Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 06.03.1970, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 06.03.1970, Blaðsíða 8
í Augsýn: Ófereytt verð til 9.-3. - Opið ti! kl. 6 laugardag 7.-3. Eigi þarf að eyða gjaldeyri í iimflutiiing bobt)inga lengur Vélsmiðjan ODDI hf. hefur hafið framleiðslu á þeim, er anna mun þörfum fiskveiðiflotans VÉLSMIÐJAN ODDI á Akur- eyri hefur nú nýverið aukiS starfssvið sitt, en það er smíði endastarf þeirra feðg.a í ný- breytni í íslenzkri iðnaðarsögu var stöðvuð um tíma. Jón GU3- ist verkstjói'i í plötusmíðadeild Vélsmiðjunnar Odda — og hef- ur Albert selt Odda bobbinga- vélarnar, að vísu var smíðaður nú nýr ofn undir leiðsögn Al- bei'ts. f fjórum stærðum. Oddi hefur nú hafið smíöi bobbinga í fjórurn stærðum, 14, 16, 18 og 20 tommu, og er (Framhald á blaðsíðu 5) ALÞYÐUmAÐURINN 50OÍÍ 40. árg. — Akureyri, föstudaginn 6. marz 1970 — 5. tölublað Hvað verður gert í gatnagerð aAkureyri í surnar? MARGIR hafa spurt blaðið þeirrar spurningar að undanfömu. Flett var upp í dagskrá frá fiíndum í bæjarráði og bæjarstjóm og hér kemur svarið. Jóhannes Kristjánsson. á bobbingum fyrir togara og önnur togveiðiskip. Bobbinga- framleiðsla er að vísu ekki ný af nálinni hér á Akureyri, því að árið 1959 hófu þeir feðgarnir Albert Sölvason og Jón Gulð- mann smíði bobbinga — og eigi nóg með það, theldur smíðuðu þeir sjálfir helztu vélar til fram leiðslunnar. En þá er farið var að flytja inn gúmmíbobbinga árið 1965, var lagður Þrándur í götu þessa unga iðnfyrirtækis, er leiddi til þess að brautryðj- Albert Sölvason. mann hvai’f af landi brott — og njóta nú Sameinuðu þjóðirnar starfskrafta hans, en Albert réð Það skal tekið fram áð hér er um áætlað verð í þúsundum króna. Lerkilundur undirbygging kr. 1.800, Grenilundur undirbygg- ing kr. 600, Víðilundur undir- s FUNDARALYKTUN EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fjölmennum fundi áhugamanna um raforkuvirkj- anir í Þingéyjarsýslu, sem hald s Sliady varð sigursæl JA, þetta er staðreynd. Shady Owens hin vinsæla söngkona, áður „Hljóma“ nú „Trúbrots" sigraði í keppni blaðsins um „mann ársins á íslandi árið 1969“. Hlaut hún 91 atkvæði. í öðru sæti varð Eiður Guðna- son frét.„naður hjá sjónvarp- inu, hlaut hann 85 atkv. Þriðji AM því beztu þökk fyrir. í 5 efstu sætunum utan eins, er skipar annað sæti, eru allt vin- sælir söngvarar. Til gamans má geta þess, að forsætisráðherr- ann okkar hlaut 1 atkv. For- maður Alþýðuflokksins 7, en formenn hinna flokkanna ekk- ert. AM færir Shady sínar beztu hamingjuóskir með sigurinn — og væntir þess að æska íslands njóti áfram söngs hennar — og e. t. v. fær hún þó síðar verði svolítil' sigurverðlaun frá AM. inn var í Húsavík 1. marz 1970: „Fundur áhugamanna um raf orkuvirkjanir í Þingeyjarsýslu, haldinn í Húsavík 1. marz 1970, skorar á Laxárvirkjunarstjórn að hefjast þegar á þessu ári handa um framkvæmd 1. áfanga fyrirhugaðrar virkjunar við Laxá. Jafnframt verði rannsóknum á vatnakerfi Laxár haldið áfram og niðurstöður þeirra hafðar til hliðsjónar við næstu áfanga virkj unarf ramk væmdanna. Einnig verði unnið að virkj- unarrannsóknum annarra orku linda á Norðausturlandi. Fundurinn telur að vinna þurfi ötullega að raforkuöflun fyrir Norðurland á næstu ár- um og að veita þurfi fleiri sveit- arfélögum aðild að framkvæmd um í því sambandi." Sigurjón Jóhannesson, fundarritari. Shady Owens. í röðinni varð Björgvin Hall- dórsson með 53 atkv. 4. Erla Stefánsdóttir með 40 atkv. 5. Bjarki Tryggvason, er hlaut 33 