Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.03.1969, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 07.03.1969, Blaðsíða 4
?ll 111111111111111111 3M Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (ób.). Utgeíandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞYÐUMAÐURiNN iiiiiitiiiiiiitiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii;ii« Þeim skyldi enginn freysta i TÍMINN hefur nú í hart nær tvo mánuði kynnt les- | I endum sínum stefnuskrá flokksins í efnahagsmálum. | i Það er nú komið í ljós að hún er þessi. í fyrsta lagi að i i foringjar stjómarflokkana hafi ekki vit á efnahags- | | málum, og í öðru lagi verði stjómin að segja af sér, | | í þriðja lagi að Framsóknarflokkurinn beri enga | i ábyrgð á stjórn SÍS eftir að hún neitaði að borga vísi- i I töluuppbót. Líklegt er því að þeir sem þar stjóma fái i 1 sömu útreið og formaður Búnaðarfélags íslands fékk = i á síðasta þingi flokksins. | ÞAÐ langt hefur hatursherferðin gegn einstökum ráð- | | herrum gengið að hún á vart sinn líka í sögu íslenzkraj | I blaða liin seinni ár, ef frá eru taldir ritlingar óábyrgra | i aðila. Það er næsta furðulegt að ábyrgum stjómmála- | I ritstjórum komi til hugar að sýna leseridum blaðs síns I 1 þvílíka lítilsvirðingu og Tíminn hefur gert upp á síð- | | kastið. Það er engu líkara en „bændablaðið“ haldi að | | menning og menntun íslenzkra bænda sé á sama stigi i | og hirðingja í Austurlöndum nær, eða hvaðan geta í I þeir fengið fyrirmyndir annars staðar að, að jafn furðu 1 i legum áróðri en frá foringjum Araba. Það er t. d. al- [ | gengt að einn daginn beri þeir ofur umhyggju fyrir | 1 atvinnurekendum, næsta dag er svo það launþegar er f I eiga alla hylli þeirra, en atvinnurekendur séu hand- i i bendi ríkisstjórnarinnar. Þá klíjar ekki við að breyta f i opinberum skýrslum til að geta dregið af þeim aðrar | 1 ályktanir en ríkisstjórnin. Svo langt virðast ritstjórar f f blaðsins leiddir, að þá óar ekki við að kalla þá and- i í stæðinga sína, sem mest álit á sér hafa fyrir menntun f f og gáfur, glópa. Gott dæmi urn það virðingarleysi, sem i i blaðið hefur tamið sér gagnvart kjósendum sínum er f f það er einn orðflesti „bændavinur“ flokksins liældi f | sér yfir því að sjá aldrei Alþýðublaðið, þó hefur mað- i f ur þessi haldið uppi háværum áróðri gegn því sem f 1 liann kallar landbúnaðarstefnu Alþýðuflokksins, enda i Í var áberandi ósamræmi á milli mótmælanna og þess f f sem Alþýðuflokksmenn hafa sagt um þessi mál. 1 SVO ætlast flokkurinn til þess að þjóðin treysti stjóm- f Í arandstöðunni fyrir málum sínum á örlagastundu. 1 f Það langt getur stefnulaust ofstæki og hamslaus metn- f Í aðargirnd leitt menn, að þeir em fúsir til að ráðast til f f starfa, er þeir ráða ekki við. Í Í ÞAÐ em erfiðir tímar nú, og mörgum finnst liafa syrt I | í álinn, en þjóðin mun þekkja sinn vitjunartíma. Þeim f f er betur að treysta, sem þora að sigla krappan sjó, en i | þeim sem skilja eftir skipið stjómlaust í reiðileysi, eins \ i og gert var í síðustu stjórnartíð Framsóknarflokksins. \ \ Ráðleysingjar leysa aldrei neinn vanda. N. B. S'MllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII* Verkafólkið