Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.04.1970, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 17.04.1970, Síða 1
VerzliS i sérverriun. ÞaS tryggir gæöin. TÓBAKSBÚÐIN Brckkugötu 5 . Sími 12820 ALLT TIL MATARGERÐAR VERIÐ VELKOMIN EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. FRAMEÖLLUN — KOPIERING HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 PEDROM YNDIR Akureyri Flokksbróðir Hauks Árnasonar, Stefán Vðlgeirsson, hefur fullyrt á hið nýja Húsnæðismálafrumvarp veríi felll 40. árg. — Akureyri, föstudaginn 17. apríl 1970 9. tölublað Hvers vegna gekk Sfefán Eiríks- son úr S já Ifstæðisf lokknum ? Á ÖÐRUM stað í blaðinu í dag svarar Haukur Haraldsson tæknifræðingur klausu er birt- ist í þætti Jakobs Ó. Pétursson- ar í íslendingi-ísafold og vill undirritaður benda á að hann er skjótari til svars en forkólfar íhaldslistans, við þeirri spurn- ingu AM: Hvers vegna Stefán líkt, sem sé að svara spurningu minni: HVERS VEGNA STEF- ÁN EIRÍKSSON HAFI GENG- IÐ ÚR SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKNUM? s.j. HAUKUR Árnason lætur birta eftir sig í síðasta Degi ritsmíð, þar sem skeytum er kastað til jafnaðarmanna varðandi hiisnæðismál og kastar hann m. a. hnútu til Þorvaldar Jónssonar sökiím þess að hann var upphafsmaður að eftirfarandi tillögu í bæjarráði, er samþykkt var af meirihluta bæjarráðs og síðan samhljóða á síð- asta bæjarstjórnarfundi. Tillagan var svohljóðandi. Meirihluti bæjarráðs (Þor- valdur Jónsson, Ingólfur Árna- son og Sigurður Óli Brynjólfs- son) samþykkti að leggja fram svohljóðandi tillögu til bæjar- stjórnar: „Bæjarráð Akureyrar leggur til við bæjarstjóm, að notuð verði heimild til þess að byggja verkamannabústaði samkv. IV. kafla framkomins lagafrum- varps um Húsnæðismálastofn- un ríkisins, ef að lögum verður. Felur bæjarstjórn framkvæmda nefnd byggingaáætlunar á Ak- N\\y % SVAR FRA HAUKI Stefán Eiríksson. Eiríksson hafi gengið úr Sjálf- stæðisflokknum? Ekkert svar hefur ennþá fengizt við spurn- ingu þessari. Jakob ætti nú að hnippa í flokksbræður sína og' segja þeim, að það sé ekki nema sjálfsögð kurteisi að gjalda líku ÞAR sem ég af tilviljun leit í síðasta tölublað íslendings-ísa- foldar sá ég að höfundur þátt- arins „Á förnum vegi“ hefur nokkrar áhyggjur af því að ég er ekki í framboðslista jafnaðar manna á Akureyri nú sem síð- ast, vil ég gjarnan létta af hon- um þeim áhygg'jum, að ákvörð- un mín að vera ekki í framboði að þessu sinni stafar ekki af neinum heimiliserjum innan A1 þýðuflolcksins, og vil taka fram að ég er meðmælandi A-listans — og lýsi jafnframt fullu trausti mínu á Ingólfi Jónssyni 'byggingameistara, er nú skipar það sæti á listanum, er ég var í fyrir síðustu bæjarstjórnarkosn ingar. Það mætti ætla að höf- undur nefnds þáttar, að þeir sem á annað borð komast á framboðslista, sé það skylt að verða þar mosavaxnir til fram- búðar — og höfundi til meiri fróunar vil ég taka fram að ég tel mig eigi orðinn elliæran þótt nafn mitt birtist á lista jafn- aðarmanna við bæjarstjórnar- kosningarnar 1974. Vona ég að Haukur Ilaraldsson. þessar línur verði þess valdandi að áhyggjur skrifarans réni stór lega. Að endingu vil ég þakka það traust er mér var sýnt í prófkjöri jafnaðarmanna. Með þökk fyrir birtinguna. Haukur Haraldsson. 8 in sfefna Framsóknarflokksins? í SfÐASTA blaði var á það bent að stefna Framsóknarfl. væri fremur óglcgg og bezt lýst með ljóðlínum Indriða Þorsteinssonar: Vegir liggja til allra átta enginn ræður för. Ritstjórnargrein í Degi sem út kom 15. þ. m. er ætl- að að afsanna þetta. Grein þessi nefnist kosningar og er að mestu tilvitnanir í ræðu sem foimaður Framsóknar- flokksins flutti nýlega sin- um mönnum til leiðbeining- ar í hönd farandi kosning- um. í ritstj órnargreininni kem ur fram að formaðurinn hef- ur gefið liði sínu ákveðið tak mark að stefna að. Lokaorð- in tekin úr ræðu formanns- ins eru þessi: „Það getur vei'ið að næstu bæjarstjórn- arkosningar séu lykillinn að stjórnarráðinu. Það þurfum við öU að hafa hugfast.