Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.04.1970, Page 4

Alþýðumaðurinn - 17.04.1970, Page 4
laiuiiuuiiiiuiuuiiituiiiiiiuuiuuiiiu Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (ób.). Útg&íandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Aígroiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9. II. hæð. simi (96)11999. — Prentverk Odds Björnssonar h.i., Akureyri fiiiiiiiiiHijinllliifntiNiiiiiiiiMiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiutiiiiiniitiiiiiiiiiiiNiiimtiiiimiiiiiiiisiy | Fjórðungssjúkrahúsið 1 Aka verði ríkissplfaii FRÓÐIR menn Iiafa staðhæft, að fslendingar eigi | heimsmet í sjúkrahúsahaldi og læknisþjónustu, hvað | dýrleika snertir. Ekki verður neitt um það fullyrt hér, i að þetta sé rétt. Hitt vitum við öll, að sjúkrahúsahald | kemur mjög við pyngjuna, og allar umbætur hlaupa 1 á slíkum risatölum, að hverju sveitarfélagi, sem þann | vanda þarf að leysa, hrýs hugur við. Þetta er meðal | annars skýrmgin á því, að nú er orðin knýjandi nauð- I syn á stórum og dýrum endurbótum á Fjórðungs- I sjúkrahúsinu hér. Það hefir dregizt aftur úr með biin- i að og stækkun vegna fjárskorts bæjarins að vinna þar ! Í nógu vel að eftir hendinni á undanförnum árum. I NÚ ER það hins vegar svo, að fjórðungssjúkrahúsin i eru ekkert annað en nafnið, eða réttara sagt: Fjórð- I ungssjúkrahúsnafnið gefur engin fríðindi né réttindi i fram yfir önnur sjúkraltús. Að þeim standa ekki mörg | Í sveitarfélög, eða a. m. k. er svo ekki hér. Akureyri ber i I veg og vanda af fjórðungssjúkrahúsinu liér ein, önnur f I sveitarfélög koma þar ekki við sögu um uppbyggingu i I «é rekstur, en það gegnir hins vegar stóru hlutverki í i langt út fyrir bæjarfélagið. | EF TIL VILL þykir einhverjum það nánast frekja, að | | halda því fram, að eðlilegast væri, að f jórðungssjúkra- § i liúsið sé gert að ríkisspítala og ríkið taki að sér upp- | byggingu þess og rekstur, en sterk rök eru fyrir því: § § 1. Það er áhætta, ef til náttúruhamfara kæmi eða | styrjaldarógna, að hafa fullkomin sjúkraliús aðeins | á höfuðborgarsvæðinu. Það væri mikið öryggi í því, i að eitt fullkomið sjúkrahús a. m. k. væri til annars | staðar á landinu, og þá gjamast alllangt frá, þar | sem sama liættan skylli tæpast á samtímis. Sem | stærsti bær utan höfuðborgarsvæðisins kemur Akur i eyri þá helzt til greina. ^------------------------ ÆI GÓÐI ERLINGUR. AM tekur það sárt hve Erlingf ur Dagsritstjóri er „fattlaus“ en þetta orð' er nú víst ekki góð ís- lenzka fremur en orðið „punt“, sem Erlingur þýðir af sínum al- kunna virðuleik. Framsóknar- listinn var nokkuð kynntur í síðasta blaði AM og er Erling- ur í síðasta blaði sínu með alls- konar tilvitnanir í þá kynningu, sem hann telur að sé Framsókn arlistanum til gildis, skynjar ekki háðið um lista maddöm- unnar er fólst í grein Þyts, sem jafnvel Stefán Reykjalín hefur skynjað þrátt fyrir of mikið sjálfsálit. En Erlingur verður meira á í messunni en að „fatta“ ekki háðið. Orðrétt segir hann í lok andlegheita sinna: „Segi menn svo, að ritstjóra AM geti ekki ratast satt orð af munni öðru hverju.