Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.06.1969, Síða 8

Alþýðumaðurinn - 02.06.1969, Síða 8
Vanfi yður húsgögn þá veljið það bezta Valbjörk h.f. Akureyrí FJÓRIR SJÓMENN HEIÐRAÐIR. ‘ s“ 4 “kureyt,ki'.‘iön,I“ heioraoir — og sjast þrir þeirra her a myndinni. r ra vinstri: Ólaíur Jónsson, Ásgrímur Garibaldason og Sigurður Rósmundsson. Á myndina vantar Hjálm( ar Halldórsson, en hann var við störf á sjó úti. Ljósmyndastofa Páls. S - Endarnir náðu ekki saman SKORTI Á NÆR 5,8 MILLJÓNIR KRÓNA 39. árgangur — Akureyri, mánudaginn 2. júní 1969 — 13. tölublað Vaklavinna á Húsavík Akureyri 28. maí. S. J. SAMKVÆMT upplýsingum skattstjóra er heildarupphæð álagðra útsvara samkv. gildandi útsvarsstiga ca. kr. 71.670.000.00. Skortir þá ca. kr. 5.584.000.00 til þess að ná áætlunarupphæð út- svara með lágmarksvanhalda- álagi (5%). Meirihluti bæjarráðs leggur til að eftirfarandi breytingar verði gerðar á fjárhagsáætlun 1969. Rekstraráætlun, tekjur. Útsvör lækki um krónur 3.000.000.00 og verði krónur 70.575.000.00. Rekstraráætlun, gjöld. Snjómokstur lækki um kr. Á FUNDI bæjarstjórnar Akur- eyrar 27. maí sl. var eftirfarandi tillaga samþykkt með atkvæð- um allra bæjarstjórnarmanna. ’ „Bæjarstjórn Akureyrar sam þykkir að ein vika á hverju vori skuli vera fegrunarvika. Fegrunarfélagi Akureyrar, bæj arverkfræðingi og Skrúðgarða- nefnd skal falið að annast fram kvæmdir og velja vikuna." Þrem dögum síðar boðaði Fegrunarfélag Akureyrar til fundar þeirra er sjá eiga um framkvæmd Fegrunarvikunnar og nokkurra fleiri aðila sem lík legt þótti að áhuga hefðu fyrir málinu. Á þessum fundi var rætt um hvernig bezt mundi að haga aðgerðum. Ákveðið var að kjósa fimm manna fxam- kvæmdanefnd. Kosnir voru: Frá Fegrunarfélagi Akureyrar, formaður Jón Kristjánsson og ritari Haukur Árnason, Björn Guðmundsson heilbrigðisfull- trúi, Kristján Rögnvaldsson garðyi'kjumaður og Hei-mann Sigtryggsson æskulýðsfulltrúi. Þá var ákveðið að vikan 9.— 15. júní n. k. skuli vera Fegi’un- arvika Akureyrar á þessu vori. Fiamkvæmdanefndin beinir þeim tilmælum til bæjai’búa, bæði félagasamtaka og einstakl inga að taka höndum saman um 500.000.00 og verði kr. 1.500.000.00. Laun á skrifst. bæjarverkfr. lækki um kr. 150.000.00 og verði kr. 1.700.000.00. Nýjar götur og fl. lækki um kr. 100.000.00 og verði kr. 14.900.000.00. Kortlagning lækki um kr. 250.000.00 og verði kr. 0.00. Framl. til Framkvæmdasjóðs lækki um kr. 2.000.000.00 og verði kr. 2.000.000.00. Ofanritaðar tillögur meiri- hluta bæjarráðs komu til af- greiðslu á bæjarstjórnai-fundi í dag. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks ins lýstu sig andvíga hækkun útsvara og báru fram tillögu er að hreinsa allt sem er til óþrifn aðar og ópi-ýði af lóðum sínum eigi síðar en í fyrrgreindri viku. Starfsmenn Akureyrarbæjar munu fjarlæga rusl sem hi-eins- að verður af lóðum og sétt í hrúgur á götukanta fi-aman við lóðir eftirgreinda daga: Þi-iðjudaginn 10. júní í Glerár hverfi. Miðvikudaginn 11. júní, (Framhald á blaðsíðu 2) í SÍÐASTA BLAÐI var látin sú ósk í ljósi að sumarið væri loks ins komið. Sú bjartsýni varð til í góðviðrinu um hvítasunnu- helgina. En aftur kólnaði og syrti í álinn. Hafís hefur siglt inn Eyjafjörð og hafið umsátur um Siglufjörð, Ólafsfjörð og Dalvík — og nokkrir jakar hafa náð inn á Poll — og hafa sumir strandað inn á Leirum. Floti hins „Forna fjanda“ hef ur þó verið öllu aðsópsmeiri í Skagafirði og Húnaflóa, en þar lokar hann algerlega siglinga- leiðum til margra hafna, svo m. a. fól í sér að framlag til Framkvæmdasjóðs, 4 millj. kr., yrði fellt niður. Haukur Haralds son annar fulltrúi Alþýðuflokks ins lýsti sig andvígan hækkun útsvara og kvaðst styðja breyt- (Fi-amhald á blaðsíðu 2) „Þann 7. nóv. sl. var grein í Moi-gunblaðinu um fjáx-festingu ríkisbankanna fjöguri-a, frá árs sem á Ströndum, til Blönduóss og illfært hefur verið til Hofs- óss síðustu daga. Ekki sauðgróður enn. Jörð lifnaði í góðviðrinu um hvítasunnuna, en gróðri hefur lítið fleygt fram síðan og er enn vart sauðgróður