á Akureyri hefur hér orðið (Framhald af blaðsíðu 8). lánveitingum til skemmri tíma, enda verði þá samtímis hafin öll sú vinna við bæjar- framkvæmdir, sem unnt er á þessum árstíma. Þá telur fund urinn réttmætt og nauðsyn- legt, að orðið verði við óskum Akureyrarbæjar um að 50— 60 milljónum króna af hugs- anlegu erlendu vegagerðarláni verði varið til vegagerðar í bænum. Þá vill fundurinn sér staklega lýsa fylgi sínu við hitaveituframkvæmdir á Dal- vík og sem skjótastar fram- kvæmdir við nýja Laxárvirkj un. Heitir fundurinn á fulltrúa verkalýðssamtakanna í At- vinnumálanefnd Norðurlands og Atvinnumálanefnd ríkisins að beita sér af alefli fyrir framangreindum málum og öðrum, sem í svipað átt horfa en hér eru ótalin. ^ ........................" HEYRZT hefir að kommar séu nú þegar búnir að ákveða að Rósberg Snædal skipi efsta sæt ið á lista þeirra við næstu Al- þingiskosningar í Norðurlands- kjördæmi eystra, og einnig að Olgeir bóndi í Vatnsleysu sé líklegur að hreppa annað sætið. REYKJALÍN EKKERT VANDAMÁL. Dagur segir að Stefán Reykja lín sé ekkert vandamál og ávít- ar önnur blöð fyrir að vera vond við Reykjalín og er tónn ritstjórans all föðurlegur eins og vandi hans er, þá er honurri finnst ástæða til að senda liin- um blöðunum kveðjur sínar. AM fagnar náttúrlega þeirri yfirlýsingu ritstjórans — að Reykjalín sé ekkert vandamál, en langar svona í leiðinni að spyrja eftir, hvort rétt sé að starfsmenn Slippstöðvarinnar vilji ekki taka margnefndan Reykjalín í Slipp? HEYRZT hefur að Kaupfélag Eyfirðinga eigi kost á Guð- mundi Skaftasyni sem kaup- félagsstjóra þegar Jakob Frí- mannsson lætur af störfum. Margir bændur og samvinnu- menn í héraðinu fagna þessarri frétt og treysta að forráðamenn KEA hafni ekki svo ágætum starfskrafti ef völ er á honum. „JÓN Ó JÓN“. AM hefur ekki fengið Þjóð- viljann um langan tíma, þar til sl. þriðjudag að hann lá í stig- anum blessaður. AM þótti vænt um að Magnús Kjartansson hafði nú loksins munað eftir kratablaðinu á Akureyri. Og víst var gaman að sjá það, að myndin, sem prýddi forsíðuna var frá Akureyri og ekki af verra taginu, því að þar mátti líta Rósberg G. Snædal vel myndaðann og fannst AM Magnús þar gera vel við höfuð- SPURT cs ’is11 anb JKwni æLæ HLERAÐ stað Norðurlands. En svo komu eftirþankar. Hefði Jón okkar Ingimarsson ekki átt það frekar skilið að hljóta þá virðingu að prýða forsíðu Þjóðviljans? Ein- mitt sá maðurinn, er taldi sig sjálfkjörinn til forystu liér á norðurhjara þá er götuharna- meistarar þættust vera búnir a^ rægja æruna af Bimi Jónssyni með undirspili plötunnar góðu, þá er kommúnistar stimpluðu Jón Baldvinsson spm verkalýðs svikara. AM finnst liér illa farið með Jón Ingimarsson, þar sem liann er látinn falla í skugga s Rósbergs. Mælikvarðinn á manngildið er ekki ávallt mælskan vill AM álíta og því sé það vanhugsað af Ragnari Arn- alds og co. að ráða Rósberg fremur en Jón sem meðreiðar- svein um kjördæmi Björns Jóns sonar, þótt vitað væri að Rós- berg gæti án fyrirhafnar, já og með stæltum glæsileik haldið maraþonræðu óskrifaða, en Jón okkar í Iðju þyrfti að tafsa af blaði sitt prógramm. AM finnst þetta ekki