiðja í Kauptnannahöfn, stofnuð 1827, er stærsta.
Pianoverksmiðja Norðurlanda. Býr til 1200 Plygel og Piano á ári hverju.
Sala gegn peningum (-j- °/0) og afborgunum.
Við pöntunum tekur umboðsmaður vor á Islandi:
Herra organisti Jón Pálsson, Reykjavík.
Takmarkalaus ábyrgð á smíði og öllum frágangi fylgir sjerhverju
því hljóðfæri, er ofangreind verksmiðja býr til.
OrgekHarmoniu m
útvega eg einnig að eins frá þektustu og bestu verksmiðjum, svo sem:
K. A. ANIJSRSSOK í Stokkhólmi. konunglegu hirðsölunuúi
ERNST HINKEL i Ulm og’ M. HÖRÚGEL i Leipzig.
Harmonium frá þeim
með þreföldu hljópi, Aeolshörpu 8’ í gegn
og fjölda ágætra registra, eru alveg óviðjafnanleg að hljómfegurð og gæðum.
011 ofangreind hljóðfæri seljast með verksmiöjuyerði að viðbættum
kostnaði og mörg þeirra með hagfeldustu afborgunarskilmálum, án vaxta.
Menn ættu ávajt, er þeir kaupa Piano eða Ilarm. — hjá hverjum
sem er — að spyrja seljandann, hve margra ára ábyrgð hann taki á hljóð-
færimi og fá það skriflegt, ef kaup eru gorð.
Menn skyldu ávalt gæta þess, að kaupa ekki þau Piano eða Har-
mouium, sern ekki bera það með sér frá hvaða verksmiðju þau eru, (o: ekk-
ert verksmiðjunafn liafa).
Lysthafendur ættu sjáli's sín vegna, að leita upplýsinga um verð
og. skilmála hjá mjer, áður en þeir festa kaup annarsstaðar.
Reykjavík 5. desember 1922.
Virðingarfyllst
]ón Pálsson.