Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.04.1970, Side 6

Alþýðumaðurinn - 17.04.1970, Side 6
AUGLÝSING um skoðun bif reiða í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðar- sýslu árið 1970 SKOÐUNIN FER FRAM SEM HÉR SEGIR: Föstudaginn 24. apr. A— 1- 100 Mánudaginn 27. apr. A— 101- 200 Þriðjudaginn 28. apr. A— 201- 300 Miðvikudaginn 29. apr. A— 301- 400 Fimmtudaginn 30. apr. A— 401- 500 Mánudaginn 4. maí A— 501- 600 Þriðjudaginn 5. maí A— 601- 700 Miðvikudaginn 6. maí A— 701- 800 Föstudaginn 8. maí A— 801- 900 Mánudaginn 11. maí A— 901-1000 Þriðjudaginn 12. maí A-1001-1200 Miðvikudaginn 13. maí A-1201-1300 Fimmtudaginn 14. maí A—1301—1400 Föstudaginn 15. maí A—1401—1500 Þriðjudaginn 19. maí A—1501—1600 M iðvikudaginn 20. maí A-1601-1700 Fimmtudaginn 21. maí A—1701—1800 Föstudaginn 22. maí A—1801—1900 Mánudaginn 25. maí A-1901-2000 Þriðjudaginn 26. maí A—2001—2100 Miðvikudaginn 27. maí A-2101-2200 Fimmtudaginn 28. maí A—2201—2300 Föstudaginn 29. maí A—2301—2400 Mánudaginn 1. júní A-2401-2500 Þriðjudaginn 2. júní A-2501-2600 Miðvikudaginn 3. júní A—2601—2700 Fimmtudaginn 4. júní A—2701—2800 Föstudaginn 5. júní A-2801-2900 Mánudaginn 8. júní A—2901—3000 Þriðjudaginn 9. júní A—3001—3100 Miðvikudaginn 10. júní A—3101—3200 Fimmtudaginn 11. júní A-3201-3300 Föstudaginn 12. júní A-3301-3400 Skoðunin f'er fram við skrifstofu bifreiðaeftirlits- ins í lögreglustöðinni við Þómnnarstræti. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugar- dögum. Aðra virka daga verður skoðun fram- kvæmd frá kl. 9—17 daglega Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum. til stkoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátryggngagjald ökumanna fyrir árið 1970 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur sem hafa viðtæki í bifreið- um sínum skulu sýna kvittun fyrir greiðslu af- notagjalds til ríkisútvarpsins fyrir árið 1970, ann- ars að greiða gjaldið við skoðun ökutækisins. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viður- kenndu bifreiðaverkstæði urn að ljós bifreiðar- innar hafi verið stillt. Létt bifhjól mæti á áðurgreindum skoðunartíma svo og þær bifreiðir sem skrásettar eru í öðrum umdæmum en eru í notkun hér í umdæminu. Vanræki einhver að /koma bifreið sinni til skoð- unar á réttum degi verður hann látinn sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum og lögum um bif- reiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Skoðun bifreiða í Dalvíkur- og Svarfaðardals- hreppum fer fram dagana 16., 18. og 19. júní. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Akureyri, 13. apríl 1970. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, ÓFEIGUR EIRÍKSSON. A5 gefnu tilefni viljum við vekja afhygli viSskiptavina okkar á eftirfarandi sfaðreyndum: Siðan fyrirtækið var stofnað fyrir 57 árum — 1913 — hefir það verið okkar fyrsta boðorð, að sjá neytendum fyrir eins vandaðri vöru og nokkur tök eru á; framleiddri úr beztu fáanlegum hráefnum, sem á heimsmarkaði hafa boðizt á hverjum tíma. Ölgerð hefir þróazt um aldir og við hana skapazt hefðir, annarri drykkjar- framleiðslu framar. — Hér er ,um viðkvæma framleiðslu að ræða — og því höfuðnauðsyn, að þekking og reynsla sé fyrir hendi, til að ná því bezta út úr þeim hráefnum sem notuð era. Þetta höfum við frá upphafi gert okkur ljóst. Því hefir fyrirtækið um ára- tugi haft í sinni þjónustu háskólamenntaða sérfræðinga í ölgerð, flesta menntaða í Þýzkalandi, höfuðstöðvum evrópskrar ölmenningar. — Frá árinu 1953, eða síðastliðin 17 ár, höfum við haft í okkar þjónustu og neytenda: HERMANN RUDOLF RASPE Dilplom Braumeister VLB og hefir hann haft yfirumsjón með allri framleiðslu okkar þann tíma. Brau- meister Raspe er menntaður við ölgerðarháskólann í Berlín, Versuchs- und Lehranstalt fiir Brauerei, sem er annar tveggja þekktustu háskóla heims í þessari grein. (Hinn háskólinn er í Weihnstephan í Þýzkalandi). Áður en hann kom til íslands hafði Raspe hlotið áratuga reynslu við ýmsar þekktar ölgerðir í Þýzkalandi, meðal annarra KINDL BRAUEREI AG í Berlín, þar sem hann um tíma var tæknilegur framkvæmdastjóri. Auk ofangreinds, hefir ölgerðarháskólinn í Berlín, Versuchs- und Lehranstalt fúr Brauerei, ver- ið fyrirtækinu ráðgjafi um áratugi og reglulega fylgzt með framleiðslu þess. Neytendur hafa í 57 ár sýnt, að þeir meta framleiðslu okkar að verðleikum, enda sanna ofangreindar staðreyndir, að við byggjum framleiðslu okkar á því vandaðasta sem völ er á. Við þurfum ekki að afsaka okkur. HF. ÖLGERÐIN ‘ C- *• % ; ^ \ EGILL SKALLAGRlMSSON i

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.