réttur mælikvarði á val foringja „sósíalismans“ liér norðan heiða og vill því af ein- lægni ráðleggja Jóni Ingimars- syni til þess að finna upp nýtt „mottó“ til að ráða niðurlögum „rósbergismans“ í Norðurlands kjördæmi eystra. Það ætti að vera auðveldara viðfangs en stimpla Björn Jónsson sem verkalýðssvikara, rétt ókominn í annan hvorn flokk kapítalist- anna (Framsókn eða Sjálfstæð- isflokk) ef trúa skal götuhorna- sérfræðingum Jóns og Rós- bergs. AM vill í beztu vinsemd ráðleggja Magnúsi Kjartans- syni að varpa Jóni Ingimars- syni ekki algerlega fyrir róða. Ef svo kynni að fara er hætta á að hann verði starfsmaður lijá Jóni G. Sólnes, eins og við for- setakosningamar á sl. vori. BRUNAHANI. BLAÐINU hefur verið tjáð, að nú sé kominn brunahani rétt við Fjórðungssjúkrahúsið. AM þakkar hér með fyrir þetta framtak. -------------—^ DAGBÓK AM MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. tvö e. h. Séra Sigfús Árnason, prestur, Miklabæ, predikar. Aðkomuprestai’ aðstoða við altarisþjónustu. Sálmar: 114, 310, 317, 207, 203. B. S. KRISTNIBOÐSHÚ SIÐ ZION. Sunnudaginn 9. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Björg- vin Jörgenson. Allir hjartan- lega velkomnir. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður á sunnu- BÆJARSTJÓRN Akureyrar leggur áherzlu á nauðsyn þess, að nú þegar verði gert sérstakt átak til eflingar atvinnulífs og byggðar á Norðurlandi. I því sambandi beinir bæjarstjórn eftii'farandi til háttvirts Al- þingis og ríkisstjórnar: 1. Að nú þegar verði stór- auknar rannsóknir á virkjunar- möguleikum vatns- og hitaoi'ku á Norðurlandi með hagnýtingu raforku til stóriðju fyrir augum. daginn kemui', 9. marz, kl. 10.30. Öll börn velkomin. EMIL ANDERSEN, Akureyri, fulltrúi verðlagsstjóra, varð fimmtugur miðvikudaginn 5. marz. Blaðið sendir honum árnaðaróskir og þakkar marg vísleg störf. FRÁ Sálarrannsóknarfélagi Ak ureyrar: Fundur verður hald inn í Bjargi fimmtud. 13. þ.m. kl. 8.30 e. h. Frú Guðrún Sig- urðardóttir sér um fundar- efni. Félagsfólki heimilt að taka með sér gesti meðan hús rúm leyfir. — Stjórnin. BRÚÐHJÓN. Þann 22. febrúar sl. voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri Elísabet Erla Kristjánsdóttir hjúkrun- arkona og Reynir Brynjólfs- son múrari. Heimili Harð- angri, Akureyri. — Ljós- myndastofa Páls. N Álykfun gerð um eflingu afvinnu iífs cg byggðar á Korðurlandi 2. Að í viðæðum þeim, sem fyrirhugaðar eru við bandaríkst fyrirtæki um byggingu nýrrar árbræðslu á íslandi, verði lögð áherzla á, að hún verði reist við Eyjafjörð. 3. Að við uppbyggingu slíks atvinnurekstrar á íslandi í fram tíðinni verði þess gætt, að fram kvæmdirnar hafi sem hagkvæm ust áhrif á byggðaþróun í land- inu. 4. Að komið verði á víðtæk- (Framhald á blaðsíðu 6) GLERÁRH VERFI! Sunnudaga skóli n. k. sunnud. í skóla- húsinu kl. 1.15. Öll börn vel- komin. TÓNLEIKAR T. A. — Seinni hluti stai'fsárs Tónlistarfélags Akureyrar verður sem hér segir: 18. mai'z, píanótónleik- ar Philip Jenkins. 28. apríl píanótónleikar Robert Rief- ling. — Endurnýjun ársskír- teina hefst n.k. föstudag, þ. 7. marz í Bókaverzl. Huld.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.