Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.03.1967, Side 2

Alþýðumaðurinn - 02.03.1967, Side 2
f .............. ■.^ Íþróttasíáa A.M. ..................... RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAU GSSON ..IMI.I..IMMMIIMMIII.MMMMMI MIMMMMMMMMMMMH*l«MMMMMMMMMMi:'I.IIMIM.IIIIIIIMIIIIMIIMMIMIMIMJ»MIMMIMMMIMMMMMMMIMMIIIMIMMIMMMMIIIMIIIU Ég vil hvetja allt ungt fólk til að stunda íþróftir segir Karl MNÁÐI stuttu spjalli við Karl Erleudsson, annan liinna ungu Akureyringa, sem kepptu á Drengjameistaramóti íslands í frjálsum íþróttum, í Kópavogi fyrir nokkru. Þar sigraði Karl Erlendsson í þrem greinum, í hástökki með og án atrennu og þrístökki án atrennu og einnig varð hann annar í langstökki án atrennu. Afrek Karls voru þessi: m. Hástökk með atrennu 1,72 Hástökk án atrennu 1,50 Þrístökk án atrennu 9,09 Langstökk án atrennu 2,92 Félagi Karls, Halldór Matt- híasson, varð annar í hástökki með atrennu og stökk hann sömu hæð og Karl, 1,72 m. Þeir félagar eru báðir meðlimir í KA. Karl er 17 ára, geðþekkur piltur, frjálslegur í framkomu, einn af þeim mörgu fulltrúum æskunnar, er undirritaður ber traust til. Það er alltaf gaman að fá fulltrúa frá æskunni inn á kompu AM og því fannst mér Karl aufúsugestur. Hvenær byrjaðir þú að æfa, Karl? Ég var í Alþýðuskólanum á Laugum í fyrra vetur og þá fékk ég áhuga fyrir frjálsum íþróttum. Var aðstaða þar góð til æf- inga? Ekki get ég nú sagt það. — íþróttahúsið þar er orðið gam- PARAKEPPNIN. YLOKIÐ er parakeppni í Bridge á Húsavík og tóku 24 pör þátt í keppninni. — Átta efstu pörin urðu þessi: —..—S - KIRKJUVIKAN (Framhald af blaðsíðu 1) um. Framkvæmdastjóri kirkju- vikunnar frá upphafi hefur verið Jón Kristinsson forstjóri, en í undirbúningsnefnd eiga sæti: Jón Júl. Þorsteinsson, formaður sóknarnefndar, séra Birgir Snæbjörnsson, séra Pét- ur Sigurgeirsson, Dúi Björns- son, kirkjugarðsvörður, Jakob Tryggvason, söngstjóri, og Rafn Hjaltalín, kennari. Erlendsson alt og engan vegin nýtízkulegt. En það er nú sama. íþrótta- bakterían var meðai nemenda, og flestir æfðu. Svo hefur þú æft í sumar? Nei, síður en svo. Ég var í vinnu utanbæjar og fyrri hluta vetrar æfði ég heldur ekkert. Æfðir þú þá ekkert fyrir Drengjameistaramótið? Jú, ég byrjaði að æfa eftir áramótin. Með tilkomu íþrótta- skemmunnar batnaði aðstaðan mikið. Nú eru æfingar 2 kvöld í viku. En áhuginn virðist lítill fyrir frjálsum íþróttum, — því miður. Kom ekki sigur þinn þér á óvart? Jú, svo sannarlega. Og þú ert ákveðinn í því að stunda íþróttir áfram? Já, ég hefi áhuga fyrir því. En ég veit nú ékki hvernig verður með næst'a sumar, þá verð ég líklega í vinnu á Rauf- arhöfn. En telur þú það ekki heilla- vænlegt fyrir ungt fólk, að stunda íþróttir? Jú. Ég vil, eftir þau kynni, sem ég hefi haft af íþróttum, hvetja allt ungt fólk til meiri þátttöku, ekki endilega í frjáls- um íþróttum, heldur líka öðr- um íþróttagreinum. íþróttirnar þroska bæði andlega og líkam- lega og ég vil minna á, að íþróttafélögin hér í bænum standa ávallt opin öllum þeim, 1. Magnús Andrésson og frú með 255 stig. 2. Óli Kristinsson og Steinunn Sveinsdóttir 249. 3. Ólafur Aðalsteinsson og frú 247. 