Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.06.1969, Page 6

Alþýðumaðurinn - 02.06.1969, Page 6
M DAGBOK AM MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 BRÚÐHJÓN. Hinn 24. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in Áslaug Sigríður Kristjáns- ’ AM 1 (Framhald af blaðsíðu 1). ég játa opinskátt að ég er að kikna undan, vil ég þó taka fram, að undantekningalítið hafa allir er ég liefi falað af auglýsingar, sýnt niér vin- semd og kurteisi, sem mér er Ijúft að þakka. í vor hefur þó nokkuð bryddað á því að auglýsend- ur hafa látið í það skína, að eina blaðið sem borgaði sig að auglýsa í væri Sjónvarps- dagskráin. Þótt ég bendi á þetta, felst í því engin andúð til útgefenda Sjónvarpsdag- skrárinnar. Hins vegar tel ég I það enga ósvinnu, þótt ég bendi auglýsendum í höfuð- stað Norðurlands á það, að þeirra er valdið og máttur- ' inn — þeir hafa það í hendi sér að í náinni framtíð komi aðeins út eitt vikublað á Akureyri, þ. e. Sjónvarps- Idagskráin, því að fleiri blöð- um er hætt en AM, ef aug- lýsendur snúa við þeirn baki. Það verður líka dauðadómur Dags- Verkamannsins og ef- Iaust líka stóra blaðsins ís- lendings-fsafoldar, þrátt fyr ir stuðning frá Mogganum. ÖIl vikublöðin á Akureyri j | má eflaust dæma léttvæg fundin hvað andlegheit snert ir, en þó vil ég fullyrða að i bærinn okkar setti nokkuð ofan, ef raddir þeirra þögn- uðu og Sjónvarpsdagskráin yrði eina vikublaðið, sem | gefið væri út í höfuðstað' Norðurlands, eða hvert er þitt álit lesandi góður? LESENDUR ATHUGIÐ. Þótt blaðið komi ekki út fyrr en í dag var meginefni þess sett sl. föstudag — og því er fátt um nýustu fréttir á síðum þess í dag, svo seni frá Sjómannadeginum. Þetta bið ég lesendur vinsamlega að athuga. Næsta blað mun koma að ÖIIu forfallalausu þann 13. júní. f því blaði hefi ég í hyggju að birta tæpitungu- lausa áskorun til jafnaðar- manna á Norðurlandi. EFTIRMÁLI. Árni Sverrisson ritstjóri; íþróttasíðunnar mun fylgjast | með ÍBA-liðinu í knatt- spyrnu að heiman og heima eins og Þór Þorvaldsson í fyrra. Árni segir álit sitt um leik liðsins við Fram á Laug ardalsvellinum í gær í blað- inu í dag. Það eru þó nýjar fréttir. — Með kærri kveðju. Sigurjón Jóhannsson. dóttir og Kristján Ingvar Jó- hannsson ketil- og plötusmið ur. Heimili þeirra er að Hamarsstíg 27, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 24. maí voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Herdís Ingvadóttir og Friðrik Þ. Árnason sjómaður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 2, Akureyri. Sama dag voru gefin saman I hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Þórey Ólafs- dóttir og Benedikt S. Sigur- björnsson húsasmiður. Heim- ili þeirra verður að Skarðs- hlíð 21, Akureyri. Sama dag voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ung- frú Magnea Steingrímsdóttir og Birgir Halldór Pálmason iðnverkamaður. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 84, Akureyri. Hinn 26. maí voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Benna Stefanía Rósantsdóttir og Atli Viðar Jóhannesson sjómaður. Heimili þeirra verður að Strandgötu 39, Akureyri. GARÐSLÁTTUVÉLAR A KR. 1.600.00. JÁRH- 0G GLERVÖRUDEILD KÍNVERSKIR matardiskar. stakir. Kökudiskar, stakir, nýkomnir. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Skattskrá NorðurlandskjC dæmis eystra árið 1968 liggur frammi skattstofu umdæmisins að Strandgötu 1 frá .;. til 15. júní n.k. alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9.00 til kl. 16.00. í skránni eru eftirfalin gjöld: Tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, al- mannatryggingargjald, slysatryggingargjald at- vinnurekenda, 1 ífeyristryggingagjald atvinnurek- enda, atvinnuleysistryggingagjald, launaskattur, iðnlánasjóðsgjald og iðnaðargjald. Einnig liggur frammi skrá um söluskatt álagðan 1968. Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi skattskrá livers sveitarfélags. Kærufrestur er til 15. júní n.k. Kærur skulu vera skriflegar og komnar til skatt- stofunnar eða umboðsmanns fyrir kl 24 sunnu- daginn 15. júní n.k. Akureyri, 30. maí 1969, HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. Ofsvör og aðstöðugjöld 1969 Skrár um útsviir og aðstöðugjiild á Akureyri árið 1969 ásamt greinargerð um álagningarreglur liggja frammi á bæjarskrifstofunni, Geislagötu 9, og skattstofunni í Landsbankahúsinu frá og með mánudeginum 2. júní til föstudagsins 13. júní 1969. Kærufrestur er til 15. júní næstkomandi. Útsvarskærur sendist framtalsnefnd og aðstöðu- gjaldskærur skattstjóra. Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. maí 1969, BJARNI EINARSSON. r FRÁ SÝSLUMANNINUM í EYJAFJARÐAR- SÝSLU OG BÆJARFÓGETANUM Á AKUR- EYRI. Athygli 'veiðimanna er vakin á eftirfarandi ákvæðum laga um lax- og silungsveiði: Samkvæmt lögum má eigi leggja silunganet né hafa ádrátt í sjó nær ósi straumvatns en 500 metra, enda gangi lax í það vatn. Frá 1. apríl til 20. september skal lax og göngu- silungur vera friðaður gegn allri veiði, annarri en stangarveiði frá föstudagskvöldi kl. 9 til þriðjudagsmorguns kl. 9. Ádrátt má aldrei hafa frá kl. 9 síðdegis til (kl. 9 árdesris 02: aldrei nema tvo da«a í viku hverri, þriðjudag og miðvikudag, þó eigi lengur en til 31. ágúst. SKRIFSTOFUR AKUREYRAR OG FYJA- FJARÐARSÝSLU, 28. MAÍ 1969. Bifreiðaeigendur - Bifreiðaverksfæði Ýmsar bifreiðavörur svo sem: • Ljósasamlokur • Þokulugtir • Glitgler • Aðvörunarljós • Ljósarofar • Flautur • Stefnuljósarofar • Rafgeymaklemmur • Háspennukefli • Útvarpsstengnr • Miðstöðvar • Slönguklemmur • Loftdælur • Yatnslásar • Öryggisbelti o.m. o.m. fl. VÉLADEILD • Mishverf gler • Afturlugtir • Perur • Öryggjabretti • Startlinappar • Flautusett • Stefnuljósablikkarar • Rafgeymasambönd • Ampermælar • Öskubakkar • Miðstöðvamótoiar • Púströrsklemmur • Slöngur • Sýrumælar • Þvottakústar

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.