“ í næst síð asta blaði sínu, er leiðari hans þakinn tilvitnunum í skrif kollega hans hjá AM. Hví í ósköpunum henti hann sú regin skyssa að vitna í skrif manns, er hann dróttar að í næsta blaði sínu að fari oftastnær með lygi- mál. Þar hefur honum orðið á skyssa er blaðstjórn Dags ætti að taka til vandlegrar yfirveg- unar. FERÐASKRIFSTOFA OG SIGURJÓN. íslendingur—ísafold skýrir frá því í stuttum bæjarfiéttum að Sigurjón ritstjóri AM hafi hug á því að koma upp ferða- skrifstofu hér á Akureyri. Nefndur Sigurjón kemur þessi frétt mjög á óvart og biður fyrrl nefnt blað um nánari upplýs- ingar. Sigurjón hefur að vísu oft látið í Ijósi áhuga á því að í höfuðstað Norðurlands risi upp umferðarmiðstöð, svo að höfuðstaður Norðurlands gæti með sanni boðið upp á full- komna þjónustu við þá gesti sem að garði bera á þessu sviði. Sigurjóni dettur lielzt í liug að fyrrverandi ritstjóri ísl.-ísa- foldar liafi fjármagnað blað sitt V =s\\*—— svo vel, að það liafi í liyggju að veita títtnefndum Sigurjóni lán í þessu skyni — og Jón G. Sól- nes hress og glaður eftir Mall- orkadvöl muni hlaupa undir baggann lika. Sigurjón bíður spenntur eftir, hvort getgátur hans séu réttar varðandi fyrr- nefnda frétt — og eigi mun TE.T W '9ÍT'np JQ8L £1 Æ* JKwi Jmt S&XJMT hann skorast undan þvi að stofna ferðaskrifstofu, þá er for kólfar íhaldsins færa honum gullið til rekstursins á silfur- fati. HERMÓÐUR OG JÓNAS FRÁ YZTAFELLI. Hermóður frá Sandi á svo sem stuðningsmenn suður í henni Stór-Reykjavík, sem styðja við bak hans í andstöð- unni gegn Gljúfurversvirkjun. Jónas Jónsson frá Yztafelli hef- ur t. d„ eftir því sem blaðið hefur fregnað, stutt Hermóð dyggilega með því að annast undirskriftasöfnun meðal bú- settra Þingeyinga í Reykjavík, þar sem mótmælt er Gljúfur- versvirkjun — og þar með stuðl að að því að við fáum ,Jiund að sunnan“ varðandi orku til auk- ins iðnaðar á Norðurlandi, og má það furðulegt teljast að mað ur sem Jónas frá Yztafelli, sem hyggu-r á þingmennsku liklega sem arftaki Gísla frá Hóli, skuli eigi hafa reisn yfir sér og vera meiri Norðlendingur í sór en vera sendisveinn Hermóðs. Með því er hann að stuðla að því að þróunin á Norðurlandi --------------------s verði með Iíku sniði og búskap- urinn hjá Gísla Guðmundssyni alþingismanni á Hóli. Hvað segja þingmennimir Ingvar Gíslason og Stefán í Auðbrekku um þessa framtakssemi Jón- asar? i SÍMASKRÁIN. HVERS VEGNA Á 50 KRÓNUR? Nú þurfum við að greiða 50 kr. fyrir sérskrá varðandi Akur eyri og sjálfvirkar stöðvar aðr- ar norðlenzkar, sem birtar eru í skránni, en liingað til hafal símanotendur fengið liana ókeypis. í símaskránni, er nær til landsins alls, stendur: „I.andssíminn leggur hverjum leigusíma til 1 eintak af hverri útgáfu símaskrárinnar.“ Að vísu er hér eigi mhinst á sér- skrár — og ef Landssíminn lief ur til þessa gefið þær notendum til þessa, er kannske vart sann- gjarnt að vcra að ergja sig út af „fimmtíukallinum,“ heldur frem ur þakka gjöf Landssímans fram að þessu. En er nokkur frekja að fá þetta mál upplýst af umdæmisstjóra Norðurlands. Akureyringur. HVAÐ Á AÐ GERA VIÐ FLÆKINGSKETTI? Mig langar til að beina þeirri spurningu minni til bæjaryfir- valda, livað eigi að gera við flækingsketti, sem er sannast sagt orðin brein plága í bænum. Senn fara farfuglamir, okkar góðu sumargestir, að koma — og sumir komnir þegar, en lítið griðland virðist orðið vera fyri* þá á Akureyri fyrir flækings- köttunum, þeir virðast vera alls staðar, klifra jafnvel upp í tré á húsalóðum borgaranna. Þeir skilja vissulega eftir sig merki, fiðurdreifu um garða. Ég segi fyrir mig að ég vil heldur blýða á fuglasöng en vein í breima köttum í garðinmn mínum — og vona ég að fleiri bæjarbúar séu sama sinnis. — AM tekur undir þessi orð og spurningu frá bæjarbúa. 