atkv. Nær eingöngu ungt fólk tók þátt í keppninni — og færir N\\v S Koma frarn 6 lisfar á Húsavík við bæjarstjórnarkosningarnar í vor? Alþýðubandalagsf élag stofnað þar s.l. sunnudag ALLT útlit er nú fyrir að kjós- endur á Húsavík geti valið um 6 listá við' bgejarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Því nú er komið 'á daginji áð hið gamla Alþýðuy bandalag á Húsavík er klofið í þi'já_parta. Sl. sunnudag var stoínað. Alþýðabandalagsfélag á Húsávík dg skipa stjórn þess: Fi'ú Jóhanna Aðalsteinsdóttir formaður og auk hennar Þor- gerður Þorðardóttir Bjöm Þor- kelsson, Guðni Óskarsson og Sigurjón Guðmundsson. Við "H* síð ustu bæj arstj órnarkosningar á Húsavík var Alþýðubandalag ið aðeins klofið í 2 hluta, en sýnt er nú að öllu óbreyttu að 3 listar munu nú koma fram úr rústum þess þ. e. listi hins ný- stofnaða Alþýðubandalags, Vinstri manna (Björnssinna) og Óháðra. Auk þessa brota- brota mun vitaskuld Alþýðu- flokkurimv Framsókn og Sjálf- stæðisflokkurinn bjóða fram í kaupstaönivm. bygging og holræsi kr. 920, Byggðavegur milli Hamarsstígs og Þingvallastrætis kr. 1.090, Hamarsstíðui' ofan Þórunnar- strætis kr. 1.995, Hrafnagfls- stræti ofan Byggðavegar kr. 870, Eyrarlandsvegur að sjúkra húsi kr. 655, Möðruvallastræti endurbygging kr. 330, Skóla- stígur neðan Laugargötu endur bygging kr. 535, ýmis verk á bls. 4 kr. 1.970, Grenivellir ofan Norðurgötu kr. 675, Sólvellir norðan Víðivalla kr. 325, Víði- vellir kr. 610, Reynivellir kr. 295. — Alls kr. 12.670. Einnig verði athugað um framkvæmdir í Oddeyrargötu og varið til þeirra þeirri upp- hæð, sem eftir er af gatnagerð- arfé samkvæmt fjárhagsáætlun. Ef ekki verður unnt að hefja framkvæmdir við Oddeyrar- götu -verði upphæðinni varið til annarra gatnagerðarfram- kvæmda eftir síðari ákvörðun. %\\y N Nýr yfirmaður fæknideildar Fl HINN 16. febrúar sl. tók Stefán Örn Stefánsson verkfræðingur við deildarstjórastarfi hjá Flug félagi íslands, sem yfirmaður Tæknideildar félagsins. Sfefán Örn hefur undanfarna mánuði stanfað hjá Flugfélagi íslands til undirbúnings þessu starfi og hefur á því tímabili meðal ann- ars verið í þjálfun erlendis. Stefán Örn Stefánsson er fæddur á Húsavík 15. febrúar 1938. Hann varð stúdent frá Menntaskóla Akureyrar 1958 en innritaðist síðan til verk- fræðináms við Háskóla íslands þar sem hann nam í þrjú ár. Hann stundaði síðan framhalds nám í vélaverkfræði við Kaup- mannahafnarháskóla og lauk þaðan prófi í janúar 1964. Hann hóf þá störf við olíuhreinsunar- stöð Dansk Esso í Kalundborg en kom hingað til lands í maí 1966 og tók við framkvæmda- stjórastarfi hjá Síldarverk- smiðju ríkisins á Seyðisfirði. Tæknideild Flugfélags ís- lands samanstendur af þrem megindeildum. í Tæknideild starfa 85 manns. Stefán Örn Stefánsson. Sviplegt banaslys SL. miðvikudagskvöld er tog arinn Svalbakur var að fara út á veiðar, vildi það til að einn hásetinn, Úlfar Guð- niundsson, piltur á sextánda ári, féll útbyrðis, og þrátt fyrir víðtæka leit skipverja fannst Úlfar eigi. Þegar Úlf- ar féll útbyrðis var togar- inn móts við Svalbarðseyri. Strax og vitað var um hvarf Úlfars var hafin víðtæk leit af skipshöfn togarans, sem bar þó eigi árangur, en leit- að var um 2 klst. að Úlfari, en eftir árangurslausa leit kom Svalbakur aftur inn til lieimahafnar — og mun frumrannsókn slyssins þegar liafa farið fra.n. AM tjáir aðstandendinn og ástvinum Úlfars hugheil- ar samúðarkveðjur — og biður þeim styrks frá guði og góðum mönnum.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.