“ Þar með hefur flokkurinn öðlazt stefnu og takmark og nú geta hinir óbreyttu Iiðsmenn hafið kosningabaráttuna. Framsóknarflokkinn varð- ar ekki um bæjarmál á Akujr eyri, það er allt annað sem um þai’f að hugsa. Floklc- inn, sem afgreiddi eitt af stór málum þjóðarinnar með orð unum já, já, nei, nei, vantar lykil að stjóiTiarráðinu, „Það þurfum við öll að hafa hug- fast“ segir formaður hans. í þessum kosningaleiðara, Dags er ekki minnst á eitt einasta atriði sem væntan- leg bæjarstjóm Akureyrar þarf að afgreiða á næsta kjör tímabili. Akureyri vantar hitaveitu, skóla, sjúkrahús o. fl. o. fl. og það þarf að finna tekjustofna til að standa undir þessum fram- kvæmdum, en Framsóknar- flokkinn varðar ekki um það. Formaður hans hefur talað og beðið um lýkil og undir því glæsta merki hafa Framsóknarmenn á Akur- eyri hafið kosningabarátt- ureyri og stjórn Byggingafélags venkamanna að hefja nú þegar undirbúning byggingafram- kvæmda.“ Stefán frá Auðbrekku hefur lýst því yfir að frumvarpið verðl fellt. Flokksbróðir Hauks Árna- sonar, Stefán frá Auðbrekku, hefur lýst því yfir að nefnt frumvarp verði fellt og telur því AM Haukur með grein sinni ‘kasta hér steini úr glerhúsi. Sl. mánudag gerði Alþýðublaðið í forsíðufrétt ýtarlega grein fyrir hinu nýja frumvarpi um hús- næðismál — og þar sem Alþýðu blaðið er lítt útbreitt hér á Ak- ureyri og nágrenni birtir AM orðrett grein Alþýðublaðsins svo að lesendur blaðsins geti séð og lesið hvaða þurftarverk Stefán alþingismaður og flokks bræður hans ætla hér að vinna. Alþýðublaðið hefur orðið. í umræðum á Alþingi hafa stjórnarandstæðingar dregið það í efa, að hið nýja frumvarp um húsnæðismál muni vera til nokkurs verulegs ávinnings fyr ir húsbyggjendur. Hafa þeir viljað gera lítið úr þeim um- bótum, er frumvarpið gerir ráð fyrir og haft allt á hornum sér í því sambandi. Sérstaklega hafa þeir fullyrt, að með frum- varpinu sé verið að skerða láns möguleika þeirra, sem njóta líf- eyrissjóðsréttinda og muni þeir eiga í meiri erfiðleikum með húsbyggingar eftir en áður vegna skertra lánamöguleika. Alþýðublaðið hefur áður gert grein fyrir frumvarpinu á ýtar- legan hátt og sýnt fram á það, hversu stórvægilegar breyting- ar til bóta sé verið að gera í húsnæðismálum almennings með tilkomu frumvarpsins. Til enn frekari glöggvunar á því máli mun Alþýðublaðið gera samanburð á lánamöguleikum á sl. ári, nú og eftir gildistöku frumvarpsins. Getur fólk þá sjálft séð, hvorir hafa réttara fyrir sér í þessum efnum, — stjórnarandstaðan eða Alþýðu- blaðið. Hámarkslán Byggingasjóðs ríkisins, eins og þau eru og verða á hverjum tíma: 1969: 440 þús. — 1970: 545 þús. Skv. ákvæðum frumvarpsins. 1971: 600 þús. — 1972: 600 þús. 1973: 660 þús. — 1974: 660 þús. Lánin eru veitt miðað við þann tírna er bygging hefst. Þeir, sem hófu byggingu á ár- inu 1969 fá því 440 þús. kr. há- markslán, þeir, sem hefja bygg- ingu á árinu 1970 545 þús. kr. hámarkslán o. s. frv. Á árunum 1969 til 1971 er því gert ráð fyrir að hámarkslán (Framhald á blaðsíðu 7) =s Þið munið hann JÖRUND FRUMSÝNING á leikritinu Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason var í Samkomuhúsinu í gærkveldi undir leikstjórn Magnúsar Jónssonar. Umsögn um leikinn bíður næsta blaðs. Myndin sýnir þau Þórhildi Þor- ’leifsdóttur og Sigmund Örn Arngrímsson á sviðinu. — Ljós- myndastofa Páls. ■%\\v Þakkir til Önnu S ÁSKORUN Önnu Helgadóttur til flokkssystra sinna, er birt var í síðasta blaði virðist ætla að bera skjótan og góðan árang ur. Undirbúningur að stofnun eða endurreisn Kvenfélags Al-' þýðuflokksins er í fullum gangi — og mun í næsta blaði verða skýrt frá hvenær stofnfundur verður haldinn. Fyrrverandi fé- lagskonur, sein enn hafa ekki haft samband við skrifstofu AM en hafa hug á því að gerast virkir félagar á nýjan leik, eru vinsamlega beðnar að tilkynna það í síðasta lagi fyrir n. k. þriðjudagskvöld, en að öllu foor fallalausu mun næsta blað AM koma út liinn síðasta vetrardag, 22. apríl. Blaðið þakkar Önnu fyrir áskorunina og seridir lienni sínar beztu kveðjur. Viðtal við VALGARÐ HARALDSSON - sjá bls. 5 Leiðarinn: RÍKISSJÚKRAHÚS

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.