2. Hingað til Akureyrar eru góðar samgöngur á landi i og í lofti, hvaðan sem er af landinu, en sérstaklega i mætti ætla, að spítalinn við venjulegar aðstæður 1 þjónaði Norðurlandi og Austurlandi. Síðar meir I yrði auðvitað að koma einnig fullkominn spítali á | Austurlandi. S 3. Meðan stærð þjóðarinnar né auður er ekki meiri i en nú, verðurn við að sætta okkur við fáa, full- | komnn spítala, en jafnvel sú nægjusemi kallar þó | á forsjá ríkisins. Bæjarfélögum er slíkt átak ofraun. | VH) skulum því horfast í augu við það strax, að okk-i | ur er brýn nauðsyn á, sjálfra okkar vegna og þeirra I allra, sem sjúkrahús á Akureyri þarf og á að þjóna, i að leita fast eftir því og knýja það fram, að ríkið yfir- | taki f jórðungssj úkrahúsið, byggi við það nauðsynlega 1 viðbót og búi það sem fullkomnustum búnaði, svo að 1 1 það standi jafnfætis Landsspítalanum og Borgarsjúkra- | I húsinu í Reykjavík. Bæjarfélaginu er ofraun að lyfta> | þessu grettistaki, en því þarf að lyfta, og hjá ríkinu l einu er afl til þess. Nú stendur fyrir dyrum að byggja | við fjórðungssjúkrahúsið. Við skulum vera samtaka i um að krefjast þeirrar úrlausnar, að hér rísi fullkomið | RÍKISS JÚ KRAHÚ S. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 11 f. h. (ath. breyttan messu- tíma). Sálmar: 572 — 372 — 648 — 415 — 682. Barnakór leiðir eönginn. Eldri sem yngri hjartanleg'a velkomnir, en sunnudagaskólabörn og félagar úr Æ.F.A.K. sérstak- lega beðin um að fjölmenna ásamt foneldrum sínum. Þeir sem vildu njóta aðstoðar til þess að komast til kirkju hringi í sima 21045 kl. 9.30— 10.30 sunnudagsmorgun. — B. S. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Annað spilakvöld verður föstudaginn 17. apríl kl. 8.30 e. h. að Bjargi. SÍMASKRAIN 1970 kemur út i haust. Sjá nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. MESSA verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kL 2 e. h. Sálmar: 509 — 512 — 322 — 219 — 681. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 19. apríl. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. ÖIl böm velkomin. —• Samkoma kl. 8.30 e. h. Leaið verður úr bréf um fc'á Skúla Svavarssyni ki-istníboða. Einsöngur. Tekið á móti gjöfum tjl kristni’boðs- ins. — Kristniboðsíélag kvenna. OPINBER fyrirlestur: Merking dæmisagna Jesú, fluttur af Kjell Geelnard sunnudaginn 19. apríl ki. 16.00. AJlir vel- komnir. — Vottar Jehóva. Æ.F.A.K. Fundur allra deilda verður n. k. sunnud-ag í kirkju- kapellunni kl. 4 e. h. Helgistund. Skemmtiatriði. Veitingar. Fjölmennið. — Stjórnin. BAZAR og KAFFISALA verð- ur í sal Hjálpræðishersins n. k. laugardag (18,—4.) kl. 3—7 e. h. Komið og stýrkið -gott málefni með því að kaupa muni og drekka eftir-í miðdagskaffi — Hjálpræðia- herinn. *HJALPRÆÐISHER- INN. Fimmtud. kl. 8 e.h, r\ Æskulýðssamkoma, — 'Viiuaíy Sunnud. kl. 8.30 e. h, Almenn samkoma. Allir vel- komnh. SKÁKUNNENDUR. Skókþing MINJASAFNTÐ á Akureyri er Akureyrar er hafið. — Sjáið nándi’ auglýsingu í blaðinu í dag. lokað um óákveðin tíma. Þo verður tekið á móti skóla- jk - ( fólki eftir samkomulagi. *

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.