kominn um meginvert Norðurland. Veldur þetta bændum miklum erfið- leikum og kostnaðarauka. Sum- ir bændur eru þó farnir að láta út kýr sínar. Sem betur fer eru heybii-gðir víðast nægar á Norð urlandi, Húsavík 29. maí. G. H. UM þessi mánaðarmót verður tekin upp til reynslu um hálfs- mánaðarskeið, vaktavinna við hx-aðfrystihúsið hér. Ef vakta- vinna verður upptekin, skapar það að sjálfsögðu fleirum vinnu. Afli hefur verið fremur tregur og er alveg dautt á línu. Grásleppan brást alveg bæði hér, í Flatey og hér austur um byx-jun 1961 til útgáfudags blaðs ins sem gi-einina flutti. Fjárfest ingar-upphæðin var talin sam- tals um 324 milljónir króna. Þessax-i greinargjöi-ð fylgdu hug leiðingar til skýringa. Meðal annars var upplýst, að í Dan- möx-ku væru aðeins 2473 íbúar á hvei-n banka, þegar útibúin væi-u meðtalin, en á íslandi 3774 talið eftir sömu reglu. Þessi samanbui-ður á ef til vill að sanna það, að bankanir AM MINNTIST lítillega á það í síðasta blaði að Styrktarfélag vangefinna á Akureyri hefði minnzt 10 ára afmælis síns — og gat um leið stóx-höfðinglegr- ar gjafax- er Júdit Jónbjörns- dóttir kennari færði félaginu af því tilefni. og eru flestir að taka upp net sín. Stutt á klakann. Napui-t hefur blásið hér sem annai-sstaðar norðanlands síð- ustu daga. Byrjað er að setja niður kartöflur, en víða er stutt ofan á klakann, varla skóflu- stunga sumstaðar. þurfi ennþá að byggja mikið til þess að verða jafnokar Dana í bankaþjónustu og þá líklega um leið réttlæta nýjar bánkabygg- ingar á íslandi. Þróun banka- málanna í Danmörku er allt önnur og á lengi-i sögu en bankamálin á íslandi, er saman burður því mjög hæpinn. Fróð- legt hefði verið að fá upplýst, hvoi-t allar bankabyggingar í Danmörku hafa vei-ið klæddar að innan með harðviði og „modei-niseraðar“ á annan hátt, á síðastliðnum 7—8 árum. Svo sem kunnugt er, þá hafa í-íkis- bankar okkar verið klæddir hai-ðviði að innan, auk þess sem ýmsar kostnaðai-samar lagfær- ingar og breytingar hafa verið framkvæmdar. Ekki er grein fyrir því gjörð, hve mikill hluti (Framhald á blaðsíðu 7) S ...... BÍL STOLIÐ í NÓTT var lítilli fólksbifreið stolið hér í bænum. Eftir há- degið fannst hxin á bílastæði inn í Aðalstr., óskemmd með öllu. Sl. föstudagskvöld fór vöru- bifreið út af veginum á Öxna- dalsheiði. Var bifreiðastjórinn, Ólafur Leósson, að vinna að viðgerð á bílnum þá er hann rann af stað. Skemmdir á bíln- um ui-ðu miklar. Sólborg, vistheimili vangef- inna í Kotárborgum, er vissu- lega fagur minnisvarði um þrótt mikla stai-fssögu hins unga fé- lags, en vistheimilið mun hefja stai-frækslu nú með haustdög- um. Sólborg er mikil og vegleg (Framhald á blaðsíðu 4) / —\ Akureyringar, sameinumst um fegrun bæjarins okkar HAFÍS OG KULDI JAKAR í HEIMSÓKN TIL AKUREYRAR. / ----V, r i RÖDD ÚR MORGUNBLAÐINU: „Svo sem kunnugt er þá hafa ríkisbankar okkar verið klæddir harðviði að innan“ ÞANN 28. maí sl. birtist í Morgunblaðinu grein er bar yfirskriftina Bankabyggingar og skipulagsmál, og er höfundur hennar Gestur Jóhannesson. Þessi grein segir nakinn sannleika imi hvernig ráða- menn bankavaldsins á Fróni hafa ausið hundruðum milljóna í hús- byggingar og þægilegheit, svo sem í harðviðaklæðningu kring um bankastjóra sína — og liefir sú „arðbæra“ fjárfesting bankavalds- ins náð til Akureyrar, eins og lesendur Morgunblaðsins og AM hér í bæ munu glöggt um vita. AM tekur sér það Bessaleyfi að birta hér orðréttan kafla úr grein Gests Jóhannessonar — og vill blaðill um leið færa honuni þökk fyrir. AM vill fullyrða að þótt eigi nemt harðviðarklæðning og annað „moderniserað“ innan bankaveggja hefði verið veitt til jákvæðra framkvæmda til eflingar atvinnulífd í landinu hefðu færri fjölskyldufeður verið atvinnulausir í höfuð- stað Norðurlands og í Stór-Reykjavík á sl. vetri. Dýrleg heit ís- lenzka bankavaldsins minnir á fiðluspil Nerós þá er hann horfði á Róm brenna. AM Iýkur formála og gefur Gesti orðið. /■.......-nW^- . Sólborg er fagur minnisvarði

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.