4. Guðjón Jónsson og Ása Stefánsdóttir 244. 5. Björn Jóns son og Svava Jóhannesdóttir 243. 6. Þórður Ásgeirsson og frú 239. 7. Guðmundur Hákonarson og frú 328. 8. Þorvaldur Árna- son og Þorgerður Þórðardóttir 232 stig. T V ÍMENNIN GSKEPPNIN. Hafin er tvímenningskeppni og er það 5 kvölda keppni. Eftir fyrstu umferð eru efstir: 1. Óli og Jóhann með 260 stig. 2. Jón og Þorvaldur 252. 3. Guð jón og Guðmundur 230. 4. Ól- afur og Karl H. með 236 stig. Karl Erlendsson. er áhuga hafa og vildi ég skora á unga fólkið að ganga í íþrótta félögin. Nú hafa skilyrði stór- batnað til æfinga eftir að íþrótta skemman var opnuð. AM þakkar Karli fyrir spjall ið og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni og- væntir þess að heyra oft nafn hans nefnt í drengilegum leik og starfi í framtíðinni. s. j. MUNIÐ VELTUNA hafði samband við for- mann Lionsklúbbsins Hugins, Gísla Eyland, og innti hann eftir, hvernig 100 krónu veltan gengi, s.l. mánudag. Eins og sagt var frá í síðasta blaði rennur agéðinn til fyrir-r liugaðrar skíðalyftu í Hlíðar- fjalli. Gísli kvað byrjunina lofa góðu og væru þegar komnir rúmlega 300 áskorendur og var hann bjartsýnn á stuðning bæjarbúa. AM fagnar því, hve bæjar- búar hafa tekið veltunni vel, þegar í byrjun, og veit að þeir muni leggja sitt lóð á vogar- skálina, svo að SKÍÐALYFTA í HLÍÐARFJALLI verði orðin að veruleika fyrir næsta vetur. AM segir því enn: SAMTAKA AKTJREYRINGAR, þá verður það staðreynd, að skíðalyftan OKKAR er risin fyrir næsta vetur. U.M.F. Reynir 60 ára Ungmennafélagið REYNIR á Árskógsströnd er 60 ára á þessum vetri, og minnist félagið afmælisins með hófi í Árskógar skóla annað kvöld, föstudags- kvöldið 3. marz, og eru allir gamlir félagar boðnir til fagn- aðarins, einnig stjórn og fram- kvæmdastjóri UMSE. BRIDGEKEPPN! Á HÚSAVÍK - ÆskulýSshús á Akureyri (Framhald af blaðsíðu 5.) hafa um það langt mál að sinni. Aðeins örfá orð um staðsetn- ingu hússins. Ég tel, að staðsetja verði hús- ið í námunda við framhalds- skóla bæjarins og finnst mér helzt koma til greina túnið fyr- ir sunnan su ndlaugina. Skól- unum er ætlað að eiga fulla aðild að húsinu, og við verðum að líta á þá staðreynd, að á komandi árum mun um 90% af æskunni frá 13—18 ára aldurs sækja einhvern skólann þar í nágrenninu. Tillögunni er ætlað að vera eins konar svar bæjarstjómar til æskunnar, og að bæjai’stjórn sé fús til þess að taka upp sam- starf við .æskuna um þau mál- efni sem efst eru á baugi hjá henni. Við hátíðleg tækifæri er oft minnzt á mannvænlega, — já, og hvað eigum við að segja, — kraftmikla æsku. Hví skyldi ekki vera hægt að virkja það afl, sem í henni býr, til fram- dráttar góðu málefni. í þriðja lagi má benda á það, að skilyrði til þess að halda uppi kerfisbundinni æskulýðs- starfsemi og fjölþættu fræðslu- starfi eru næsta bágborin. Ekki svo að skilja, að viljann vanti til að gera betur, heldur vegna skorts á húsnæði og skipulagn- ingu málanna. Sum af þeim verkefnum, sem Æskulýðsráð Akureyrar hefur beitt sér fyrir, tel ég vera hreina og beina tímasóun, og tímasetning námskeiðanna mjög vafasöm. Ég sé t. d. ekki, að það geti verið í verkahring Æskulýðsráðs að