Alþýðumaðurinn - 08.08.1969, Qupperneq 8
HÚ SGÖ GN
í AUGSÝN:
GÆÐAVARA A GÓÐU VERDI
AUGSÝN HF.
SÍMI 2-16-90
Landsmót íslenzkra ungtemplara
Jákvætt starf æskunnar, sem afneitar Bakkusi
DAGANA 5.-6. júlí 1969 var
annað Landsmót íslenzkra ung-
templara (ÍÚT) haldið. í þetta
sinn var það að Staðarhrauni á
Mýrum, Mýrasýslu, en fyrsta
mótið var á Siglufirði sumarið
1967 og voru þátttakendur þá á
fjórða hundrað.
Þátttakendur þessa Lands-
móts voru um 350 og þurftu
þeir, sem voru lengst að komnir
að hossast í langferðabifreið
FEGURÐ ÍSLENZKA HESTSINS " 08 ”,a'e;
ar anægjustundir
hefur hann veitt eigendum sínum. Útflutningur hrossa hefur verið
töluverður siðasta ár, og hefur aðallega verið flutt út ótamin hross,
tekin úr stóði og fylfullar hryssur. Þessi gæðingur hér á myndinni
er taminn heitir Smyrill, 7 vetra, frá Höllustöðum, Blöndudal.
Knapi er Reynir Hjartarson. Ljósmynd: Frímann.
að Sfaðarhrauni
samtals 28 tíma til að komast á
mótið, sem var sett síðdegis á
laugardag, og heim aftur.
Dagskrá mótsins var fjöl-
breytt og reynt að hafa eitthvað
fyrir alla.
Síðdegis á laugardag (eftir
mótssetningu) var æsispenn-
andi jeppakeppni, sem lauk
með sigri sautján ára Kópavogs
búa, en hann ók Willys-jeppa.
Á laugardagskvöld var skemmt
un í félagsheimilinu Lyng-
brekku, en það er skammt frá
Staðarhrauni. Var þar margt til
skemmtunar og fyrir dansi lék
hljómsveitin ROOF TOPS. Á
(Framhald á blaðsíðu 2)
Orðsending (rá Fræðsluráði Akureyrar
um stofnun framkaldsdeilda við Gagnfræða-
skólann á Akureyri
FRÆÐSLURÁÐ AKUREYR-
AR hefur ákveðið að láta
kanna, hvort tök eru á að stofna
til framhaldsdeilda(r) við Gagn
fræðaskólann á Akureyri nú í
haust í samræmi við bréf náms-
brautanefndar, dags. 16. júlí
1969 og bráðabirgðatillögur
nefndarinnai' um skipan náms-
ins, dags. 14. júlí 1969. Hefur
fræðslui'áð falið þeim Sigurði
Óla Brynjólfssyni, kennara, og
Valgarði Haraldssyni, náms-
stjóra, að annast könnunina í
samráði við skólastjóra Gagn-
fræðaskólans.
Ein af meginforsendum þess,
að framhaldsdeildirnar verði
stofnsettar, er sú, að nægilega
margir nemendur hafi hug á að
stunda námið. Því er nauðsyn-
legt, að þeir, sem rétt hafa til
setu í deildunum, athugi sem
allra fyrst, hvort þeir hafi tök
á að sinna þessu námi, og láti
skrá sig hjá skólastjóra Gagn-
fræðaskólans (sími 1-23-98)
dagana 18., 19. eða 20. ágúst kl.
4—7 síðdegis, ef þeir óska eftir
setu í framhaldsdeild.
Til skýringar og glöggvunar
er nauðsynlegt að taka fram eft
irfarandi:
1) Gert er ráð fyrir tveggja
ára framhaldsnámi og skiptist
efnið í „kjarna“ (námsgreinar,
sem allir eru skyldir að nema)
og kjörsviðsgreinar.
2) Kjörsviðin gætu orðið fjög
ur fyrsta veturinn, uppeldis-,
hjúkrunar-, tækni- og við-
skiptakjörsvið.
3) Meginmarkmið námsins
verði: a) Aukin kunnátta og
hæfni til að stunda framhalds-
nám og nám í sérskólum, b)
undii'búningui' undir ýmis störf
EINS OG frá var skýrt í síðasta
blaði, skruppu þeir félagarnir
Jón Rögnvaldsson og Þorsteinn
Davíðsson til Syðri-Straum-
fjarðar á Grænlandi til jurta-
söfnunar.
Sl. þriðjudag hitti AM Jón á
förnum vegi og innti hann tíð-
inda af ferðalaginu. „Við kom-
um með um 50 plöntur og af-
brigði með okkur til baka,“
sagði Jón, „en tíminn var alltof
í atvinnulífinu, c) almenn,
menntun.
4) Inntökuskilyrði: a) Gagn-
fræðapróf með meðaleinkunn
6,0 eða hærri í samræmdum
greinum (íslenzku, dönsku,
ensku og stærðfræði), b) lands-
próf miðskóla með meðaleink-
unn 6 í kjörsviðsgreinum sér-
staklega.
