Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.04.1970, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 03.04.1970, Blaðsíða 6
ÚRVAL AF Nylon- VATTSLOPPUM TIL FERMINGARGJAFA. JAFNAÐARMENN á Akureyri - alhugið! KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKS- INS verður opnuð í næstu viku — og verður fyrst um sinn opin milli kl. 5—7 s. d. Skrifstofan verður að félagsheimilinu, Strandgötu 9, II. hæð. Nánar auglýst í næsta blaði — og þá einnig símar skrifstofunnar. — En fyrst um sinn er það SÍMI 1-13-99. VISTHEIMILIÐ SÓLBORG Á AKUREYRI — stofnun fyrir vangefið fólk í Norðlendinga- fjórðungi — tekur til starfa mánudaginn 13. apríl n.k. Umsóknir og læknisvottorð þurfa að berast sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukonan, Kolbrún Guð- veigsdóttir, símar 2-14-54 og 2-17-54. STJÓRN SÓLBORGAR. DÖMUSKÓR - hvítir og rauðir Svört VAÐSTÍGVÉL SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLA AKUREYRAR SAUMA- og VEFNAÐARNÁMSKEIÐ hefjast mánudaginn 6. apríl. Nánari upplýsingar um sau'ma í síma 2-16-18 og um vefnað í síma 1-10-93, kl. 11.00—13.00 næstu daga. LOKAÐ fyrir hádegi Frá og með 1. apríl 1970 verður skrifstofa verka- lýðsfélaganna í Strandgötu 7 á Akureyri lokuð fyrir hádegi nema á laugardögum. — Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 13—18 virka daga aðra en laugardaga, þá kl. 10—12. SKRIFSTOFA VERKALÝÐSFÉLAGANNA. Jerm AKUREYRIN GAR! Bwl o c FERMINGARSKEYTI SUMAR- BÚDANNA verða afgreidd í Véla- og raftækjasölunni, Geislagötu 14, og í Kristniboðshúsinu Zion. Opið fermingardagana frá kl. 10.00 f. h. til kl. 5.00 e. h. Upplýsingar í SÍMA 1-28-67. pT LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR DIMMALIMM Sýningar laugardag og sunnudag. Sennilega síðustu sýning- ar. — Sjáið götuauglýs- ingar. Bifreiðaeigendur! Bifreiðaverkstæði! Nýkomið Ýmis konar rafbúnaður fyrir bifreiðar og vinnu- vélar og fleira: Aðalljósalugtir Stefnuljósalugtir Númeralugtir Inniljós Sýniljós Stefnuljósarofar Stefnuljósablikkarar Amperemælar Starthnappar Öryggjatengi Samlokutengi Rofar, ýmsar gerðir Háspennukefli, 6-12 v. Þunkublöð, ýrnsar gerðir Öskubakkar VÉLADEILD BÓKAMARKAÐUR BÓKSALAFÉLAGS ÍSLANDS opnar laugardaginn 4. apríl í Amaróhúsinu Akureyri 2. hæð (áður Bólstruð húsgögn) OPIÐ verður frá kl. 1 e.h. til kl. 10 á kvöldin alla daga til sunnudagsins 12. apríl ATHUGIÐ! Mesta úrval eldri bóka, sem sézt hefur á bókamarkaði á Akureyri fyrr og síðar. Komið og sannfærizt. Gamla krónan er enn í f uliu gildi! BÓKAMARKAÐUR BÓKSALAFÉLAGS ÍSLANDS - Amaróhúsinu II. hæð

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.