ánnast bama- gæzlu, og óbeint að losa um þá ábyrgð, sem heimilunum er ætlað að sýna í uppeldinu. Ég segi þetta ekki Æskulýðsráði til hnjóðs, heldur til að vara við hættunum. Börn þurfa á leið- sögn foreldra sinna að halda, foreldra, sem hafa fastar og á- kveðnar skoðanir á hlutunum. Heimilið er sá heimur, sem barnshugurinn snýst um. Eftir því sem fleiri aðilar úr umhverf inu skerast þannig inn í, er hætt ara við árekstrum. Öll félags- starfsemi ætluð börnum verður að taka fullt tillit til heimilis- ins og stöðu þess í þjóðfélag- inu. Enda á allra vitorði, að um siðgæðis- og uppeldisáhrif jafn ast enginn aðili á við góð heim- ili. Hins vegar væri æskilegt, ef Æskulýðsráð gæti beitt kröft- um sínum, að þeim verkefnum, IMA, er 30 ára og í tilefni 1 þess fer keppni í körfu og handbolta fram á milli MA og MR í Iþróttaskemmunni á morgun. þar sem þöríin er brýnust, — einkum meðal unglinga. Mjög jákvætt starf er útbreiðsluritið „Unga Akureyri“. Þá hefur borið við í þessum bæ, að skorist hefur í odda milli aðila, sem hafa æskulýðs- starf á sinum snærum og skól- anna. Slíkt er allsendis óverj- andi og ber að harma. Allir skólar hafa rétt til að setja sér reglur og sjá um, að þeim sé framfylgt. Hér er um misskilið „víðsýni“ að ræða, — hin öfga- kennda kenning (var reyndar námskenning) um frjálst upp- eldi er löngu dottin upp fyrir. Það kom líka greinilega í ljós á fundi ungmennanna, — að æskan vill aðhald, — og hún vill leiðsögn. Tillögunni er ætlað, að sam- eina alla aðila, — heimili, skóla, félög og stofnanir, — sem að uppeldis- og æskulýðsmálum starfa til samstilltra og heilla- ríkra átaka. Um síðari hluta tillögunnar vil ég taka þetta fram: Skv. þeim upplýsingum, sem ég he£ fengið, mun vera langt í land með það, að bæjarfélagið geti tekið byggingu æskulýðshúss inn á sína framkvæmdar-áætl- un. Önnur viðfangsefni, öll sjálfsagt aðkallandi, sitja þar í fyrirrúmi. En tíminn er dýr- mætur, málefni æskunnar þolir ekki öllu lengri bið, — og því verður a, reyna nýjar leiðir, — skírskota beint til almennings um aðstoð. E. t. v. kann bæjaríulltrúun- um að þykja tillagan nokkuð hátt uppi í skýjunum. En hér eru á ferðinni ný viðhorí og hýtt mat á hlutunum. Reyndar er það svo með allar breyting- ar, er gerast í þjóðlífinu. Að sönnu eru breytingar misfljót- ar að koma í ljós. Verklegar breytingar ganga hraðar fyrir sig, en breytingar á andlega sviðinu. Við getum. því ekki lagt sama mælikvarða’ á fjár- upphæð, sem lögð er til æsku- lýðsstarfsemi og t. d. þeirrar, sem varið er til gatnagerðar. Ef við leggjum fram 2 milljónir til gatnagerðar, kemur árangurinn strax í ljós að verkinu loknu, þegar farið er að aka veginn. Hins vegar á sviði æskulýðs- og uppeldismála er öllu erfið- ara að mæla eða sjá árangur af sömu fjárfestingu. Því verður að hefja öflugan áróður fyrir markvissu æskulýðsstarfi. En til þess að koma í veg fyr- ir, að þessi mál falli í sömu gryfju og skólamálin, en þar á ég við fráhvarf og á stundum áhugaleysi fólksins gagnvart málefnum skólans, töldum við rétt að skírskota tií samtaka- máttar almennings, — einkum unga fólksins.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.