6) Réttindi:
a) Nemendur, sem staðizt
hafa 1. árspróf á tæknikjörsviði,
verði undanþegnir fyrra árs-
helmingi námsárs í undirbún-
ingsdeild Tækniskóla íslands.
Að öðru leyti veitir próf eftir
(Framhald á blaðsíðu 7)
stuttur, tæpir 3 dagar, en vor-
um dásamlega heppnir með
veður. Einn daginn var þar 20
stiga hiti, en það þarf lengri
tíma að kynnast gróðurfari
þessa mikla fjarðar. Mér var
tjáð, að hann skæi'ist 180 km
inn í landið. Fjörðurinn var al-
veg íslaus. í Syðra-Straumfirði
er stór, amerísk herstöð og
reyndust þeir amerísku okkur
(Framhald á blaðsíðu 7)
Komu með plönfur frá Grænlandi
Lemstruð hönd Jóhanoesar
FYRIR NOKKRU hitti ég gaml
an kunningja minn er ég þá
hafði ekki séð um nokkurn
tíma. Hann rétti mér hönd sína,
hægri höndina, lamaða og að
mestu afhöggna, og er ég hélt
henni í minn — heilli — fór um
mig ónota hrollur.
Að missa hægri höndina. Er
það ekki eins og að missa helft-
ina af sjálfum sér, fyrir utan
þjáninguna, sem því fylgir, lík-
amlega og andlega? Ég spurði
hann, hvort hann hefði ekki
fengið bættan missi sinn. Bæt-
/»-'......■■
Fundur á Húsavík
FORMAÐUR Alþýðuflokksins,
Gylfi Þ. Gíslason ráðherra, mun
ferðast um Norðurland — og
hyggst mæta á nokkrum fund-
um í ferðinni.
í kvöld mætir hann á fundi
er jafr.aðarmenn á Húsavík
halda í Hlöðufelli.
ur? Nei Réttvísin dæmdi Jó-
hannes úr leik!
Það mun hafa verið í júní
1961, að Jóhannes Björnsson,
smiður á Hjalteyri, varð fyrir
því slysi að missa hægri hönd
sína við bryggjuviðgerð fyrir
h.f. Kveldúlf þar á staðnum.
Var verið að reka niður staur
með 200 kg fallhamri, og lenti
Jóhannes með hægri höndina
undir högginu með þeim af-
leiðingum, að höndin eyðilagð-
ist. Varð hann að liggja á sjúkra
húsi um tveggja mánaða skeið
sárþjáður, og vera síðan í tvö
ár meira og minna kvalinn, þar
eð sá bútur, sem eftir var af
höndinni, greri bæði seint og
illa. Þar á ofan bættist sú and-
lega áþján, sem það hlýtur að
vera, að sjá von sína bresta um
það, að geta séð sér og sínum
farborða.
Þegar þetta gerðist, hafði Jó-
hannes verið við smíðar og
verkstjórn hjá h.f. Kveldúlfi á
Hjalteyri um tveggja áratuga
skeið. Auðvitað átti hann að
vera slysatryggður, enda marg
Bjömssoiiar og hönd réftvísinnar
oft búinn að inna atvinnurek-
endur eftir, hvort svo væi'i, þar
sem vinna hans var oftast
áhættusöm. Var hann jafnan
fullvissaður um að trygging
hans væri í fullkomnu lagi. En
þegar svo Jóhannes fór að leita
eftir bótum vegna slyssins, kom
annað hljóð í strokkinn. Hefja
þurfti málavafstur og vitna-
leiðslur, sem auðvitað var, og
þá leitað allra ráða til að leysa
tryggingafélagið og vinnuveit-
anda frá þeirri skyldu að bæta
að einhverju handarmissi
mannsins . En nú vildi svo til,
að þeir, sem unnu með Jóhann-
esi mundu ekkert, hvernig
þetta gerðist, og sá, sem stjórn-
aði fallhamrinum, mundi ekki
til þess, að Jóhannes hefði beð-
ið um að stöðva. Undarlegt er
það, að menn skuli ekkert
muna, þegar svona atburðir
gerast, eða a. m. k. ekkert, sem
getur komið slysaþola að gagni.
Undarlegt er það líka, ef vanur
verkstjóri ætlar að rétta við
staur, sem farinn er að hallast
(Framhald á biaSteÉSu 7)
Þetta er í þriðja sinn er AM birtir mynd af afskræmdri hægri hönd
Jóhannesar Bjömssonar á Hjalteyri. Hún er vissulega nakin stað-
reynd um það, þá er réttlætið og lagakrókar eiga ekki samleið.
Æpandi tákn um það, að réttlætið er enn fótum troðið — og dóm-
któlur þjóðarinnar verða útverðir ranglætis og viðbjóðar. Ljm.: E.B.